Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 149
— 147
1952
þeirra fannst fyrst smit við rækt-
un.
3. Stefnt i hópskoðun alls 8153
(8271) manns. 801 (1204) þeirra
voru börn yngri en 15 ára. Virk
berklaveiki fannst í 2 (5), eða
0,2%„ (0,6%„), hvort tveggja karlar.
Smit fannst í öðrum þeirra, eða
0,1%. (2, eða 0,24%., árið 1951).
4. Hverfisskoðun alls 4503 (2520)
manns, þar af 1746 börn. Meðal
þeirra fundust 3 fullorðnir (0,7%.),
en ekkert barn með virkla berkla-
veiki.
Ungbarnavernd.
í sambandi við ungbarnavernd
stöðvarinnar voru skráðar 80 heim-
sóknir mæðra og 1828 heimsóknir
ungbarna (s. 1. ár 1082). Af heimsókn-
um barnanna voru 835 nýjar heim-
sóknir, en 913 endurteknar heimsókn-
ir. Hjúkrunarkonur stöðvarinnar fóru
í 16185 vitjanir á heimili til 2605 ung-
barna (s. 1. ár 17057 vitjanir til 2313
barna). Ungbarnaverndinni var gef-
inn fatnaður fyrir ca. kr. 1000,00, sem
stöðin útbýtti ókevpis. 305 börn komu
i ljósböð.
Eftirlit með barnshaf-
andi konum.
7013 skoðanir á barnshafandi kon-
um fóru fram undir eftirliti ljósmóð-
ur stöðvarinnar, þar af voru 1888
skoðaðar í fyrsta sinn (s. 1. ár 6078
skoðanir, þar af 1791 í fyrsta sinn).
Ónæmisaðgerðir.
1859 börn voru bólusett gegn barna-
veiki, þar af 659 í fyrsta sinn (s. 1. ár
1569 börn, þar af 490 i fyrsta sinn).
2. Heilsuverndarstöð ísafjarðar.
Berklavarnir.
Stöðina sóttu 534 manns, þar af
undir eftirliti stöðvarinnar 130; fjöldi
rannsókna (fjöldi rannsakaðra í svig-
um) 950 (570). Með virka berklaveiki
reyndust 7, eða 1,3%, þar af með
lungnaberkla 6 og 1 þeirra smitandi.
Sérstakar rannsóknir: Skyggningar
778 (534), röntgenmyndir 3 (3), sýkla-
rannsóknir án ræktunar 19 (17),
sýklaræktun 6 (6), aðrar rannsóknir
89. Blástur 61 (7). Sjúklingum vísað á
hæli eða sjúkrahús 4 (karlar 2, kon-
ur 2).
3. Ileilsuverndarstöð Siglufjarðar.
Berklavarnir.
Stöðina sóttu 632 manns, þar af
undir eftirliti stöðvarinnar 15; fjöldi
rannsókna 865 (672). Með virka
berklaveiki reyndust 15, eða 2,4%,
þar af með lungnaberkla 6 og 2 þeirra
smitandi. Sérstakar rannsóknir:
Skyggningar 800 (632), röntgenmynd-
ii 35 (25), sýklarannsóknir án rækt-
unar 30 (15). Blástur 92 (10). Sjúk-
lingum vísað á hæli eða sjúkrahús 2
(karl 1, kona 1).
4. Heilsuverndarstöð Akureyrar.
Berklavarnir.
Stöðina sótti 1141 manns, þar af
undir eftirliti stöðvarinnar 85; fjöldi
rannsókna 2522 (1364). Með virka
berklaveiki reyndust 55, eða 4,8%,
al'ir með lungnaberkla, en enginn
smitandi. Sérstakar rannsóknir:
Skyggningar 2212 (1113), röntgen-
myndir 73 (69), sýklarannsóknir án
ræktunar 128 (94), sýklaræktun 4 (4).
Aðrar rannsóknir 105 (84). Blástur
240 (31). Sjúklingum vísað á hæli eða
sjúkrahús 18 (10 karlar, 8 konur).
5. Heilsuverdnarstöð Seyðisfjarðar.
Berklavarnir.
Stöðina sótti 131 manns, þar af und-
ir eftirliti stöðvarinnar 6; fjöldi rann-
sókna 166 (132). Með virka berkla-
veiki reyndust 6, þ. e. 4,6%, þar af
með lungnaberkla 1, en ekki smitandi.
Sérstakar rannsóknir: Skyggningar
165 (131), sýklaræktun 1 (1). Blástur
6 (2). Engum sjúklingi visað á hæli
eða sjúkrahús.
6. Heilsuverndarstöð Vestmanna-
eyja.
Berklavarnir.
Stöðina sóttu 943 manns, þar af
undir eftirliti stöðvarinnar 96; fjöldi