Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Page 131

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Page 131
129 1952 1 sundlauginni (Bjarnalaug). Var hann ósyndur og skyldi byrja sundnám. liéttarkrufning leiddi í Ijós drukknun. Hinn 5. janúar fórst vélbáturinn Valur með allri áhöfn, 6 manns. 2 þeirra, skipstjóri og einn hásetanna, áttu hér heima. Kleppjárnsreykja. Contusiones 17, corpora aliena 17, fracturae 12, com- motio cerebri 4. Borgarnes. Maður á sjötugsaldri vaknaði um nótt og fór fram i eldhús að fá sér drykk. Var gólfið vendilega bónað og hált, en liann í ullarsokkum; skrikaði honum fótur, og féll hann á hálkunni. Fékk högg á höfuðið með litlum áverka og dó eftir 3—4 klst. Mín var vitjað upp i Norðurárdal að 2 dauðaslysum. Annað var maður í fjárflutningum, og var hann við gæzlu fjárins á bílpalli. Símalína liggur þvert yfir veginn heim að Hvammi í Norð- urárdal. Var línan slök og bar þvi lægra en átti að vera, aðeins svo, að hún flaut yfir tjaldið, sem var á bil- pallinum framanverðum. Hefur borið svo saman, að maðurinn hefur litið upp yfir tjaldið ú pallinum, um leið og bíllinn rann undir símann, virinn slegizt um þvert andlit mannsins og svipt honum aftur af bílnum. Var hann þegar dauður. Áverki á andliti eftir vírinn, en annars virtist maður- inn hálsbrotinn. Maður um sjötugt fór á rjúpnaveiðar snemma morguns upp í brött fjöll hjá Hvassafelli. Var jörð frosin og föl á svellum og víða hált. Þá er hann kom ekki til bæja, þegar rökkvaði, var hafin leit að manninum, og fannst hann skammt frá túninu á Hvassafelli, örendur. Var lemstraður og hafði auðsæilega lirapað, en dreg- izt þetta heim á leið, lagzt fyrir og úáið. Byssa og húfa hafa aldrei fund- izt og ekki slysstaðurinn; hriðarfjúk og renningur huldu lika allar slóðir. Pjórða stórslysið varð, er tveggja ára drengur varð undir bílhjóli. Áfi hans var að setja bíl í gang, en litli dreng- urinn kom út úr húsinu, án þess að gamli maðurinn yrði var við. Hafði drengurinn skriðið upp á bílbrettið, sem frá vissi, og um leið og bíllinn hreyfðist, féll hann undir hjólið, er fór yfir pelvis og femur. Drengurinn virtist ekki mikið lemstraður, en vegna gruns um mjaðmargrindarbrot var liann þegar i stað sendur á spitala í Reykjavík. Þar staðfestist fract. pel- vis, en sást yfir perforatio vesicae, meðfram vegna þess, að blóð fannst ekki i þvagi, og þegar hið rétta kom i ljós, varð lífi drengsins ekki bjarg- að. Önnur slys: Kona yfir sjötugt hlaut lux. humeri, 8 ára drengur fract. anti- brachii. Ýmislegt fleira, svo sem nokk- ur rifbrot, contusiones, incisiones o. fl. Ólafsvíkur. Fract. cruris complicata 1, antibrachii complicata 1, dig. pedis 1, distorsio spinae lumbalis 1, minna liáttar 9, commotio cerebri 2, contu- siones 14, bruni 10, smáskurðir af slysum 12, af völdum slagsmála 3 slys, af bílslysi 1. Búðardals. Fract. costae 3, radii 3, malleoli 2, claviculae 2, colli fe- moris 1. Reykhóla. Slys fá á árinu og öll smávægileg. Flateyjar. Corpus alienum oculi 2. Lux. humeri 1: féll í ryskingum. Com- motio cerebri 1: féll ofan af palli vörubíls. Vulnera incisiva 3. Distor- siones 2. Patreksfj. 5 ára stúlka varð fyrir bílslysi. Var flutt á sjúkrahúsið, rétt með lífsmarki. Dó eftir röskan klukku- tíma. Þinyeyrar. Contusiones diversis locis 6, combustiones 7, corpora aliena oculi 8, aliis locis 5, distorsiones 8. Fract. antibrachii 3, claviculae 2, cos- tarum 5, columnae lumbalis 1, cruris 1, fibulae 2, radii 1, humeri 1, tibiae 2. Vulnera incisiva, lacerata, punctata & contusa diversis locis 24. Flateyrar. Dilaceratio cerebri 1, commotio cerebri 2, contusiones 10, distorsiones 9, vulnera incisiva 18, puncta 8, combustiones 7, fract. di- giti manus 2, metatarsi 1, claviculae 2, costarum 3, radii typica 2, supracon- dylica humeri 1, radii et ulnae 1, tibiae et fibulae 2. Piltur af togara kom með fract. tibiae; hafði hleri skollið á hann og flett hörundinu af kálfanum, en beinið stóð út að fram- an. Voru sárin saumuð saman og bein- ið reponerað, eins og hægt var, lagt á gips og maðurinn sendur samdægurs 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.