Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 170

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 170
1952 — 168 — Grenivíkur. Þurfalingar engir i hér- aðinu. Seyðisfj. Þurfalingar eru fáir, flest gamalmenni og 2 fávitar. Njóta þeir góörar aöhlynningar. Nes. Yfirleitt góð. Vestmannaeyja. Góð. 14. Ferðalög héraðslækna og læknis- aðgerðir utan sjúkrahúsa. Ólafsvíkur. Ferðir misjafnlega auð- veldar að vetrinum og stundum háska- ferðir fyrir bil undir Enni vegna hættu af Iiruni og snjóflóðum. 21. september, kl. 5Vi að morgni, fer ég út á Hellis- sand einn i jeppa mínum og til baka um kl. 6, en þegar farið var um for- vaðann kl. 12 um daginn (á hádegi), hafði fallið yfir slóð mina ein geysi- skriða af móbergi — mörg hundruð smálestir. Búðardals. 32 ára kona var helsjúk og útblædd, er ég kom til hennar. Reynt var að fá flugvél, en þá var farið að dimma, og treysti flugmaður sér ekki til þess að lenda á flugvell- inum. Hringdi ég þá til Brynjólfs kol- lega á Hvammstanga í raunum min- um, og brá hann við skjótt og vel og var kominn hingað til Búðardals kl. 3 um nóttina. Skárum við svo sjúkling- inn upp þarna um nóttina, og tókst skurðurinn ágætlega. Sjúklingnum heilsaðist prýðilega. Ferðalög héraðs- lækna verða æ auðveldari, og veldur þar um gott tíðarfar og betri vegir. Ferðalög á hestum eru mjög fátíð. Flateyjar. Allar ferðir héraðslæknis farnar á opnum bátum og geta stund- um verið erfiðar. Veldur því mest út- firið, sem viða er mikið. ísafj. Ferðalög innanhéraðs eru litil og létt. Siðan jarðýtur komu til sög- unnar, er vegum haldið opnum svo til allt árið. Ég fór 10 ferðir i Súðavikur- hérað á árinu. Þessar ferðir eru tíma- frekar, taka frá 12—17 tíma. Læknir sat í Súðavík allt árið, í fyrsta sinn um langt skeið, og verður vonandi framhald á því. íbúar héraðsins not- uðu ákvæði laganna um Súðavíkur- hérað um jafnt tilkall til héraðslækn- isins á ísafirði bókstaflega. Munu fáir utan Súðavikurhrepps hafa komið i Súðavik í lækniserindum. Hvammstanga. Fjarvera í ferðum 564 klst. Farkostur nær alltaf bifreið. Eknir um 7110 km. Nokkrar ferðir þó að einhverju leyti á hesti og ein á báti. Aðgerðir utan sjúkrahúss ekki teljandi, þótt búið væri um beinbrot og gert að smásárum. Ferðalög eru hér ekki sérlega erfið að jafnaði, þótt vegalengdir séu talsverðar, t. d. rúmir 80 km vestur i Víkur (þ. e. Skálholts- vík og Guðlaugsvik) í Bæjarhreppi, þvi að vegir eru viðast allgóðir. En þetta fer af i snjóvetrunum, svo sem nú var, og lenti ég í nokkrum all- ströngum og löngum ferðum af þeim sökum í vetur. Dalvíkur. Strax eftir að_ ég kom í héraðið varð mér ljóst, hve æskilegt væri að hafa fáein helztu lyf geymd og tiltækileg á nokkrum fjarlægum stöðum frá læknissetri þess og í vörzlu fólks, sem treysta mætti til að afgreiða þau eftir minni fyrirsögn hverju sinni. Með því mætti spara ferðalög, fyrir- höfn, kostnað, tima og þannig flýta oft og tíðum fyrir lækningu og bata. Fólki þessu hef ég kennt að þekkja og afhenda lyf þessi, og hefur reynsla mín af samstarfi þessu verið hin bezta. Lyf þessi eru einkum pensilin, aureo- mycín og súlfa. Þannig hef ég sparað sjálfum mér og öðrum marga ferðina með þvi að mæla simleiðis fyrir um notkun lyfjanna. Grenivikur. Um ferðalög er ekkert nýtt að segja. Vegir hvorki lengdir né endurbættir á árinu. Breiðumýrar. Flestar ferðir í bil, en nokkrum sinnum á skíðum eða hest- um. Á s. 1. hausti fékk ég nýja jeppa- bifreið fyrir milligöngu Læknafélags íslands, og er að henni mikil búnings- bót. Af 283 læknisferðum voru 48 farnar út úr héraðinu, yfir i Húsavik- ur-, Kópaskers-, Akureyrar- og Greni- víkurhéruð. En það er rúmlega Ve af ferðunum. Ekki var þar til að dreifa læknisleysi í þessum héruðum, heldur því, að a. m. k. að vetri til eiga sumir hlutar þessara héraða auðveldara með að ná til læknis hér en síns eigin læknishéraðs. Einna verst er þó fyrir menn í Fram-Fnjóskadal og Ljósa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.