Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Page 146

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Page 146
1952 144 tala þar nærri tvöfaldast síðan 1942. Margt var ógert þar frá gömlum tím- um, svo sem leiðslur á neyzluvatni, skolpræsi, rafmagni, að ógleymdum götunum, sem með stækkun bæjarins, samfara slæmri skipulagningu, hafa þanizt um órasvæði. Byggja þurfti samtímis nýjan barnaskóla, gera hafn- armannvirki o. fl. Af þessum fram- kvæmdum, og þrátt fyrir hið öra að- streymi fólks í bæinn, hefur leitt, að hann hefur sifellt átt við þröngan fjárhag að búa og aðeins haft fjár- ráð til óhjákvæmilegra framkvæmda, sem nátengdar eru hinu daglega striti, enda lánsfé ekki legið laust fyrir, þótt leitað hafi verið eftir. Þetta mun vera aðalástæðan til þess, hversu seint hef- ur gengið, þótt hinu skuli eltki mót- mæít, að lika hefur skort áhuga hér- aðsbúa og' jafnvel læknanna í Kefla- vík. Á þessu ári var héraðslækni falið að gera pöntun á sjúkragögnum, svo sem rúmum, áhöldum, röntgentækj- um, skurðlækningaverkfærum, sjúkra- bifreið og öðru, sem þurfti, til þess að sjúkrahúsið gæti tekið til starfa ekki síðar en snemma á árinu 1954. Tilboð fékkst frá Siemens í V.-Þýzka- landi, sem bauðst til að útvega allt, sem þyrfti og með heppileguin láns- kjörum. Var þvi tekið og pöntun gerð. Enn fremur var ákveðið að auglýsa eftir yfirlækni, sem hefði sérmenntun í handlækningum, og öðru starfsliði snemma á árinu 1953. B. Sjúkrahjúkrun. Sjúkrasamlög. Heilsuvernd. H júkrunarfélög. 1. Hjúkrunarfélagiö Líkn i Reykja- vík gerir svofellda grein fyrir störfum sínum á árinu: Árið 1952 hafði Hjúkrunarfélagið Líkn 10 fastar hjúkrunarkonur i þjón- ustu sinni, en auk þess 2 hjúkrunar- konur frá 1. janúar til 1. ágúst. Auk þess starfaði hjúkrunarkona i ca. 7 mánuði að berklaprófum á vegum berklavarnanna. 3 hjúkrunarkonur störfuðu að berklavörnum, auk einnar i 7 mánuði, 4 að ungbarnavernd, auk einnar i 7 mánuði, og 3 við heimilis- vitjanir til sjúklinga. Félagið réð auk þess til sín hjúkrunarkonu í sumar- orlofum og á frídögum heimilishjúkr- unarkvenna. Við Heilsuverndarstöðina störfuðu auk lækna og hjúkrunar- kvenna 1 ljósmóðir, 2 afgreiðslustúlk- ur og 1 stúlka, sem sá um ljósböð ung- barna, en þau eru starfrækt frá 1. séptember til 1. júní. Farið var í 7265 sjúkravitjanir á heimili. Meðlimir Hjúkrunarfélagsins Liknar eru um 150. Tekjur félagsins voru kr. 893690,97 og gjöld kr. 784653,00. Stöðvunum bárust gjafir i peningum, lýsi og fatn- aði að verðmæti ca. kr. 3400,00, sem var útbýtt til þurfandi fólks. 2. Akuregrardeild Hauðakross ís- lands. Deildin eignaðist i byrjun árs- ins 1952 nýja sjúkrabifreið og ann- aðist með henni sjúkraflutninga í bæ og héraði. Þá tryggði deildin sér einn- ig afnot af öðrum bíl, er grípa mætti til í snjóum og ófærð, sem oft er að vetri til. Er þetta sterkur bíll með drifi á öllum hjólum og kemst því viða, þar sem sjúkrabill deildarinnar kemst ekki. Voru alls árið 1952 farnar 222 ferðir, 153 innanbæjar og 69 út um héruð. Deildin rak ljósastofu sina eins og áður. Nutu þar ljósbaða alls 114 i 1942 skipti, þar af voru 80 börn og 34 fullorðnir. Aðsókn varð minni en ella vegna mislingafaraldurs þess, er gekk í bænum fyrra hluta vetrar. Veiktust fyrst og fremst af mislingum þeir aldursflokkar barna, sem ljós sækja hjá stofunni, þ. e. börn innan skólaskyldualdurs. Er starfsemi þessi vinsæl og gerir áreiðanlega mikið g'agn. Deildin stóð fyrir söfnun til hjálpar fólki á flóðasvæðum Hollands, og safnaðist kr. 31500,00. Merkjasala á öskudaginn gekk betur en nokkru sinni áður, og söfnuðust alls í bænum og nágrenni kr. 11262,00. Eins og áður önnuðust börn úr barnaskóla Akur- eyrar merkjasölu i bænum. Fengu þau fyrir það ókeypis bióferð; Skjaldborg- arbíó var svo vingjarnlegt að veita þeim ókeypis aðgang að skemmtilegri kvikmynd. Deildin naut noltkurs styrks frá bæ og sýslu, eins og áður, og hélzt fjárhagur í horfinu. Sýndu reikningar kr. 5642,97 hagnað eftir reikningsárið 1952. Félagar í árslok voru 430 ársfélagar og 42 ævifélagar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.