Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 134
1952
132 —
in; greri seint, og er höndin dálítið
bækluð), ossis navicularis (inveterata)
1, ulnae & luxatio radii 1, radii 2,
antibrachii 2, humeri (colli chirugici)
2, claviculae 4, costae 5, colli femoris
1 (86 ára gömul kona datt á eldhús-
gólfi; lá alllengi á sjúkrahúsinu, en
komst á fætur), fibulae 1, malleoli
externi 2, ossis cuneiformis 1, meta-
tarsi 3. Kona reif extensorsin fingurs,
og 2 ára telpa skar sundur tendo mus-
culi pronati longi; voru báðar saum-
aðar og greru. Enginn dó af slysför-
um á árinu.
Hofsós. Slys fá. Ekkert dauðaslys.
Ólafsfj. Slys engin stórkostleg. Vul-
nera dilacerata 18, incisa 22, puncta
1, contusa 7, fract. nasi 1, claviculae
1, ossis metacarpi II 1, femoris 1 (2
siðast nefnd brot hlaut sami maður i
eitt og sama skipti; var hann við véla-
viðgerð í vélarrúmi vélskips; stimpill
vélarinnar hékk i keðjum, er biluðu,
svo að hann féll ofan á manninn).
Combustiones II gr. 3, distorsiones 3,
abrasiones cutis 3, corpora aliena con-
junctivae 1, corneae 3, digitorum 8
(önglar og flísar), faucium 1.
Dalvikur. 1 dauðaslys.
Akureyrar. Fract. cranii 1 (3 ára
telpa varð fyrir bíl og hlaut mjög
ínikla áverka, þ. á m. einnig fract. fe-
moris; var mjög tvísýnt um líf henn-
ar; náði sér þó og er sæmilega góð
nú orðið), baseos cranii 3 (5 ára
drengur varð fyrir bifreið; 20 ára
kvenmaður féll fram af stigapalli í
Laugalandsskóla og hlaut þenna á-
verka og nokkra fleiri, en náði sér
vel eftir nokkurn tíma; 50 ára karl-
maður varð fyrir bíl, féll á götuna og
dó ca. klukkutíma eftir slysið), nasi
& mandibulae 1 (23 ára karlmaður,
staddur í skúr, sem fauk, hlaut mikla
áverka og lá nokkurn tíma i sjúkra-
húsi Akureyrar, allþungt haldinn, en
náði sér þó alveg aftur), ossis pubis
1 (72 ára kvenmaður datt á bónuðu
hálu gólfi), femoris 5 (39 ára karl-
maður lenti við uppskipun á salti
milli saltskúffu og skipshliðar; 12 ára
telpa var á reiðhjóli með vinstúlku
sína á stýrinu, hjólið valt með þess-
um afleiðingum), colli femoris 3 (77
ára kvenmaður var að fara í skóhlífar
og hallaði sér upp að vegg, en rann
tii og féll niður með veggnum og nið-
ur á gólfið; 77 ára kvenmaður var að
fara fram úr rúminu eftir miðdegis-
blund, steig á smáteppi, er var á gljá-
bónuðu gólfinu, og rann teppið þá
eftir gólfinu, svo að konan féll við),
cruris 1 (12 ára drengur stóð á palli
mjólkurbils, er bildekk, sem einnig
var á pallinum, kastaðist á hann með
þessum afleiðingum), tibiae 2 (12 ára
telpa var að leik, er stallsystir hennar
datt nokkuð harkalega ofan á hana
með þessum afleiðingum), fibulae 2,
humeri 1, claviculae 4, radii 23, digiti
1, malleoli 1, patellae 1 (17 ára karl-
maður; sama hnéskel brotnaði fyrir
ári í leilcfimisstökki; hnéskelin brotn-
aði að þessu sinni, er pilturinn var
að sparlta í fótbolta), antibrachii 1.
Commotio cerebri 7 (10 ára drengur
datt af reiðhjóli og lenti með höfuðið
í götuna). Ruptura tendinis Achillis 2
(23 ára karlmaður sparkaði með fæti
gegnum glugga, ætlaði að sparka i
sundur gluggapóstinn, en hitti hann
ekki og skarst á fæti, um leið og hann
fór í gegnum rúðuna; eftir aðgerðina
greri sárið fljótt; 37 ára karlmaður
var að laxveiðum og þurfti að stökkva
yfir smágjá, en kom svo illa niður, að
hásinin slitnaði). Combustio (meira
háttar) 4. Contusio (meira háttar) 2
(37 ára karlmaður var að aka vörubil
að sjúkrahúsi Akureyrar, er mikil
vindhviða feykti bilnum út af vegin-
um; fór bíllinn margar veltur, þar eð
snarbrött brekka er þarna neðan við
veginn, hlaut bílstjórinn haematoma
regionis lumbo-sacralis og var alllengi
þungt haldinn, en batnaði þó alveg,
að þvi er virtist). Distorsiones (meira
háttar) 2 (24 ára karlmaður var í
bil, er fór út af veginum, hlaut dis-
torsio columnae cervicalis, en batnaði
sæmilega fljótt, eða eftir ca. 2 mánuði).
Lux. humeri 4. Corpora aliena 24.
Yulnera 52 (49 ára karlmaður var að
fara til vinnu sinnar að morgni, sneri
hann þá allt í einu við, fór heim í
herbergi sitt og skar á púlsinn á
vinstra únlið með rakvélarblaði; er
komið var að honum, var hann orð-
inn mjög fölur og máttfarinn, en jafn-
aði sig fljótt eftir blóðgjöf; ekki finn-