Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 98

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 98
1952 — 96 — um, að „hundalækningar" séu kák eitt og gagnslausar. HvaS sem rétt kann að vera í þessu, læt ég liggja á milli liluta, en hitt er víst, aS hundalækn- ingin vekur athygli árlega og minnir á hættuna. Tel ég rétt aS herSa á hundalækningum og fyrirskipa dráp óþarfaiiunda i borg og byggS, sem oft fara um héruS í hópum. Akureyrar. 72 ára gömul kona utan héraSs kom á sjúkrahús Akureyrar meS sull í lifur og dó þar á árinu. Breiðumýrar. Ekki vart á árinu. Hundahreinsanir sæmilega fram- kvæmdar. Ég álít, aS sú breyting, aS nú er fé því nær allt bílflutt í slátur- hús, en ekki rekiS, muni vera öflug vörn gegn útbreiSslu sullaveiki. Iiund- ar eru ekki hafSir meS í ráSum viS bílflutningana, og í staS þess aS þvæl- ast eftirlitslausir i lcringum aSalblóS- völl héraSsins, meSan húsbændur þeirra voru viS sláturstörf, koma þeir þar nú hvergi nærri. Yfirleitt fara menn gætilegar meS allt úrkast viS heimaslátrun, og líkur til, aS hundar nái í sull, eru miklu minni en viS sláturhúsin. Þórshafnar. Engin ný tilfelli. Hunda- hreinsanir í sæmilegu lagi, þótt illa gangi aS fá menn til starfsins. Tals- vert ber á sullum i sláturfé. Bakkayerðis. Ekkert tilfelli í fólki, svo aS vitaS sé, en mikiS er hér af liundum, og alltaf ber dálítiS á sull- um í sauSfé, þegar slátraS er. Nes. Sjúklingur sá, er skráSur var á siSasta ári, dó á þessu ári úr ca. ventriculi. Biiða. 62 ára karlmaSur meS sull í brjóstvegg hægra megin. Var sendur á Landsspítalann og skorinn þar upp. Hefur síSan tvívegis fengiS gulu meS háum hita. Djúpavogs. Á þessu ári lézt siSasta gamalmenniS, sem ég vissi til, aS hefSi haft sullaveiki hér i héraSinu. HafSi fistil eftir sullskurS. 6. Geitur (favus). Töflur V—VI. 1948 1949 1950 1951 1952 Sjúkl. „„11 „ Dánir „ „ „ „ „ Um geitur er ekki getiS. 7. Kláði (scabies). Töflur V, VI og VII, 4. 1948 1949 1950 1951 1952 Sjúkl. 209 200 212 220 240 Dánir „ „ „ „ „ Jafnan í svipuSu horfi. Rvík. ASallega börn og unglingar. VirSist ætla aS ganga erfiSlega aS út- rýma þessum ófögnuSi aS fullu. Hafnarfj. Nolckur tilfelli af kláða sáust. Búðardals. VarS aSeins vart (ekki skráSur). Súðavíkur. Hef ekki orðiS var viS kláSa. Árnes. 1 heimili, hjón meS 9 börn, fékk meSal viS kláSa. Sá aSeins bónd- ann og eina dótturina. Veit ekki um fleiri tilfelli, en sagt er, aS sjúkdóm- urinn sé landlægur hér. Hvammstanga. 1 tilfelli, aSkomu- maSur. Sauðárkróks. Gerir lítiS eitt vart viS sig, en má vera, aS eitthvaS leynist. Ólafsfj. í einni fjölskyldu. Akureyrar. Ekkert tilfelli á mán- aSarskrám lækna, en 2 tilfelli talin á skýrslu barnaskóla Akureyrar. Grenivíkur. Vart viS kláða á einum bæ, en tekizt aS útrýma honum. Húsavíkur. Kom upp á nokkrum heimilum. í nokkrum tilfellum gekk ekki sem bezt meS lækningu — reci- div aftur og aftur. Hef nú von um aS vera laus viS þennan leiSa kvilla. Þórshafnar. Ekki til i héraSinu, eft- ir því sem ég bezt veit. 1 tilfelli var skráS, aSkomumaSur (þýzkur). Bakkagerðis. 2 heimili leituðu lækn- is vegna kláSa. Seyðisfj. Tórir ennþá. Nes. Öll skráS tilfelli i sömu fjöl- skyldu. Búða. Gætti lítiS. 1 fjölskylda. 8. Krabbamein (cancer). Töflur V—-VI. 1948 1949 1950 1951 1952 Sjúkl. 48 56 71 77 71 Dánir 193 190 204 213 215 Sjúklingatölur eru hér greindar sam- kvæmt mánaðarskrájn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.