Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 98
1952
— 96 —
um, að „hundalækningar" séu kák eitt
og gagnslausar. HvaS sem rétt kann
að vera í þessu, læt ég liggja á milli
liluta, en hitt er víst, aS hundalækn-
ingin vekur athygli árlega og minnir
á hættuna. Tel ég rétt aS herSa á
hundalækningum og fyrirskipa dráp
óþarfaiiunda i borg og byggS, sem oft
fara um héruS í hópum.
Akureyrar. 72 ára gömul kona utan
héraSs kom á sjúkrahús Akureyrar
meS sull í lifur og dó þar á árinu.
Breiðumýrar. Ekki vart á árinu.
Hundahreinsanir sæmilega fram-
kvæmdar. Ég álít, aS sú breyting, aS
nú er fé því nær allt bílflutt í slátur-
hús, en ekki rekiS, muni vera öflug
vörn gegn útbreiSslu sullaveiki. Iiund-
ar eru ekki hafSir meS í ráSum viS
bílflutningana, og í staS þess aS þvæl-
ast eftirlitslausir i lcringum aSalblóS-
völl héraSsins, meSan húsbændur
þeirra voru viS sláturstörf, koma þeir
þar nú hvergi nærri. Yfirleitt fara
menn gætilegar meS allt úrkast viS
heimaslátrun, og líkur til, aS hundar
nái í sull, eru miklu minni en viS
sláturhúsin.
Þórshafnar. Engin ný tilfelli. Hunda-
hreinsanir í sæmilegu lagi, þótt illa
gangi aS fá menn til starfsins. Tals-
vert ber á sullum i sláturfé.
Bakkayerðis. Ekkert tilfelli í fólki,
svo aS vitaS sé, en mikiS er hér af
liundum, og alltaf ber dálítiS á sull-
um í sauSfé, þegar slátraS er.
Nes. Sjúklingur sá, er skráSur var
á siSasta ári, dó á þessu ári úr ca.
ventriculi.
Biiða. 62 ára karlmaSur meS sull í
brjóstvegg hægra megin. Var sendur
á Landsspítalann og skorinn þar upp.
Hefur síSan tvívegis fengiS gulu meS
háum hita.
Djúpavogs. Á þessu ári lézt siSasta
gamalmenniS, sem ég vissi til, aS hefSi
haft sullaveiki hér i héraSinu. HafSi
fistil eftir sullskurS.
6. Geitur (favus).
Töflur V—VI.
1948 1949 1950 1951 1952
Sjúkl. „„11 „
Dánir „ „ „ „ „
Um geitur er ekki getiS.
7. Kláði (scabies).
Töflur V, VI og VII, 4.
1948 1949 1950 1951 1952
Sjúkl. 209 200 212 220 240
Dánir „ „ „ „ „
Jafnan í svipuSu horfi.
Rvík. ASallega börn og unglingar.
VirSist ætla aS ganga erfiSlega aS út-
rýma þessum ófögnuSi aS fullu.
Hafnarfj. Nolckur tilfelli af kláða
sáust.
Búðardals. VarS aSeins vart (ekki
skráSur).
Súðavíkur. Hef ekki orðiS var viS
kláSa.
Árnes. 1 heimili, hjón meS 9 börn,
fékk meSal viS kláSa. Sá aSeins bónd-
ann og eina dótturina. Veit ekki um
fleiri tilfelli, en sagt er, aS sjúkdóm-
urinn sé landlægur hér.
Hvammstanga. 1 tilfelli, aSkomu-
maSur.
Sauðárkróks. Gerir lítiS eitt vart
viS sig, en má vera, aS eitthvaS
leynist.
Ólafsfj. í einni fjölskyldu.
Akureyrar. Ekkert tilfelli á mán-
aSarskrám lækna, en 2 tilfelli talin á
skýrslu barnaskóla Akureyrar.
Grenivíkur. Vart viS kláða á einum
bæ, en tekizt aS útrýma honum.
Húsavíkur. Kom upp á nokkrum
heimilum. í nokkrum tilfellum gekk
ekki sem bezt meS lækningu — reci-
div aftur og aftur. Hef nú von um aS
vera laus viS þennan leiSa kvilla.
Þórshafnar. Ekki til i héraSinu, eft-
ir því sem ég bezt veit. 1 tilfelli var
skráS, aSkomumaSur (þýzkur).
Bakkagerðis. 2 heimili leituðu lækn-
is vegna kláSa.
Seyðisfj. Tórir ennþá.
Nes. Öll skráS tilfelli i sömu fjöl-
skyldu.
Búða. Gætti lítiS. 1 fjölskylda.
8. Krabbamein (cancer).
Töflur V—-VI.
1948 1949 1950 1951 1952
Sjúkl. 48 56 71 77 71
Dánir 193 190 204 213 215
Sjúklingatölur eru hér greindar sam-
kvæmt mánaðarskrájn.