Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 117
— 115
1952
lis 1, gastritis 2, ischias 1, psoriasis 1,
amaurosis á v. auga 1.
Flateyrar (142). Heilsufar barnanna
yfirleitt gott. Lúsin i rénun. Þó virS-
ist hún alltaf halda innreiö sina i
slcólana 1—2svar á vetri. Tann-
skemmdir eru hér algengar, og sjást
10—11 ára börn með falskar tennur
og önnur með nær allar tennur
skemmdar.
ísafj. (409). Skoðaðir voru nemend-
ur allra skólanna i byrjun skólaársins,
eins og venja er. Enginn nemendanna
var haldinn alvarlegum sjúkdómi, og
þurfti engum að visa úr skóla þess
vegna. Yið skoðunina fundust þessir
kvillar í barnaskólabörnum: Hrygg-
skekkja 9, beinkramareinkenni 2, ilsig
55, kokeitlaauki 36, eitlaþroti 36,
hvarmabólga 12.
Súðavíknr (46). Heilsufar barna má
teijast sæmilegt. Mjög mikið ber á
tannskemmdum, og á nokkrum börn-
um sjást beinkramareinkenni.
Arnes (35). Skólabörn voru öll
skoðuð, mæld og vegin, þegar þau
komu í skólann, og síðan fylgzt með
heilsufari þeirra. Þeim er öllum gefið
lýsi, og fá þau næga mjólk í skólan-
um. Lítið hefur verið um kvilla, nema
kvefsótt, sem var allslæm í desember.
Kokeitlaauki 14, eitlaþroti 1, strabis-
mus 1, conjunctivitis chronica 1. Lús
hefur gert nokkuð vart við sig, en þó
minna en áður. DDT-vökvi er notað-
ur til varnar og gefst vel.
Hólmavíkur (165). Heilsufar skóla-
barna fremur gott. Meðan lúsin er
jafnalgeng og raun ber vitni meðal
skólabarna í Kaldrananeshreppi, verð-
ur þrifnaðarástand að teljast lélegt, og
væri ekki vanþörf á að bæta úr því
ófremdarástandi, ef hægt væri. Bein-
kramareinkenni 5, hryggskekkja 9,
kokeitlaauki 2, eitlaþroti á hálsi 7,
sjóngallar 8, heyrnardeyfa 2, ble-
pharitis 2, rhinitis 2, pityriasis 1,
megacolon 1.
Hvammstanga (118). Skólabörn öll
vel frísk og sæmilega útlítandi, sum
ágætlega. Engir óþrifakvillar. Sjón-
gallar (nærsýni) 5, gómeitlaauki 10,
hálseitlaþroti 5, flatil 5, beinkramar-
merki 7, holgóma og skarð i vör 1,
psoriasis 1, asthma bronchiale 2.
Blönduós (169). Gengur illa að
losna með öllu við lúsina. Ráðinn var
að þessu sinni tannlæknir frá Sauðár-
króki til að gera við tennur skóla-
barna á Blönduósi, og dvaldist hann
hér um tíma. Líkamsgallalaus voru 38,
eða 22,5% barnanna. Sjóngallar 26,
kokeitlaauki 12, eitlaþroti 15, rifja-
skekkjur 5, coxa vara 1, flatt brjóst 3,
hvarmabólga 3, hryggskekkja 2, tann-
holdsbólga, asthma, psoriasis, botn-
langabólga, blóðskortur, meðfæddur
hjartagalli, klofinn gómur, 1 með
hvern sjúkdóm.
Sauðárkróks (228). Óþrifakvillar
fara minnkandi. Helztu kvillar barna-
skólabarna: Adenitis colli (venjulega
microadenitis) höfðu 157, kirtilauka i
koki 86, sjóngalla 13, heyrnardeyfu 2,
blepharitis 5, hordeolum 2, strabismus
2, hernia inguinalis 2, kyphosis 2,
ichtyosis 2, eczema 1, scoliosis 1, urti-
caria 1, parulis 1, anaemia 1, enteri-
tis 1.
Hofsós (120). Tannskemmdir mjög
algengar. Börnin að öðru leyti hraust.
Ólafsfj. (153). Eitlaþrota höfðu 27
börn, yfirleitt þau, sem voru með
mest skemmdar tennur. Stækkaða kok-
eitla höfðu 27, hryggskekkiu 1, menjar
eftir beinkröm 11, rangeygð 2, skakk-
ar tennur 1, sjónskekkju 10, blind á
öðru auga 2, albinotismus 2 (syst-
kini).
Akureyrar (1138). Meðal kvilla, er
i ljós komu við siðustu haustskoðun
i barnaslcóla Akureyrar (815 börn),
eru þessir helzt teljandi: Kokeitlastækk-
un 120, sjóngalli 56, slímhljóð i lung-
um við hlustun 12, hryggskekkja 21,
beinkramareinkenni (gömul) 16, flat-
fótur 55, nárakviðslit 4, naflakviðslit
2, hevrnardauf 3, málhölt 3, hjarta-
galli 2, rangeygð 5, eczema 4, ofsa-
kláði 4, of mögur 3, offita 5, holgóma
2, meðfætt liðhlaup um mjaðmarlið 1,
skjaldkirtilsauki 1, psoriasis 1, kossa-
geit 1, hvarmabólga 1, fiskahúð 1,
Íiaemangioma 2, ristill 2, kryptorchis-
nius 3, imbecilitas 3. Tannlæknar bæj-
arins, er ráðnir eru við skólann alit
skólaárið, störfuðu 4 tíma á dag, og
fer skýrsla um afköst þeirra hér á
eftir: Viðgerðar fullorðinstennur 748,
viðgerðar barnatennur 34, rótfylltar