Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 168

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 168
1952 166 — 5,9%, liafa notið kennslu í sérstök- um herbergjum í íbúðarhúsum og 449, eða 2,9%, í íbúðarherbergjum innan um heimilisfólk. Upplýsingar um loft- rými eru ófullkomnar, en það virðist vera mjög mismunandi: í hinum al- mennu skólahúsum er loftrými minnst 1.6 m3 og mest 9,2 m3 á barn, en jafnar sig upp með 3,5 m3; i heima- vistarskólum 1,3—23,9 m3, meðaltal 6.7 m3; í hinum sérstöku kennsluher- bergjum i íbúðarhúsunum 2,2—11,2 m3, meðaltal 4,1 m3; í íbúðarherbergj- um 1,7—8,0 m3, meðaltal 3,7 m3, sem heimilisfólkið notar jafnframt. í hin- um sérstöku skólahúsum, þar sem loft- rýmið er minnst, er það oft drýgt með því að kenna börnum til skiptis i stofunum. Vatnssalerni eru til afnota í skólunum fyrir 14664 þessara barna, eða 93,3%, forar- og kaggasalerni fyr- ir 1046 börn, eða 6,6%, og ekkert sal- ern-i fyrir 9 börn, eða 0,1%. Leik- fimishús hafa 11611 barnanna, eða 73,9%, og bað 12704 börn, eða 80,8%. Sérstakir skólaleikvellir eru taldir fyr- ir 11425 börn, eða 72,7%. Læknar telja skóla og skólastaði góða fyrir 12212 þessara barna, eða 77,7%, viðunandi fyrir 3286, eða 20,9%, og óviðunandi fyrir 221, eða 1,4%. Rvík. Eins og ég gat um í siðustu ársskýrslu minni, gekkst ég fyrir þvi á árinu 1951 með aðstoð fræðslufull- trúa Reykjavíkurbæjar, að ákvörðun var tekin um að ráða sérstaka skóla- lækna að skólum gagnfræðastigsins í Reykjavík. Þetta er þvi miður ekki komið til framkvæmda enn þá, en allar líkur eru á þvi, að svo muni verða frá og með skólaárinu 1953— 1954. Borgarnes. A þessu ári var byrjað á barnaskólahúsi að Stafholtsveggja- laug, og er það ætlað fyrir alla hreppa Mýrasýslu utan Borgarness. Ólafsvíkur. Skólahús hin sömu i notkun og áður. Er byrjað á upp- grefti og að steypa grunn undir skóla- hús i Ólafsvik i stað hins gamla, sem orðið er illhæft til kennslu. Búðarclals. Ástandið í húsnæðismál- um barnaskólans yfirleitt bágborið. Aðeins i einum lireppi er það komið i gott horf, sem sé í Saurbæjarhreppi. Skólahúsið að Sælingsdalslaug er mjög illa farið og varla hæft sem skólahús, enda hefur ekkert verið gert til þess að halda húsinu við. Hér i Búðardal á skólinn í mesta húsnæðishraki, hrekst frá einu lélegu húsnæðinu til annars, þrátt fyrir gífurlegan kostnað. Til mála kom að kaupa gamla læknis- húsið og sjúkraskýlið fyrir heimavist- arskóla, og virtist margt meiri fjar- stæða en það, en ekkert varð úr þeirri ráðagerð, eins og fleirum, og mun það hafa hjálpað til, að fræðslumálastjóri lagðist á móti, að svo yrði gert. Ann- ars staðar, þar sem farkennsla er, er ástandið líkt og undanfarin ár; ekkert virðist gert til þess að hafa skólana helzt þar, sem húsakynni eru bezt, en jafnvel fremur hið gagnstæða, að ég held. Flateyjar. Skólahúsið i Flatey er einlyft steinhús og orðið gamalt. Eitt- hvað var gert við það um haustið — skólastofa máluð og sett nýtt járn á þakið. Farskólar munu vera í öðrum hreppum. Flateyrar. Á Suðureyri er nauðsyn á nýju skólahúsi og á Flateyri, en á- hugi lítill hjá ráðandi mönnum á þess- um stöðum. Heimavistarbarnaskólinn i Mosvallahreppi á langt i land að verða fullbúinn. Hefði verið nær að reisa skóla- og heimavistarhús á Flat- eyri fyrir Mosvallahrepp, Ingjaldssand og Breiðadal. Við það hefðu 2 kenn- arar sparazt og rekstur allur sennilega orðið mun ódýrari á Flateyri en í Holti, enda sækja börn úr þessum byggðarlögum alltaf eitthvað skóla á Flateyri. ísafj. Skólahús eru hin sömu og verið hafa, viðunandi húsakostur og sæmilega hirtur. í gagnfræðaskólanum glymur svo af mæltu máli, að það skilst mjög illa. Hlýtur það að vera erfitt verk að kenna við slík skilyrði og enn þá meiri raun að nema. Skóla- eftirliti var hagað að venju. Heilsufar var gott i skólanum, og þurfti enginn nemandi að hætta námi vegna van- heilsu. Nokkrir nemendur fengu und- anþágu frá þátttöku i íþróttunum um lengri eða skemmri tíma vegna áfalla eða skammvinnra kvilla. Það gengur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.