Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 106

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 106
1952 — 104 — þessi lyf í dunkum og flöskum með sér að sunnan. Þessa dunka og flösk- ur verður maður svo að fylla aftur og aftur, eða fá ella yfir sig reiði og kveinstafi sjúklingsins. Reykhóla. Varð var við rachitis- einkenni á 2 smábörnum, og er það i fyrsta skipti, sem ég hef orðið þess var hér. Börn hér fá flest lýsi á vetr- um. Ég hef það á tilfinningunni, að fæða hér sé fremur vitamínsnauð á vetrum, þar eð nýmetisskortur er til- finnanlegur; skammta þá oft töluvert af vítamini. Flateyjar. Fullorðinn maður hafði skyrbjúg. Er imbecil. Batnaði við vita- mingjöf. Flateyrar. 5 sjúklingar með lausar, blæðandi tennur o. fl. einkenni, er bentu á skyrbjúg, allir úr Súganda- firði, nema ein þýzk kona. 3 sjúkling- ar með lifrarstækkun og ýinis ein- kenni, er gátu bent til B-vitamin- skorts, allir Súgfirðingar. Er sjómenn byrjuðu síðast liðið vor á „skaki“, kvörtuðu margir um handadofa, og voru sumir svo bólgnir, að ekki mót- aði fyrir hnúum. Ég skipti þeim i tvo flokka: Þeir, sem bólgnir voru upp fyrir úlnlið og höfðu þrautir og doða, fengu 500 B-combin X 3 + 500 C-vit. X 3 i. v., en hinir áburð: jodi 1, kalii jodidi, campborae aa 5, vaselini ad 100. Af vítamingjöfinni varð ágætur árang- ur, en eftir 4—5 daga komu hinir aftur og báðu um sprautur við þessu, enda höfðu þeir frétt, að hinum brá skjótt til hins betra. Auk þess hafa sjúklingar, sem ráðlagt hefur verið sérstakt mataræði, fengið vítamín- gjafir einu sinni á ári. Árnes. Hef ekki séð einkenni rachi- tis. Börnum mun almennt vera gefið lýsi. Hef ekki fundið objectiv ein- kenni um B- og C-vítamínskort. Mörg- um sjúklingum hef ég samt gefið þessi vítamín við almennu sleni, og flestir hafa talið sig hressast til stórra niuna. Tel ég sennilegt, að hér sé hlutfalls- lega mikið um B- og C-hypovitamin- osis. Hvammstanga. Enear greinilegar avitaminoses. Vítaminlyf allmikið not- uð sem fvrr. Flest eða öll börn, eldri sem yngri, fá lýsi. Ólafsfj. Ekki áberandi. Beinkramar varð ekki vart. Grenivíknr. Nokkuð hefur borið á vöntun bætiefna, sérstaklega Bi og C. Hef ég nokkuð gefið af C-vítamini með járninu við blóðleysi, og virðist mér þá sjúklingarnir hressast fyrr og betur, og krökkum, sem eru framfara- litlir og lystarlausir. Einnig reynist mér vel að gefa dálítið af C-vitamíni. Bi reynist oft vel við taugagigt. Séð hef ég beinkramareinkenni á börnum, þótt þau fái snemma lýsi. Húsavíkur. Beinkröm algeng í börn- um á 1. ári; þó er almennt gefið lýsi. Mikil hjálp virðist vera af kalkgjöf, þó að ekki sé það einhlitt. Talsvert ber á alls kyns sleni og gigtarverkjum i fólki, og batnar það greinilega við vítamíngjafir. Þórshafnar. Dálítið um hypovita- minosis B og C, einkum seinna hluta vetrar. VopnafJ. Rachitis 1. Nes. Vægur bætiefnaskortur virðist algengur, einkum barna. Græðgi sjúk- linga (einkum kvenfólks) í taumlaus- ar vítamíninnsp' tingar er hin leiðasta plága á héraðslæknum. Árangur slíkr- ar meðferðar oft fjarri þvi að svara kostnaði og fyrirhöfn. Búða. 1 rachitistilfelli, vægt; auk þess ber alltaf nokkuð á C-vítamín- skorti, einkum á vorin. Vestmannaeyja. Greinileg beinkröm kom fram i 13 börnum. 16. Bronchiectasiae. Siglufj. Stúlka, innan við tvítugt, var ópereruð (lobectomia) úti í Kaup- mannahöfn. Árangur vafasamur. Þegar í barnaskóla bar mjög á brjóstþyngsl- um, kvefsækni með hósta og oft blóð- ugum uppgangi, og var hún árum saman undir eftirliti, gegnlýst og sput- um rannsakað, sem reyndist alltaf neikvætt. Diagnosis fékkst með bron- kografí. Var hún svo send til aðgerð- ar, svo sem fyrr segir. Eftir reynslu að dæma virðist hér vera um með- fætt tilfelli að ræða. 17. Caries dentium. Flateyjar. Talsverð brögð að á öll- um aldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.