Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 192
1952
190
Viðauki.
I. Sjúkrasjóður hins islenzka kven-
félags, sbr. skipulagsskrá, er stað-
fest var 5. janúar 1905, en ekki
birt fyrr en 1934 (nr. 14). Land-
læknir er í stjórn þessa sjóðs, en
sjóðurinn ekki í hans vörzlu, held-
ur meSstjórnenda.
II. Læknisvitjanasjóðir, sbr. lög nr.
59 4. júlí 1942 (upphafleg lög nr.
49 27. júní 1941). SjóSir þessir
eru ekki i vörzlu landlæknis, en
honum ber aS hafa eftirlit meS
starfsemi þeirra, þannig aS hann
veitir viStöku reikningum sjóS-
anna og gerir tillögur til ráðu-
neytisins um greiSslur tilskilins
styrks úr ríkissjóSi til þeirra.
Landlæknir hefur og fyrir hönd
Tryggingastofnunar rikisins skipt
á milli sjóSanna fjárfúlgum þeim,
er stofnunin hefur reitt af hönd-
um til þeirra síSan 1948, fyrst
meS hliSsjón af ákvæSum 94. gr.
laga nr. 50 7. maí 1946, um al-
mannatryggingar, en siSan sam-
kvæmt ákvæSum 22. gr. laga nr.
51 20. marz 1951, 22. gr. laga nr.
1 12. janúar 1952, 24. gr. laga nr.
38 27. febrúar 1953 og 25. gr. laga
nr. 116 29. desember 1954.
Hér fer á eftir skrá um læknisvitj-
anasjóSi þá, sem til eru; greindur er
staSfestingardagur reglugerSar hvers
sjóSs og númer reglugerSar, ef birt
hefur veriS i StjórnartiSindum, en
þaS hefur ekki veriS gert meS neinni
reglu:
1. BorgarneshéraSs, 29. desember
1942.
2. Bæjarhrepps (í Strandasýslu), 5.
febrúar 1943.
3. BúSardalshéraSs (áSur Ðalahér-
aSs), 10. marz 1943.
4. EyrarbakkahéraSs, 5. apríl 1943.
5. LaugaráshéraSs (áSur Grímsnes-
héraSs), 5. apríl 1943.
6. Þingvallahrepps, 15. febrúar 1944
(nr. 11).
7. BólstaSarhlíSarhrepps, 26. jiiní
1944 (nr. 99).
8. SúgfirSinga, 10. febrúar 1945.
9. MjóafjarSarhrepps, 16. október
1945 (nr. 190).
10. Grímseyjarhrepps, 13. desember
1945.
11. Hálshrepps (í SuSur-Þingeyjar-
sýslu), 13. marz 1946 (nr. 47).
12. SkútustaSahrepps, 13. marz 1946
(nr. 48).
13. Hofshrepps (í Austur-Skaftafells-
sýslu), 19. marz 1946 (nr. 50).
14. DjúpavogshéraSs, 23. ágúst 1946.
15. StórólfshvolshéraSs, 9. desember
1946.
16. RauSasandshrepps, 28. febrúar
1947.
17. Árneshrepps, 23. desember 1948
(nr. 168).
18. KirkjubæjarhéraSs (áSur BreiSa-
bólsstaSarhéraSs), 9. september
1949 (nr. 156).
19. ÞingeyrarhéraSs, 3. febrúar 1950
(nr. 20).
20. SúSavíkurhéraSs, 26. marz 1953
(nr. 57). Kom í staS ÖgurhéraSs,
13. marz 1946 (nr. 46) og Hest-
eyrarhéraSs, 14. júni 1946.
21. SelfosshéraSs, 3. maí 1954 (nr.
45).
22. HveragerSishéraSs, 3. mai 1954
(nr. 46).
(31. ágúst 1955.]