Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 79

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 79
— 77 1952 mánuði ársins. Mest áberandi i bðrn- um; nokkur þeirra allmikið veik. Þórshafnar. Dreifð tilfelli. Ftalyl- sulfathiazol og aureomycin verka hér bezt. Vopnafj. Stakk sér niður flesta mán- uði ársins, einna mest mánuðina júlí og ágúst, án þess að um reglulegan faraldur virtist vera að ræða. Bakkagerðis. Er nokkuð algengt og miklu algengara en skráð er i farsótta- skýrslunum, þvi að fæstir leita læknis. Seyðisfí. Varð vart öðru hverju á árinu. Faraldur i október—desember. Batnaði yfirleitt fljótt við sulfa- guanidín. Nes. Algengt í október og septem- ber, og voru mörg tilfelli samfara kvefsótt og kverkabólgu. Búða. Nokkur tilfelli á mánuði hverjum, einkum meðal ungbarna. Djúpavogs. Blossaði upp i janúar, aðallega hér á Djúpavogi. Var það þrálátur kvilli i mörgum, sem hann fengu, en ekki fylgdi honum hiti, svo að heitið gæti. Voru það aðallega smá- börn, sem þetta fengu. Hafnar. Mikill faraldur i marz, en varð varla vart eftir það, og er ó- venjulegt, sennilega vegna þurrka i vor og sumar. Var þá vatn sótt inn i sveit í ár þar, og virðist hafa verið beilsusamlegra en brunnvatn staðar- ins. Vatnsveita var tekin til notkunar um haustið. Víknr. Meinlaust. Vestmannaeyja. í meðallagi, aðal- lega í september. 10. Inflúenza. Töflur II, III og IV, 10. 1948 1949 1950 1951 1952 Sjúkl. 583 9308 5591 9314 4344 Bánir 1 „ 5 24 10 Um skráning inflúenzu á þessu ári er líkt að segja og á árinu 1950. Eig- inleg inflúenza hefur tæplega verið eins útbreidd og skráning gæti bent til. Þó virðist tvímælalaus inflúenza hafa gengið í sumum héruðum, enda greinilegast í þeim héruðum, sem heita mátti, að slyppu við ótvíræða inflúenzu á síðast liðnu ári, hversu sem skráð var. Veirustofn inflúenzu þessa árs mun ekki hafa verið greind- ur (sbr. Læknablaðið 1954, bls. 87). Rvík. Talin fram á vikuskýrslum nærri 300 tilfelli, nokkurn veginn jafndreifð á alla mánuði ársins. Var því um enga farsótt að ræða. Þessar sjúkdómsgreiningar verða að teljast vafasamar; sennilega hefur þetta ým- ist verið kverkabólga eða kvefsótt, enda oft mjótt á munum. Kleppjárnsreykja. Náði sér aðallega niðri í júni og ágúst. Ólafsvíkur. Ekki talin nema 3 síð- ustu mánuði ársins. Búðardals. Gekk samtimis kvefsótt- inni í júní, júlí og ágúst. Reykhóla. Faraldur barst inn í hér- aðið í byrjun októbermánaðar. Kom veikin fyrst upp í Króksfjarðarnesi i mönnum, sem unnu þar við slátur- húsið. Ekki var hægt að rekja, hvaðan veikin barst. Veikin barst svo ört út um héraðið með bændum, sem ráku fé sitt til slátrunar. Lögðust þeir flest- ir, er heim kom, og svo hver af öðr- um á heimilunum, svo að fyrir kom, að fólk gat ekki búið til slátur, og henda varð þvi innmatnum. Flestir lágu i 4—8 daga, fengu háan hita og beinverki, og einstaka sjúklingur lá í 10—14 daga, þótt ekki væri um finn- anlega fylgikvilla að ræða. 1 manns- lát er talið i sambandi við þenna far- aldur, gömul kona yfir áttrætt, sem verið hafði rúmliggjandi vegna elli- hrumleika. 4 Iungnabólgutilfelli eru skráð sem fylgikvilli þessarar farsótt- ar. Faraldurinn gekk yfir á um þriggja vikna tíma og hvarf jafn snögglega og hann breiddist út. Patreksfí. Barst hingað í maí, fór hægt yfir og var meinlitil. Þó fylgdu henni nokkur lungnabólgutilfelli. Var liér viðloðandi þar til i október. ísafí. Kom ekki í héraðið á árinu. Hvammstanga. Faraldur i júlí og fram i ágúst; veikin fór hægt yfir og mátti kallast væg. Fylgikvillar: Mið- eyrabólga 3, kveflungnabólga 5. Blöndnós. Alláberandi framan af sumri. Nokkuð bar á fylgilcvillum, að- allega lungnabólgu í öldruðu fólki, og dó úr henni kona á tíræðisaldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.