Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Blaðsíða 113
— 111
1952
55. Pes planus.
Þingeyrar. 2 tilfelli.
Sauðárkróks. 2 tilfelli.
Vopnafj. 2 tilfelli.
56. Phimosis.
Kleppjárnsreykja. 3 tilfelli.
Flateyrar. Nokkuð ber á þessu á
nýfæddum börnum, og virðist auðvelt
við að gera á annarri viku. Hef tekið
til meðferðar 4 drengi.
Húsavíkur. 8 tilfelli, elzt 4 ára
drengur. Flest sluppu við smávægilega
aðgerð. Mér virðist bezt að lagfæra
phimosis á börnum sem yngstum, þvi
að þá dugar að losa og víkka út
praeputium.
Nes. 3 tilfelli mér kunn. 2 þeirra
(annar 6 ára, hinn um fertugt) niunu
bráðlega send til skurðaðgerðar vegna
kvillans.
57. Polycythaemia vera.
Vestmannaeyja. Rúmlega fimmtug
kona hafði haft sjúkdóminn í mörg ár.
Margvísleg meðferð hafði verið reynd,
án árangurs, og var konan orðin mjög
sljó og daufgerð. Nú var hin nýja
kjarnorkumeðferð reynd, þ. e. inndæl-
ing á geislavirkum fosfór (p32), og
gafst það svo vel, að blóðmynd færð-
ist þegar í rétt horf, en eftir er að
vita, hvort konan nær sér af afleið-
ingum sjúkdómsins, sem staðið hafði
i mörg ár.
58. Prolapsus recti.
Þingeyrar. Kona, sem reyndist við
gegnlýsingu hafa mjög grunsamlegan
spasmus cardiae, lagaðist mjög við
spasmolytisk meðöl. Árangurslaust
reyndi ég að fá sjúklinginn til að fara
til Reykjavíkur til nánari skoðunar.
Nokkru seinna var ég sóttur vegna
innvortis kvala konunnar. Reyndist
þá um það bil metri af rectum og
colon vera prolaberaður. Tókst að
troða görninni inn. Nú er konan hin
brattasta.
59. Prolapsus uteri.
Flateyrar. 3 rosknar konur. 1 var
skorin á ..., en eftir aðgerðina hafði
sjúklingurinn illa lyktandi, blóðlitaða
útferð, og við athugun kom í ljós
grisja í cervix uteri, sem olli þessu.
60. Pruritus ani & vulvae.
Vopnafj. 3 tilfelli.
61. Psoriasis.
Kleppjárnsreykja. 3 tilfelli.
62. Pyelitis.
Ólafsvíkur. Pyelitis og pyelolithiasis
14 tilfelii.
Þingeyrar. 1 tilfelli.
63. Pyorrhoea alveolaris.
Þingeyrar. 2 tilfelli.
64. Rheumatismus.
Kleppjárnsreykja. Ischias 11. Lum-
bago 15. Neuritis 14.
Ólafsvikur. Lumbago 6. Aðrir
rheumatiskir kvillar 21.
Flateyjar. Nokkrir kvarta um gigt.
2 sárþjáðir.
Þingeyrar. a) Arthrosis genus 3,
columnae lumbalis 3, polyarthritis
chronica 4. b) nervorum: nn. inter-
costalium 3. c) musculorum: m.
trapezii 2, m. pectoralis 1, mm. colli 3,
mm. erecti trunci 6, mm. brachii 5.
Flateyrar. Nokkuð algengur kvilli,
sem virðist mest stafa af breyttum
vinnuskilyrðum, átökum eða slysum.
Nánara þannig: Arthrosis columnae 3
karlmenn, myositis deltoidei 4, lumba-
go 5, malum coxae 3, þar af einn með
gamian Calve Perthes í annarri mjöðm.
Ischias 3 karlmenn. Polyartliritis chr.
8. 3 konur, allar um sextugt, voru
mjög illa haldnir af þessum sjúkdómi,
rúmfastir, erfiðir og þjáðir sjúkling-
ar. Ég vitjaði þeirra, eins oft og timi
leyfði, og æfði liði þeirra; gaf þeim
sextugu 2 tabl. X 4 af codeipheni og
smádró úr skammtinum; yfirleitt góð-
ur árangur. Sýsla nú um bú sín, en
nota að jafnaði 50—70 töflur á mán-
uði. Flýgrn- mér oft í hug ávanahættan
og hvort setja eigi þær á skrá.
Árnes. 14 sjúklingar með gigt i
vöðvum og taugum.
Ólafsfí. 2 tilfelli, annað mjög lang-
vinnt.
Grenivíkur. 1 sjúklingur, sem lækn-
aðist með Ri-innspýtingum.
Vopnafí. Rheumatismus musculorum
4, ischias 4, neuralgiae 5, lumbago 7.
Nes. Allmörg tilfelli, þar af senni-