Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Page 134

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Page 134
1952 132 — in; greri seint, og er höndin dálítið bækluð), ossis navicularis (inveterata) 1, ulnae & luxatio radii 1, radii 2, antibrachii 2, humeri (colli chirugici) 2, claviculae 4, costae 5, colli femoris 1 (86 ára gömul kona datt á eldhús- gólfi; lá alllengi á sjúkrahúsinu, en komst á fætur), fibulae 1, malleoli externi 2, ossis cuneiformis 1, meta- tarsi 3. Kona reif extensorsin fingurs, og 2 ára telpa skar sundur tendo mus- culi pronati longi; voru báðar saum- aðar og greru. Enginn dó af slysför- um á árinu. Hofsós. Slys fá. Ekkert dauðaslys. Ólafsfj. Slys engin stórkostleg. Vul- nera dilacerata 18, incisa 22, puncta 1, contusa 7, fract. nasi 1, claviculae 1, ossis metacarpi II 1, femoris 1 (2 siðast nefnd brot hlaut sami maður i eitt og sama skipti; var hann við véla- viðgerð í vélarrúmi vélskips; stimpill vélarinnar hékk i keðjum, er biluðu, svo að hann féll ofan á manninn). Combustiones II gr. 3, distorsiones 3, abrasiones cutis 3, corpora aliena con- junctivae 1, corneae 3, digitorum 8 (önglar og flísar), faucium 1. Dalvikur. 1 dauðaslys. Akureyrar. Fract. cranii 1 (3 ára telpa varð fyrir bíl og hlaut mjög ínikla áverka, þ. á m. einnig fract. fe- moris; var mjög tvísýnt um líf henn- ar; náði sér þó og er sæmilega góð nú orðið), baseos cranii 3 (5 ára drengur varð fyrir bifreið; 20 ára kvenmaður féll fram af stigapalli í Laugalandsskóla og hlaut þenna á- verka og nokkra fleiri, en náði sér vel eftir nokkurn tíma; 50 ára karl- maður varð fyrir bíl, féll á götuna og dó ca. klukkutíma eftir slysið), nasi & mandibulae 1 (23 ára karlmaður, staddur í skúr, sem fauk, hlaut mikla áverka og lá nokkurn tíma i sjúkra- húsi Akureyrar, allþungt haldinn, en náði sér þó alveg aftur), ossis pubis 1 (72 ára kvenmaður datt á bónuðu hálu gólfi), femoris 5 (39 ára karl- maður lenti við uppskipun á salti milli saltskúffu og skipshliðar; 12 ára telpa var á reiðhjóli með vinstúlku sína á stýrinu, hjólið valt með þess- um afleiðingum), colli femoris 3 (77 ára kvenmaður var að fara í skóhlífar og hallaði sér upp að vegg, en rann tii og féll niður með veggnum og nið- ur á gólfið; 77 ára kvenmaður var að fara fram úr rúminu eftir miðdegis- blund, steig á smáteppi, er var á gljá- bónuðu gólfinu, og rann teppið þá eftir gólfinu, svo að konan féll við), cruris 1 (12 ára drengur stóð á palli mjólkurbils, er bildekk, sem einnig var á pallinum, kastaðist á hann með þessum afleiðingum), tibiae 2 (12 ára telpa var að leik, er stallsystir hennar datt nokkuð harkalega ofan á hana með þessum afleiðingum), fibulae 2, humeri 1, claviculae 4, radii 23, digiti 1, malleoli 1, patellae 1 (17 ára karl- maður; sama hnéskel brotnaði fyrir ári í leilcfimisstökki; hnéskelin brotn- aði að þessu sinni, er pilturinn var að sparlta í fótbolta), antibrachii 1. Commotio cerebri 7 (10 ára drengur datt af reiðhjóli og lenti með höfuðið í götuna). Ruptura tendinis Achillis 2 (23 ára karlmaður sparkaði með fæti gegnum glugga, ætlaði að sparka i sundur gluggapóstinn, en hitti hann ekki og skarst á fæti, um leið og hann fór í gegnum rúðuna; eftir aðgerðina greri sárið fljótt; 37 ára karlmaður var að laxveiðum og þurfti að stökkva yfir smágjá, en kom svo illa niður, að hásinin slitnaði). Combustio (meira háttar) 4. Contusio (meira háttar) 2 (37 ára karlmaður var að aka vörubil að sjúkrahúsi Akureyrar, er mikil vindhviða feykti bilnum út af vegin- um; fór bíllinn margar veltur, þar eð snarbrött brekka er þarna neðan við veginn, hlaut bílstjórinn haematoma regionis lumbo-sacralis og var alllengi þungt haldinn, en batnaði þó alveg, að þvi er virtist). Distorsiones (meira háttar) 2 (24 ára karlmaður var í bil, er fór út af veginum, hlaut dis- torsio columnae cervicalis, en batnaði sæmilega fljótt, eða eftir ca. 2 mánuði). Lux. humeri 4. Corpora aliena 24. Yulnera 52 (49 ára karlmaður var að fara til vinnu sinnar að morgni, sneri hann þá allt í einu við, fór heim í herbergi sitt og skar á púlsinn á vinstra únlið með rakvélarblaði; er komið var að honum, var hann orð- inn mjög fölur og máttfarinn, en jafn- aði sig fljótt eftir blóðgjöf; ekki finn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.