Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 75
— 73 —
1952
Hafnarfj. Jöfn allt árið, yfirleitt
væg.
Akranes. Hefur gengið nokkurn veg-
inn jafnt allt árið.
Kleppjárnsreykja. Noklcur tilfelli á
flestum mánaöaskrám, frekar væg.
Borgarnes. Á strjálingi allt árið.
Ólafsvíkur. Gekk nokkuð jafnt yfir
allt árið.
Búðardals. Einkum brögð að henni
i október, en var öðru hverju viðloð-
andi frá því í april. 4 sjúklingar með
abscessus retrotonsillaris, og þurfti að
skera 2.
Reykhóla. Viðloðandi allt árið, en
þó aðeins fá tilfelli suma mánuðina
og fylgikvillar fátiðir.
Flateyjar. Nokkur tilfelli dreifð um
árið, mest í börnum og oftast væg.
Flateyrar. Viðloðandi allt árið, mest
i börnum; algengur fylgikvilli var
otitis, sem batnaði við pensilin.
ísafj. Hálsbólga var viðloðandi allt
árið og með faraldurssniði.
Súðavíkur. Varð vart í flestum mán-
uðum, en væg nema í desember. Bar
þá á fylgikvillum (otitis media sup-
purativa).
Árnes. Sá fáeina sjúklinga. Sumir
allmikið bólgnir utan á hálsi og 1
einnia undir tungu. Öllum batnaði
fljótt án óheillavænlegra afleiðinga.
Hólmavíkur. Vart öðru hverju allt
árið.
Hvammstanga. Nokkur tilfelli allt
árið. Yfirleitt væg. 2 ígerðir.
Blöndnós. Á slæðingi allt árið, en
talsverður faraldur í september, þó
ekki illkynjaður.
Sauðárkróks. Gerir vart við sig allt
árið og oft allmikil brögð að henni.
Einstaka þung tilfelli með ígerðum,
en batnaði við súlfalyf og pensilín.
Fylgikvilla varð ekki vart.
Siglufj. Stakk sér niður allt árið, en
var aldrei neitt óvenjulega slæm.
Akureyrar. Gerði vart við sig alla
mánuði ársins, aldrei þó verulega út-
breidd.
Grenivíkur. Varð vart alla mánuði
ársins, en gekk ekki sem faraldur. í
september fengu 3 sjúklingar ígerð i
háls út frá henni.
Breiðumýrar. Gerði vart við sig alla
mánuði ársins, en mest siðasta þriðj-
ung þess og þá einkum sem faraldur
í kringum Laugaskóla. Tvisvar var
skorið í abscessus retrotonsillaris.
Húsavíkur. Stakk sér niður alla
mánuði ársins. Faraldur í október.
Lítið um fylgikvilla.
Þórshafnar. Viðloðandi. Smáfarald-
ur í októbermánuði.
Vopnafj. Stakk sér niður.
Bakkagerðis. Kemur alltaf fyrir
öðru hverju.
Seyðisfj. Gerði vart við sig i flest-
um mánuðum ársins.
Nes. Nokkur faraldur í janúar og
febrúar, en mest áberandi i sambandi
við kvefsóttarfaraldur seinna helming
ársins.
Búða. Gerði vart við sig alla mán-
uði ársins, stundum talsvert útbreidd,
einkum i júní, júlí og ágúst, en þá
gekk hér einnig inflúenza.
Djúpavogs. Varla orðið vart á árinu.
Víkur. Líkt og árið áður.
Vestmannaeyja. Með mesta móti,
aðallega i marz—maí.
Eyrarbakka. Nokkur tilfelli mán-
aðarlega allt árið. Fátt um ígerðir.
2. Kvefsótt
(catarrhus respiratorius acutus).
Töflur II, III og IV, 2.
1948 1949 1950 1951 1952
Sjúkl. 17962 20187 22689 22248 30357
Dánir 2 113 7
Með sama eða svipuðu sniði og
ætíð gerist. Ef til vill hefur árið ver-
ið kvefár með meira móti, nema
skráning sé nákvæmari, sem vel getur
átt sér stað.
Rvík. Með mesta móti. 4 mánaða
sveinbarn talið dáið af völdum veik-
innar. Fékk bjúg í barkakýli og mun
hafa kafnað.
Iiafnarfj. Hagaði sér á venjulegan
liátt. Fá og væg tilfelli sumarmánuð-
ina, vetrar- og vormánuðina fleiri og
þyngri. Aldrei illkynja.
Akranes. Náði hámarki i apríl og
maí og aftur síðast á árinu. í nóvem-
ber og desember gekk nýr kvefsóttar-
faraldur með töluverðum hita og lagð-
ist allþungt á. Líktust einstök tilfelli
10