Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Qupperneq 163

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Qupperneq 163
— 161 — 1953 viða af skornum skammti. Dæmi eru «1 (á Cijögri), að börn hafi ekki fengið aðra mjólk en móðurmjólkina. Skyr viða búið til í heimahúsum. Rlöndiiós. Mjólkurframleiðsla er orðin allmikil í héraðinu, því að 1576000 1 mjólkur voru lagðir inn í Mjólkurstöðina. Af því seldist ekki innan héraðs nema um 50000 1, en ur hinu var unnið smjör, þurrmjólk og skvr. Mjólkin er að sjálfsögðu gæða- Prófuð reglulega, bæði að fitumagni °8 hreinlæti, en hvorugt er enn svo gott sem skyldi. Ég hef athugað töfl- ur Mjólkurstöðvarinnar yfir flokkun mjólkur eftir hreinleika öðru hverju °g fylgist með því, hvar helzt er pott- ur brotinn. Sauðárkróks. Mjólkursamlagið tók á móti 2055199 1 mjólkur, og er það uokkru meira magn en árið áður. Siglafj. Bærinn rekur kúabú að Hóli eins og að undanförnu, og eru þar venjulega mjólkandi 70—80 kýr. Mjólk bessi er seld ógerilsneydd, aðalíega handa börnum og sjúklingum. Að öðru leyti fá bæjarbúar neyzlumjólk sína frá Akureyri og Sauðárkróki. Sú mjólk er gerilsneydd, og flytur hana bátur, annan daginn frá Akureyri og hinn feá Sauðárkróki, nema á sumrin, en Pá er Sauðárkróksmjólkin flutt á bíl- um yfir Siglufjarðarskarð. Má heita, uð með því móti sé mjólkurþörf Sigl- nrðinga fullnægt, og auk þess fá þeir rJoma, smjör, skyr og osta frá fyrr- uefndum stöðum og eftir þörfum. Olafsfj. Engin breyting til batnaðar uefur orðið á mjólkursölunni hér í kaupstaðnum. Allir framleiðendur keua jafnt úr bvtum fyrir mjólkina; Peir fá jafnmikið fyrir mjólk, sem uefur 3% fitu og 4%, enn fremur fá Peir jafnt fyrir 1. flokk og 2. flokk, o.8 er þá ekkert, sem hvetur beinlínis t'l vöruvöndunar. Tveir atburðir hafa Serzt, sem sanna átakanlega, að á- standið er óhæft og stórháskalegt. : fun fyrri gerðist í sumar. Frú ein ’fe í bænum keypti mjólk að venju uja samsölunni. Er hún kom heim, tók uún eftir því, að eitthvað var i mjólk- juui, og hélt hún fyrst, að það væri ^eystrá. Við nánari athugun reyndist það vera sprikllifandi ánamaðkur. Hinn atburðurinn gerðist í byrjun þessa árs, en ég skrái hann hér nú, þar sem hann var öllu alvarlegri. Kjöt- búðarstjórinn veitir mjólkinni viðtöku í samsöluna á morgnana. Hann sér einnig um fitumælingar og flokkun, sem gerð er vikulega og oftar, ef eitt- hvað er grunsamlegt. Morgun einn veitti hann því athvgli, að mjólk frá bæ einum var grunsamleg. Hann setti mjólkina strax í blápróf og seldi ekki. Reyndist hún þá í 4. flokki. Ég fékk dropa af mjólkinni, strauk út á object- gler og litaði. Við skoðun reyndist mjólkin morandi í streptokokkum, og mátti næstum segja, að um hreinan streptokokkagróður væri að ræða. Þegar kjötbúðarstjóri talaði um þetta við framleiðandann, kom í ljós, að ein kýrin var með „stálma“ i júgri, eða m. ö. o. hún hefur afdráttarlaust verið með júgurbólgu. Nú hefur hver bóndi, eða getur fengið, ókeypis frá Atvinnu- deild Háskóla íslands prófblöð til þess að ganga úr skugga um, hvort kýr hefur júgurbólgu eða ekki. Próf- hlöð þessi munu vera nokkuð nákvæm. Hér er reyndar um það að ræða, að bændur hafi eftirlit með sjálfum sér. Getur þetta þó komið að miklu gagni, ef samvizkusamlega er rækt. En eins og sézt af ofanrituðu, er framleiöend- um ekki treystandi. Það er engum vafa undirorpið, að bændur hér bera meira úr býtum fyrir mjólk sína held ur en í stærri samlögunum, þar sem talsvert af mjólk fer til vinnslu. Hér er eingöngu um neyzlumjólk að ræða framleiösla enn ekki meiri. Lítill vafi leikur á, að þeir fá um 3 kr. fyrir lítrann, ef ekki vel það. Útsöluverð er sama og á gerilsneyddri mjólk, og er það furöulegt. Mjólkin mun vera verðbætt með helmingsgreiöslu sem gerilsneydd mjólk. Það er þvi engin furða, þótt framleiðendur sjái í gegn- um fingur við sjálfa sig með „eftir- litið“. Það er líka skiljanlegt, að þetta er siður en svo livatning til að koma upp gerilsneyðingu, vitandi það, að mjólkin fellur í verði um allt að fjórð- ungi. Eitt er það, sem fólk kvartar um, þegar líða fer á veturinn, og það er að óbragð komi í mjólkina. Hvort það er af of mikilli fóðurblöndugjöf 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.