Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 76

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 76
1959 — 74 sljór. Sendur til Reykjavíkur og það- an til Danmerkur, grunaður um tumor cerebri. Sá grunur fékkst hins vegar ekki staðfestur. Greining var enceplia- litis acuta (inclusion body encephali- tis?) Drengurinn var sendur heim seint í nóvember og lagður inn á St. Jósepsspítala í Reykjavík. Liggur þar moribundus um áramót. 6. Barnsfararsótt (febris puerperalis). Töflur II, III og IV, 6. 1955 1956 1957 1958 1959 Sjúkl. 4 2 6 1 1 Dánir „ 1 „ „ „ Á skrá aðeins í einu héraði og hvergi getið á ársyfirliti. 7. Gigtsótt (febris rheumatica). Töflur II, III og IV, 7. 1955 1956 1957 1958 1959 Sjúkl. 52 31 26 23 39 Dánir „ 1 „ „ „ Á skrá í 14 héruðum, þar af 7 tilfelli í Bolungarvíkurhéraði, 9 í Selfoss- héraði, en einungis 4 í Reykjavik. Hlýtur þessi skráning að teljast í meira lagi tortryggileg. Aðeins einn héraðs- læknir telur veikina frásagnarverða. Akranes. 2 tilfelli skráð, annað mjög þungt, miðaldra kona, sem lá lengi á sjúkrahúsi. 8. Taugaveiki (febris typhoidea). Töflur II, III og IV, 8. 1955 1956 1957 1958 1959 Sjukl. ,, ,, ,, ,, ,, 9. Iðrakvef (gastroenteritis acuta). Töflur II, III og IV, 9. 1955 1956 1957 1958 1959 Sjúkl. 4831 3983 4293 6053 5622 Dánir 5 3 4 7 4 Akranes. Gerir vart við sig alla mán- uði ársins, en enginn verulegur farald- ur að. Þingeyrar. Faraldur tvo síðustu mánuði ársins, mestmegnis í Núps- skóla, þar sem nálega þriðjungur nem- enda sýktist. Hvammstanga. Varð vart á nokkr- um heimilum, tók þá flest heimafólk. Hofsós. í apríl stakk sér niður iðra- kvef með háum hita, oftast 39°, verki- um í kviðarholi og miklum beinverkj- um. Uppköst stóðu oft 3—4 daga. Til- fellin voru fleiri en skráð eru. Stund- um a. m. k. virtist þetta fylgja inflú- enzu, sem þá gekk. Seint i desember upphófst svo hér faraldur iðrakvefs, sem lýsti sér með skyndilegum og oft háum hita, áköfum uppköstum og verkjum og stundum yfirliði. Hjá sum- um niðurgangur 2—3 daga. Þennan faraldur einkenndi einkum það, hve einkennin komu skyndilega og hurfu snögglega aftur. Sjúklingurinn gat fár- veikzt að kvöldi, strengzt i uppköst- um alla nóttina og verið einkennalaus um hádegi. Hjá öðrum stóðu uppköst eða ógleði allt að tveim sólarhringum. Faraldur þessi náði ekki hámarki fyrr en eftir áramót. Fleiri hafa vafalaust veikzt en skráðir eru, þvi að læknis var i mörgum tilfellum ekki vitjað vegna þess, hve fljótt einkennin hurfu. Akureyrar. Gerði nokkuð vart við sig flesta mánuði ársins, en uldrei slæm tilfelli né mikil útbreiðsla. Grenivikur. Dreifð tilfelli, flest í ágústmánuði. Kópaskers. Ekkert tilfelli skráð, en sjálfsagt hafa einhver brögð verið að því, en engir svæsnir faraldrar. Þórshafnar. Nokkur væg tilfelli. Seyðisfj. Með meira móti bar á iðra- kvefi, og kvað mest að þvi i ágúst og september. Nes. Tíður kvilli samtímis sumar- faraldri kvefsóttar og kverkabólgu, og voru mörg tilfellin óvenjusvæsin og langvinn. Eskiff. Skráð mestallt árið. Faraldur frá maí til ágúst. Fólk á öllum aldri veiktist, en kom yfirleitt ekki hart niður. Kirkjubæjar. Nokkur væg tilfclli, enginn faraldur. Víkur. Slæðingur. Vestmannaeyja. í meðallagi. Flest til- fellin í marz og apríl. Einn er talinn dáinn úr veikinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.