Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 169

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 169
— 167 — 1959 Löngum var hann lítt heill, því at hann var eigi bókskyggn, þá er hann fór ór Höfða, en blindr með öllu inn siðasta vetr, er hann lifði. Andlitsmein hafði hann, ok lá verkr í inni hægri kinn ofan frá auganu“. Eins og frásögn Sturlungu bendir til og siðar kemur að í sama kafla, hefur Guðmundur biskup góði veslazt smám saman upp þrjú siðustu árin, sem hann lifði, siðasta árið blindur. Hvort banamein hans hefur verið krabbamein eða ekki, skal ósagt látið, en likur benda til þess, að um illkynja æxli í andliti, þá væntanlega ulcus rodens, hafi verið að ræða. Nokkrar líkur eru til, að Kolbeinn nngi Arnórsson hafi látizt úr illkynja sjukdómi, en ekki er þess tilfellis getið 1 riti Reichborn-Kjenneruds. Segir svo um Kolbein í II. bindi Sturlungu, sömu útgáfu, bls. 329: »Hann hendi sér skemmtan at ok hljóp yfir þúfu eða garðsrúst lága ok fell aL svá at undir honum varð höfuðit, °k varð honum meint við ok mest í hringunni; þar sló í þrota ok opnaðisk; hafði hann þat mein, meðan hann Hfði, ok þat leiddi hann til grafar.“ Enn segir í III. bindi, bls. 116—117: »En er á leið várit, tók mein Kolbeins at vaxa, ok lagðisk hann í rekkju. Sá hann þá, at hann var ekki færr til útan- ferðar. ... Tók þá at líða at um mátt Kolbeins. . .. Kolbeinn ungi andaðisk Pat sumar Máriumessu Magdalenu; þá Var hann hálffertugr at aldri ...“ Löngum hefur við borið um illkynja sjnkdóma, að upphaf þeirra væri rak- til meiðsla eða áverka. Hins vegar er heldur óliklegt, að meinsemd Kol- heins unga hafi verið afleiðing af falli hans, heldur hafi verið um æxli að yæða fyrir (sarkmein?), sem marizt nefur við fallið. Síðari tilvitnunin seg- frá dauða hans ári síðar. Eftir henni a® dæma, virðast auknar líkur til þess, um illkynja meinsemd hafi verið a® ræða, en ekki t. d. ígerð eða sull. mngur sjúkdóms hans kemur vel heim Vl® sarkmein, t. d. frá holhönd eða rifi- Hann leggst rúmfastur „er á leið varit“ en deyr 22. júlí, en sá dagur 'ar kenndur við Mariu Magdalenu. rekari sönnur verða að sjálfsögðu ekki á færðar um banamein Kolbeins a. hinum gömlu byskupasögum, eink- um í Jarteinabókum Þorláks byskups helga, Jóns byskups helga og Guðmund- ar byskups Arasonar, er viða minnzt á meinsemdir, en oftast mun þar hafa verið um igerðir að ræða og jafnvel sulli, svo sem getið er i Yfirliti yfir sögu sullaveikinnar á íslandi eftir Guðmund prófessor Magnússon. í Jarteinabók Guðmundar byskups (Byskupasögur II. bindi 1953) stend- ur svo á bls. 482: „Kona hét Oddkatla, er hafði andlitsmein, þat er menn kalla jótr. Hon bar á vatn Guðmundar byskups, ok var á fáum dögum heilt“. Mun þetta vera sá eini staður i nefnd- um sögum, er orð þetta kemur fyrir. Um rétta greiningu á meini þessu eða lækningu skal hér ekki dæmt. í bók prófessors Skúla V. Guðjóns- sonar, „Manneldi og heilsufar i forn- öld“, er hvergi minnzt á krabbamein. Sigurjón Jónsson fyrrv. héraðslækn- ir ritaði bókina: „Sóttarfar og sjúk- dómar á íslandi árið 1400—1800“. í þeirri bók greinir hann frá því, er segir um sjúkdóma í annálum og öðr- um ritum þessa timabils. í kaflanum um krabbamein (á siðu 135) skrifar hann á þessa leið: „Eng- in leið er að gizka á, hversu tið krabbamein hafa verið hér á landi á 15. til 18. öld. Gegnir sama máli um þau og berklaveiki, að þeirra er alls ekki getið í annálum að öðru en þvi, að nokkrum sinnum er sagt frá bana- meinum kunnra manna eða kvenna, sem sjá má eða telja líkur til að hafi krabbamein. Það sjúkdómsheiti er aldrei notað i Annálum (einu sinni i Árbókum Espólíns). Er sjúkdómurinn nefndur átumein eða æta, mein eða meinsemd, ef honum er gefið nafn á annað borð. Eru alls nefndir 9 menn og konur í annálum, er telja má nokkr- ar líkur til eða víst er, að dáið hafi úr lcrabbameini, og auk þess hef ég fundið eitt i Biskupasögum Jóns prófasts Halldórssonar, 3 i Árbókum Espólíns, 2 í Sýslumannaæfum og 1 í ævisögu séra Jóns Steingrimsson- ar. Allir þessir sjúklingar nema 5 þeirra höfðu meinsemdina útvortis eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.