Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 130

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 130
1959 — 128 — minna háttar slys og sjúkdóma. Rönt- genmyndatökur voru 1044 á 650 sjúk- lingum. Bein og liðir voru myndaðir 573 sinnum, brjósthol 161, magi og ristill 156, nýru 55, höfuð 38, gall- vegir 26, fóstur 15 og ýmsar mynda- tökur 20. Skyggningar voru einnig all- margar eins og áður. Patreksfj. Kostnaðarsamri viðgerð á hitakerfi sjúkrahússins lauk á árinu. Fyrir samskot héraðsbúa voru keypt ný röntgentæki frá Picker-Hartig í Þýzkalandi. Safnaðist nægilegt fé á 4 mánuðum. Allmikill halli varð á rekstri sjúkrahússins vegna kostnaðar- samrar viðgerðar á hitakerfi hússins. Daggjöld nægja aðeins til brýnustu nauðsynja. Bolungarvíkur. Sjúkraskýlið var starfrækt með líku sniði og s. 1. ár. Sjúkrastofur eru nú 7, og er í viðlögum hægt að hafa á skýlinu 15—16 sjúk- linga. Ein stofa var á árinu innréttuð sem fæðingarstofa og keypt til þeirrar stofu vandað fæðingarrúm, Fæddu nokkrar konur á skýlinu á þessu ári. Til skýlisins var einnig keypt dia- thermitæki og það allmikið notað. Rekstur skýlisins hefur gengið vel, þó að nokkur hörgull hafi verið á starfs- fólki af og til. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur ekki tekizt að ráða hjúkrunarkonu til starfa við skýlið. Hvammstanga. Lokið var að mestu leyti við smiði hins nýja sjúkrahúss á Hvammstanga. Þó var ólokið ýmsu smávægilegu varðandi frágang innan húss og utan. Sjúkraskýlið rekið með sama hætti og fyrr. Blönduós. Héraðsspítalinn var rek- inn með sama sniði og undanfarið, og vinna þar nú fastráðnar 2 útlærðar hjúkrunarkonur, 1 ljósmóðir, sem jafnframt er aðstoðarhjúkrunarkona, og 1 hjúkrunarnemi, auk vökukonu, sem ekki er lærð. Þetta eru ekki nægi- legir hjúkrunarkraftar, og veitti ekki af hjúkrunarkonu í viðbót, því að j'fir- hjúkrunarkonan verður að leggja á sig mjög mikla yfirvinnu. Ýmissa tækja, svo sem hjartarita, diathermiáhalda o. fl., hefur enn ekki verið aflað, og veldur því fjárskortur, enda ríkissjóð- ur ekki innt af hendi allt framlag sitt, svo að um 800 þúsund vantar til. Þórshafnar. Sjúkraskýlið er rekið á sama hátt og áður. Er mjög illa farið fyrir aldurs sakir og lélegs viðhalds. Sárafáir sjúklingar vistaðir þar árlega, enda naumast gerlegt að vista þai sjúklinga kaldasta tíma ársins nema í ýtrustu neyð. Seyðisfj. Sjúkrahúsið rekið með sama hætti og áður. Fjárhagsafkoma þess var sæmileg. Mikið er lagt í við- hald árlega. Vestmannaeyja. Rekstur sjúkrahúss- ins óbreyttur, en aðsókn nokkru minni í ár. Keflavíkur. Á árinu óskuðu allir læknar hér í Keflavik eftir, að hér væru starfandi tvö apótek, rökstuddu það samkvæmt ósk landlæknis, en hann bað apótekarann í Keflavík að segja álit sitt á þessum rökum, sem læknar svöruðu síðan sameiginlega. Dagleg viðskipti hafa þó farið fram af mestu kurteisi, eftir því sem ég bezt veit. B. Sjúkrahjúkrun. Heilsuvernd. Sjúkrasamlög. Heilsuverndarstöðvar. 1. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. I. B e r k 1 a v a r n a r d e i 1 d . A deildina komu alls 14502 manns, þar af 6174 í hópskoðun, en tala skoð- ana var 17558. 1829 þeirra áttu heima utan Reykjavíkur (þar af 904 úr Hafn- arfirði). Á deildinni voru meðal ann- ars gerðar eftirtaldar rannsóknir og aðgerðir: 11384 skyggningar, 6174 skyggnimyndir, 933 röntgenmyndir, 2408 berklapróf (á fólki, sem leitaði til deildarinnar), 4786 berklapróf á nemendum i framhaldsskólum, 43 loft- brjóstaðgerðir, 2310 streptomycin inn- dælingar, 334 BCG bólusetningar, 422 blóðsökksmælingar. 28 sjúklingum var útveguð sjúkrahúss- eða hælisvist. Á vegum deildarinnar voru framkvæmd- ar á Rannsóknarstofu Háskólans eftir- taldar rannsóknir: 348 hrákarann- sóknir, 225 ræktanir úr hráka, 86 ræktanir úr magaskolvatni, 34 rækt- anir úr þvagi, 1 ræktun úr grefti úr igerð. Hina rannsökuðu má greina i 3 flokka: J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.