Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 115

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 115
— 113 — 1959 sitjandafæðing 10, fótur 5 og fram- höfuðstaða 9. 5 börn fæddusi andvana, 1 drengur og 4 stúlkur. Sveinbarnið var i sitjandastöíSu. Stúlka vansköpuð þannig, að magálinn vantaði, stúlka dáin 5 dögum fyrir fæðingu, stúlka i þverlegu, gerð vending, en barnið náði ekki að anda. Fjórða barnið náði ekki að anda. Yanskapanir voru þess- ar: Vantaði magálinn, meningocele regionis occipitoparietalis, styttri hægri fótur og með aðeins 4 tær, lítils háttar vanskapnaður milli rectum og vagina. Engin barnsfararsótt. Ástæður til keisaraskurðar voru eftirfarandi: Klofinn uterus, tvíburar, praeeclam- psia, pelvis contracta, mb. cordis, dystocia cervicis, inertia uteri. Grenivíkur. Fæðingar með færra móti. Gengu allar vel. Hert á sótt, ef nieð þurfti, og konur deyfðar. Primi- para fékk nokkra blæðingu, eftir að fylgja var komin. Setið hafði eftir smáhimna, sem náð var með hendi, og stöðvaðist þá blæðinein alveg. Öll- um konum og börnum heilsaðist vel. Ljósmóðurlaust er nú i Hálshreppi. Sagði ljósmóðirin upp starfi sínu siðast liðið sumar og flutti til Akureyrar. Breiðumýrar. í héraðinu er aðeins ein Ijósmóðir, roskin húsmóðir, sem gegnir strjálbýlasta hluta þess, Bárðar- dal, af sæmd og prýði. Úr cllum öðr- um sveitum héraðsins fara konurnar til Húsavíkur eða Akureyrar til að ala þar börn sin. Fæðingar innan endi- marka héraðsins á árinu eru ekki nema 5, 3 hjá þessari einu ljósmóður og 2, sem héraðslæknir annaðist, þar sem konurnar sátu enn heima, þó að þær hefðu ætlað að vera komnar til Húsa- yíkur, áður en að fæðingu kæmi. Fæð- mgarnar voru allar eðlilegar og eftir- kastalausar. Húsavíkur. Fæðingar fara nú yfir- Jeitt allar fram á sjúkrahúsinu og er Pvi getið á skrá um sjúkrahúsið. Á ár- inu var ég aðeins viðstaddur eina fæð- lngu utan sjúkrahússins. Kópaskers. Læknir viðstaddur þrjár fæðingar til öryggis og til að deyfa. Haufarhafnar. Fæðingar gengu hér allar vei, læknir viðstaddur flestallar. Aokkrar konur sendar á sjúkrahús til að fæða þar. Þórshafnar. Læknir viðstaddur 18 fæðingar, oftast til að deyfa. Episio- tomia gerð 5 sinnum á frumbyrjum. Einu sinni tók læknir á móti i for- föllum ljósmóður. 1 tilfelli af hyper- emesis gravidarum. Send til meðferðar á sjúkrahús í Reykjavík. 1 fósturlát, 3 mánaða fóstur. Mikil blæðing. Send á sjúkrahús til aðgerðar. Seyðisfj. Allar konur fæða orðið í sjúkrahúsinu, og vinnur Jjósmóðirin þar sem aðstoðarhjúkrunarkona. Læknir er viðstaddur nær allar fæð- ingar til öryggis, og eins fá flestar konur lítils háttar deyfingu. Ein kona úr hreppnum kom inn með framfallinn naflastreng og fót. Var þegar gerður framdráttur, og náðist barnið lifandi, en að vísu líflítið. Allar aðrar fæð- ingar gengu eðlilega. í 11 ár hefur aldrei þurft að nota fæðingartöng. Eskifj. Fæðingar allar eðlilegar, og mæður veiktust ekki alvarlega. Djúpavogs. Fæðingar gengu yfirleitt vel. 1 andvanafæðing (hydroceplialus). 1 kona send á fæðingardeild, eftir að fæðing var byrjuð. Ástæða ablatio placentae. Hún fæddi andvana barn. Ekkert fósturlát skráð á árinu. Kirkjubæjar. Kona, 27 ára, IV-para, gekk með tvibura og ól fyrra barnið á eðlilegan hátt, og féllu þá niður hríð- ir, og stóð svo, þegar læknir kom 3 klst. síðar. Stimulerað var með syntho- cinon, og fæddist seinna barnið rúm- um hálftíma seinna. Börnin vógu 7 og 10 merkur, og heilsaðist báðum vel. Ein andvanafæðing. Aðrar fæðingar gengu vel. Tvær konur fæddu á fæð- ingardeild Landsspítalans að eigin ósk. Ekkert fósturlát. Vestmannaeyja. Þrisvar fæddust tvi- burar. Tvisvar var um að ræða fæðing- arerfiðleika svo mikla, að gera varð keisaraskurð í bæði skiptin. Föst fylgja var einu sinni sótt með hendi og einu sinni gefið blóð vegna mikillar blæð- ingar við fylgjulos. Eru hér taldir helztu fæðingarörðugleikar á árinu, og er það með allra minnsta móti. Konunum heilsaðist yfirleitt vel, og fæddu 120 þeirra, eða 76%, á sjúkra- húsi. Fósturláta er ekki getið i skýrsl- um ljósmæðra, en 5 sinnum var skafið út leg á sjúkrahúsinu vegna blæðinga 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.