Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 158

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 158
1959 — 156 báSum kransæðum hjartans. Ann- ar aðalstofn v. kransæðar var algerlega lokaður, en hinn aðal- stofninn mjög þröngur skammt frá upptökum. 1 þrengslum þessum sat lítill, ferskur segi og lokaði æðinni. Mun það hafa valdið skyndidauða mannsins. 41. 12. september. Kona, 18 ára. Tal- ið, að stúlkan hefði veikzt af in- flúenzu tveim sólarhringum fyrir andlátið. Ályktun: Við krufning- una fannst útbreidd berkjubólga og byrjandi Iungna- og brjóst- himnubólga, sem mun hafa orsak- azt af streptococcus haemolyticus. Enn fremur fundust útbreiddar hrörnunarbreytingar (degenera- tio) í lifur ásamt blæðingum und- ir lifraryfirborð, blæðingar i hjarta (subendocardialt), bjúgur í heila og stækkað og lint milti. Framantaldar breytingar geta skýrzt af því, að um blóðeitrun (sepsis) hafi verið að ræða, sem hafi orðið konunni að bana. Kon- an var þunguð, komin á fimmta mánuð á leið. 42. 16. september. Karl, 61 árs. Gamall drykkjumaður, sem fékk uppköst að nóttu til og var látinn, er lækn- ir kom að morgni. Ályktun: Við krufninguna fannst mikil, fersk blæðing i litla heila, sem sýnilega hefur orðið manninum að bana. 43. 21. september. Karl, 18 ára. Bíll ók á piltinn, þar sem hann var á gangi á Vesturlandsvegi. Dó þrem klst. seinna í sjúkrahúsi. Ályktun: Við krufninguna fannst blæðing yfir h. heilahveli neðanverðu og mikill bjúgur í heila. Þrjár sprung- ur fundust í lifur, og hafði blætt úr þeim inn i kviðarhol, en ekki stórkostlega. Mikið brot á báðum beinum h. fótleggjar og miklar blæðingar þar í kring. í blóði fannst 0.98%o vinandi. 44. 23. september. Karl, 60 ára. Var á gangi, er bíll ók á hann, og mun hann hafa látizt samstundis. Ályktun: Við krufninguna fundust mjög mikil brot á höfuðkúpunni. Kúpubotninn mölbrotinn, þannig að hann gjökti allur laus og var þverbrotinn yfir með mörgum lausum brotum, en einnig voru mjög mikil brot á kúpunni sjálfri. Þá fannst einnig sprunga á megin- æðinni, sem liggur út frá hjart- anu, og hafði blætt þar nokkuð, en sýnilega ekki mjög mikið, vegna þess hve maðurinn hefur dáið fljótt. 45. 3. október. Karl, 36 ára. Hafði lengi verið geðveikur í Vistheimil- inu að Arnarholti. Hafði verið eitthvað lasinn með óljósum ein- kennum undanfarinn mánuð. Ályktun: Við krufninguna fannst mikil útvíkkun á maga með mikilli blæðingu (2 lítrar). 1 lungum fannst svæsin lungnabólga báðum megin, mest í neðri lungnablöð- um, og drep í henni á pörtum. 46. 5. október. Karl, 43 ára, bóndi. Datt af hestbaki að kveldi og varð við það rænulaus. Var fluttur í sjúkrahús, en engin meiðsli sáust á honum. Heilabú var opnað, og fannst litið eitt af blóði yfir h. heilahveli. Dó viku eftir slysið. Ályktun: Við krufninguna fannst hænueggsstór blæðing i h. heila- hveli framanverðu. Enn fremur fannst allmikil bólga í báðum lungum, einkum neðri hlutum þeirra. Mikil, svæsin berkjubólga fannst í báðum lungum. Blæðing- in í heilanum er allt eins senni- legt, að hafi komið fyrst, þannig að maðurinn hafi fengið heila- blæðinguna, er hann var á hest- baki, og dottið vegna þess, en ekki að heilablæðingin hafi verið afleiðing af slysinu. 47. 12. október. Karl, 10 mánaða. Brann inni ásamt 4 ára svstur sinni, er eldur kom upp að nætur- lagi í ibúðinni. Líkið var mikið brunnið, aðallega að aftanverðu, og hafði sýnilega legið á grúfu. Ályktun: Banameinið hefur verið köfnun, því að mikið fannst af kolsýrlingi i blóðinu. 48. 12. október. Kona, hálfsystir nr. 47, 4 ára. Ekki eins mikið brunnin og hitt likið, en þó mikið af brunablöðrum framan á lærum, handleggjum og v. fæti. Ályktun:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.