Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 196

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 196
1959 — 194 — hann og allt heimilið, og stafaði af því mikil sýkingarhætta fyrir alla, sem kæmu nálægt honum. Talaði hann enn fremur um leiðslur einhverjar, sem lægju úr næstu húsum yfir í lamp- ana í íbúð hans, þar sem fólk fylgdist með gerðum hans í gegnum leiðslurn- ar. Ekki mátti opna útvarp á heimil- inu um hríð vegna þess, hve taugar hans væru „slappar“. Ranghugmynd- irnar minnkuðu og hurfu um hrið að verulegu leyti, en þunglyndið og sjálfs- ásakanirnar héldust áfram, þar til hann fór með dóttur sinni til Sanda í Noregi í einn mánuð sumarið 1958 í júlímánuði. Breyttist ástand hans þá á þann hátt, að frá þvi að vera þegj- andalegur, svifaseinn og slappur í bragði, varð hann mikið talandi, glað- legur og snöggur i hreyfingum. Jókst þetta fljótlega þannig, að oflæti urðu áberandi. Vakti hann þá t. d. heilu næturnar við samningu kvæða á spönsku og ensku, og sendi mér m. a. nokkur eintök af þeim, og ber þar á óeðlilega miklu hugarflugi og hugar- róti. Janúar til aprílloka var hann svo hjá . . ., en gat ekki haldið því starfi þá lengur áfram vegna eirðarleysis og óróa og skorts á einbeitingu. Var hann því látinn hætta starfi þar. Skömmu seinna var hann með áform að fara til Spánar og ætlaði að gefa þar út bækur, vinna sem fréttamaður við dagblöð og mörg fleiri áform i svip- aða átt. Var hann þá um tíma mjög háspenntur, einkum við tilhugsunina um að fara einn. Það varð þó úr, að kona hans, ..., fór með honum til Spánar, og dvöldu þau þar í rúman mánuð. Hann ætlaði að fara einn, en ég taldi það óráðlegt vegna geðveilu hans og ráðlagði ... [konu hans] að láta svipta hann sjálfræði til þess að koma í veg fyrir það, ef ekki væri hægt að stöðva hann með öðru móti. í janúar 1960 leit ég 2svar inn til hans, í seinna skiptið að mig minnir um 20. janúar. í bæði skiptin var hann í náttfötum og lá i rúminu í seinna skiptið. Hann hafði aftur megrazt og var svolítið rólegri, en varð þó tölu- vert æstur í seinna skiptið. Af því að hann hefur tregðazt við að taka meðöl, sem vænta mátti, að hefðu áhrif til bóta á geðsjúkdóm hans, og hann hafði áður fengið raflostmeðferð án verulegs árangurs, og með því að hann hafði megrazt svo mjög, að það var farið að verða honum hættulegt, svo og vegna framferðis hans á heimili samkvæmt lýsingu konu hans, taldi ég heppilegast að biðja um pláss á Kleppsspítalanum fyrir hann til lækn- inga og skrifaði vottorð þar að lút- andi. Tókst mér að fá plássið fyrir hann þar, en þá tók hann sig til og fór heiman að frá sér. Hafa síðan ekki verið aðrar aðgerðir af minni hálfu í þessu máli, aðrar en þær að spyrjast fyrir um hann og líðan hans. Ég álít, að A. J.-son þjáist af geð- sjúkdómi þeim, sem hringhugasýki (depressiv-mani) nefnist, og sé hann oft ekki fær um að ráða gerðum sín- um. Síðast liðin 5 ár hefur hann i rauninni verið óvinnufær vegna veik- indanna með öllu, sem kom greinilega i ljós, þegar hann vann í ... mánuð- ina janúar—apríl 1959.“ Læknirinn kom fyrir sakadóm Reykjavíkur 12. febrúar 1960, og er framburður hans bókaður á þessa leið: „Mættur staðfestir vottorð sín, dskj. nr. 6—7. Hann tekur fram í sambandi við dskj. 6, að A. hafi verið orðinn óþolandi á heimili sínu, og með tilliti til þess hafi hann talið nauðsyn að koma honum á hæli. En mættur tekur fram, að ef sú verði raunin, að A. sé rólegur þar, sem hann er nú, sé ekki endilega þörf á að vista hann á hæli. Mættur segir, að A. hafi verið mjög greinilega geðveikur þau ár, er mætt- ur hefur fylgzt með honum. A. er hins vegar vel gefinn og mjög kurteis mað- ur og getur á köflum virzt ókunnum alveg normal. Hann getur þó ekki leynt geðveiki sinni, þegar hann er sem verstur. Mættur telur, að það væri A. mjög hollt að vera lagður inn á Kleppsspít- ala, og vonir til að hægt væri að ráða a. m. k. einhverja bót á sjúkleika hans. Frá þvi að afskipti mætts af A. hóf- ust, hefur hann ekkert unnið nema 3 mánuði á árinu 1959.“ Læknirinn kom á ný fyrir dóm 26.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.