Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 228

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 228
1959 — 226 — er lýst, en auk þess sést, að slitbreyt- ingar (osteophytar) á liðbrúnum XI. og XII. brjóstliðs hafa aukizt verulega, og bendir það einnig til þess, að um brot hafi verið að ræða. Hér er um að ræða 60 ára gamlan mann, sem fyrir 3 árum hlaut meiri háttar meiðsli, brot á fjórum rifjum og að minnsta kosti einum hryggjar- lið. Brotið á hryggjarliðnum mun hafa valdið auknu sliti (arthrosis) á að- liggjandi liðum. Verkirnir og skyn- truflunin framan til i v. læri benda til rótarsköddunar, sem ekki er ólik- leg afleiðing hryggbrotsins.“ Örorka stefnanda var metin á ný af ..., sérfræðingi i lyflækningum, og er matsgerð hans dagsett 23. október 1959. í vottorðinu segir svo að lokn- um inngangsorðum: „Hann hefur stöðugan verk í baki á mótum brjóst- og lendaliða og einn- ig niður eftir vinstra læri að framan. Versna verkirnir við alla áreynslu. Hafa óþægindin sízt batnað upp á síðkastið, og telur slasaði sig alveg ófæran til nokkurrar verulegrar áreynslu. Skoðun í okt. 1959: Talsverð sveigja (kyphosa) er á hryggnum á mörkum brjóst- og lendaliða, og hreyfingar í hryggnum eru minni en eðlilegt er, og hreyfingarnar eru sárar. Einnig eru bankeymsli á neðstu brjóstliðum og efstu lendaliðum. Nokkur rýrnun er á lærvöðvum vinstra megin.“ Síðan tekur læknirinn upp framan- greinda lýsingu prófessors Snorra Hallgrímssonar á röntgenmyndum, teknum 20. september 1957 og 19. febrúar 1959, svo og lokaorð vott- orðsins. Matsgerðinni lýkur þannig: „Varanleg örorka af völdum ofan- greinds slyss telst hæfilega metin 30%“ í málinu liggur fyrir vottorð Rönt- gendeildar Landspítalans, undirritað af H. L., svohljóðandi: „Regio: 2. maí 1960, columna. — HL/gk. Léttar hliðarsveigjur i col. thoraco- lumbalis, og vottar fyrir torsion sam- fara því. Th. IX er talsvert comprimeraður, mælist 1,8 cm að hæð að framan og 2 cm að aftan, miðað við 2,5 cm þykkt á næsta lið fyrir ofan og neðan. L I er einnig talsvert comprimer- aður og fleygaður, mælist 2,2 cm að framan og 2,8 cm að aftan, miðað við 3,2 cm að framan og 3,5 cm að aftan á næsta lið fyrir neðan. Auk þess er létt compression á Th. XI og XII, en þeir liðir reyndust létt comprimeraðir við síðustu skoðun 19. febrúar 1959. En á hinum tveim lið- unum, Th. IX og L I, er um nýtt brot að ræða. Nokkrar osteoarthrotiskar breyting- ar er að sjá á hryggjarliðum, einkum mið og neðri thoracalliðum, en hins vegar ekki teljandi osteofytamyndanir í lendasúlu. Hins vegar eru hryggjar- liðir létt úrkalkaðir, einkum neðri thoracalliðir. R. diagn.: Fractura corporum Th. IX et L I. Seq. compressionis Th. XI og XII. Osteoarthrosis columnæ thora- calis. Halisteresis 1. gr.“ ..., fyrrnefndur sérfræðingur í gigtlækningum, vottar á þessa leið 1. marz 1961: „Hr. ... S. G.-son, ...götu ..., Reykjavík, hefur gengið til okkar sið- an 10. febr. 1961 (er hann hér enn þá) vegna verkja í baki og viðar, sem bann fékk eftir slys hinn 3. marz 1956, en þá ók bill á bíl . .., en hann sjálfur kastaðist út úr sínum bíl, og við það hlaut hann fract. columnae og fjögur rif vinstra megin brotin. Aðalkvart- anir nú: Verkur i miðju baki, geisl- andi út i vinstri siðu, verkur og stirð- leiki i vinstri öxl og handlegg. Verkur ofan til við vinstra hné. Segist eiga mjög erfitt með gang, bæði vegna nefndra verkja og svima. Ob: Kyphose i col. thoracal. aukin. Indirecte og directe eymsli eru neðan til í col. thoracal. Herzli og eymsli í paravert. vöðvum í thoracal-hlutanum. Hreyfing i col. thoracalis alltakmörk- uð. Vinstri öxl: Hreyfingar eru hindr- aðar og sárar, einkum rotation upp a við, en þar vantar ca. 45° upp á fulla rotation. Þéttur, aumur vefur í axlar- regioninni. Vefurinn ofan til við vinstra hné er smáhnökróttur og aum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.