Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Qupperneq 89
— 87 —
1959
ust fjórir með bólgubreytingar í lung-
um og brjósthimnu, sem liktust mjög
berklabólgu, og voru líffæri þessi
einnig tekin til rannsóknar. í 26 grip-
anna fundust óverulegar og afmark-
aðar bólgubreytingar, í flestum tilfell-
um aðeins smáir bólguhnútar í eitlum.
I 27 gripanna eða tæpum helmingi
þeirra var ekki við krufningu hæg't
að finna nein sjúkdómseinkenni. í fá-
einum gripanna fannst þó garnaveiki.
Enginn hinna ofangreindu nautgripa
hafði sjúkdómseinkenni í júgri.
Endurtekið berklapróf, sem fram fór
á heimilis- og skólafólki í lok október-
mánaðar, sýndi enga breytingu frá
þvi um vorið, og ekkert fannst athuga-
vert við röntgenrannsókn.
Rannsóknin á liinum fyrrgreindu
hffærum reyndist mjög örðug. Var
bæði reynt að rækta sýklana og einnig
að sýkja með þeim tilraunadýr, svo
sem kaninur, naggrísi og hænuunga,
i því skyni að greina þá betur. Voru
rannsóknir þessar gerðar á tiirauna-
stöðinni að Keldum, á Rannsóknar-
stofu Háskólans við Barónsstíg og
einnig að nokkru leyti á dönsku dýra-
læknastofnuninni i Kaupmannahöfn og
i samsvarandi stofnun í Washington
D- C. (Feldman). Engin þessara stofn-
ana treysti sér til að gefa skýr svör
um það, hvers konar smitun hér var
um að ræða.
Virðist allt benda til þess, að sýklar
Þeir, sem hafa valdið þessari smitun
meðal nautgripanna, séu afbrigðilegir
iatypiskir), þ. e. verði trauðla flokk-
a®ir til manna-, nauta- eða fuglaberkla-
sýkla, enda þótt þeir séu vafalítið
skyldastir nautaberklastofni. Er þetta
almenn skoðun þeirra, sem fengizt
hafa við sýklarannsóknir þessar. En
fjöldi slíkra afbrigðilegra stofna hefur
undanfarið verið í örum vexti viðs
Vegar um heim.
Á Hólum hafði um nokkurt skeið
verið talsvert af dönsku fólki við land-
búnaðarstörf. Svo var og árið áður,
Í958. Eins og kunnugt er, hafa naut-
gnpaberklar eigi sjaldan komið fyrir
Meðal dansks landbúnaðarfólks, þó að
tatítt muni það nú orðið. Til þess að
grafast fyrir um orsök þessarar smit-
Unar ritaði berklayfirlæknir til
danskra heilbrigðisyfirvalda, og tókst
að hafa upp á 5 Dönum, er dvöldusl
á Hólum við landbúnaðarstörf á ár-
inu 1958, en fóru þaðan allir fyrir
árslok. Voru þeir allir berklarannsak-
aðir, en ekkert fannst hjá þeim athuga-
vert.
Hinum fyrrverandi tveimur sjúkling-
um frá Hólum hefur farnazt vel. Frá
þeim fengust eigi sýklar til rannsókn-
ar, en eitlaberði frá piltinum, sem
sett var í formalín eftir aðgerðina og
sent Rannsóknarstofu Háskólans við
Barónsstíg, sýndi við smásjárrannsókn
berklabreytingar með ystingum og
Langhansrisafrumum, og í lituðum
sneiðum sáust sýrufastir stafir.
Um þessi atriði mun yfirdýralæknir
Páll A. Pálsson annars að líkindum
skrifa hér síðar, en hann tók mjög
virkan þátt í því að reyna að leysa
gátu þessarar einkennilegu smitunar.
Eins og að undanförnu fóru á þessu
hausti fram víðtækar berklarannsóknir
í skólum landsins, en ekkert fannst
þar athugavert. í barnaskóla Keflavik-
ur lcomu fram svipaðar svaranir við
berklapróf og lýst er í skýrslum sið-
ustu ára, og er þvi árangur þessara
prófana enn eigi birtur í skýrslunni.
Berklaveiki hefur ekki orðið vart í
neinu barnanna. Þó að leitað hafi ver-
ið til Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinn-
ar og Serumstofnunarinnar í Kaup-
mannahöfn varðandi þessar svaranir,
hafa enn þá eigi fundizt antigen, er
ráðlegt þætti að nota til berklaprófs
á þessum stað, til samanburðar venju-
legu human tuberkulini.
Akranes. Nýskráðir eru 3, allir með
tuberculosis pulmonum.
Patreksf]. Enginn nýr sjúklingur.
Flateyrar. Engir nýir sjúklingar á
þessu ári.
Súðavíkur. Berklar komu engir fram
á árinu. Voru öll börn í Álftafirði og
öll börn í Reykjanesskóla moroprófuð,
og ekkert nýtt positivt tilfelli kom
fram.
Hvammstanga. Engir skráðir berkla-
sjúklingar.
Blönduós. í ársbyrjun var enginn
berklasjúklingur á skrá, og hefur orðið
á því mikil breyting, þvi að hér voru