Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 207
— 205 —
1959
Eftir athugun á hjarta var þó talið
líklegt, að hann myndi þola skurðað-
gerð, en hins vegar því nær ómögu-
legt að hjúkra honum svo vel færi, ef
brotin væru ekki fest. Fljótlega eftir
komuna voru þvi brotin lagfærð með
skurðaðgerð og brotendar festir sam-
an með mergnagla.
Sjúkl. var með allháan hita fyrst
eftir aðgerðina, en þó sæmilega hress,
en að kvöldi 5. dags þyngdi honum
skyndilega og missti meðvitund. Hann
andaðist daginn eftir, 11. janúar 1961,
kl. 14,50.
Líkið var siðan flutt á Rannsóknar-
stofu háskólans til krufningar.“
I málinu liggur fyrir krufningar-
skýrsla prófessors Niels Dungal, for-
stöðumanns Rannsóknarstofu háskól-
ans, dags. 12. janúar 1961, svohljóð-
andi:
„Samkvæmt beiðni bæjarfógetans í
Hafnarfirði er i dag, þann 12. janúar
1961, gerð réttarkrufning á líki í. S.
G.-sonar, . .., Hafnarfirði. Upplýst er,
að maður þessi fannst liggjandi á
Hafnarfjarðarvegi seinni hluta dags
Pess 6. þ. m. og var þá meðvitundar-
|aus. Var sýnilegt, að hann hafði orð-
ið fyrir bíl, en ekkert vitað um,
hvernig það hefði skeð. Sjúkl. var
fluttur í Slysavarðstofuna og kom þar
111 fullrar meðvitundar. Sagðist hafa
baft háan blóðþrýsting í nokkur ár,
verið slappur fyrir hjarta og mæðzt
miög við áreynslu. Sjúkl. hafði all-
st°rt mar framan á enni og glóðar-
^ugu beggja megin, en engin brot
■undust á höfuðkúpu, ekki heldur við
róntgen. Þar sem sjúkl. var brotinn á
b' læri, var hann fluttur i IV. deild
Lsp.
Skera þurfti inn á lærbeinið til að
setja brotin i stellingar, en h. lærbein-
1 var tvibrotið og neðri brotendinn
niolbrotinn. Höfðu brotendarnir stung-
1Z1 langt upp í vöðvann innan til og
? lan til. Mikið hafði blætt í kringum
fotin. Negla þurfti bæði brotin, það
. frá trochanter. Sjúkl. fékk háan
uta eftir aðgerðina, fékk óráð og varð
senulaus. Síðan varð hann mæðinn
"8 Þyngdi stöðugt. Lézt hann 11. þ. m.
kl- 14,50.
Eíkið kemur af IV. deild Lsp., sveip-
að í líndúk. Það er af 166 cm löng-
um karlmanni, allfeitlögnum. Grunnar
skánir eru framan á enni og glóðar-
augu báðum megin. Hruflanir sjást á
nefi, en ekki er að sjá blóð i nösum
eða eyrum. Sjáöldur eru kringlótt,
jöfn, frekar þröng. Arcus senilis áber-
andi á báðum augum. Tannbrot eru í
báðum gómum. Utan á v. hné er smá
skráma. H. læri er mikið bólgið, svo
og allur fóturinn, og stærðar marblett-
ur er innan á og aftan á hnésbót. Tvö
sár eru utan til á h. læri, annað um
trochanter-svæðið 20 cm langt, en hitt
niður undir hné, utan til, um 10 cm
langt, bæði nýlega saumuð. Likstirðn-
un er töluverð og áberandi líkblettir
á baki.
Yfirlit yfir líffæri brjóst- og kviðar-
hols: Vinstra megin i brjóstholi er
töluvert af blóðlituðum vökva. Hægra
megin í kvið, aftur undir hrygg, er að
sjá, að blætt hafi undir skinu. Fram-
an á sternum er dálítill hnúskur, og
er að sjá, að þar hafi blætt inn við
beinið, en ekki er að sjá þar neitt
ferskt brot.
Hjarta vegur 640 g. Það er allt nokk-
uð stækkað, dilaterað. Gollurshús er
að sjá eðlilegt og i því eðlilegur, ljós-
gulur, tær vökvi. Hjartahólfin báðum
megin eru stækkuð, en ekkert er að sjá
athugavert við þel hjartahólfanna né
heldur lokur, sem virðast heilar og
loka vel.
Kransæðar eru klipptar upp. Þær
eru allar vel víðar, bæði hægri og
vinstri, en þó töluvert kalkaðar. Þó
má segja, að neðst í neðri grein v.
æðarinnar séu töluverð þrengsli.
Hjartavöðvinn er rauðbrúnleitur og
ekki áberandi bandvefsmyndanir í
honum. Vöðvinn er frekar þunnur mið-
að við stærð hjartans. Tunga er að sjá
eðlileg, en öll slímhúð i larynx mjög
blóðhlaupin og bólgin, og er slímhúð-
in allt niður i barkakýli og barka
rauðleit og að sjá hólgin, og er þar
töluvert af glæru, þykku slimi í bark-
anum.
Vélindi er eðlilegt.
Skjaldkirtill vegur 22 g, og er að
sjá að mestu eðlilegur vefurinn.
H. lunga vegur 800 g, en v. lunga
470 g. Vinstra megin i brjóstholi eru