Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 150

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 150
1959 148 meindýraeyðis, var fatamöl eytt á 331 stað, silfurskottu á 49 stöðum, tínus- bjöllu 23, veggjalús 14, kakalökkum 14, sykurflugu 7, mjölmöl 7, maur 5. Auk þess var tínusbjöllum eytt úr skreið á einum stað með blásýru- gasi. Ólafsfj. Árlega eitrað fyrir rottur og þeim haldið í skefjum. Grenivíkur. Rottum hefur mikið fjölgað, frá þvi að eitrað var haustið 1958. Minkar voru drepnir hér fleiri en áður. Eru þeir komnir um allt hér, út á Látraströnd og út í „Fjörður“. Mikill kostnaður fylgir því að leggja þessi dýr að velli. Mun hann hafa orð- ið yfir 40 þúsund krónur hér i Grýtu- bakkahreppi. Seyðisfi. Rottur mikið til horfnar, en um önnur meindýr er ekki að ræða. Kirkjubæjar. Músagangur er hér nokkur, en veldur litlu tjóni. Rottur eru hér óþekktar. Keflavíkur. Litið hefur borið á rottu- gangi. Þó hefur rottu orðið vart á ýmsum stöðum. Heildarumferðir um fjöruna, kringum fiskgeymsluhús og við húsdýrabú, hafa verið farnar með nokkru millibili. Kakalakkar hafa fundizt hér á nokkrum stöðum, og virtust þeir hafa flutzt með umbúð- um annars staðar frá. Tekizt hefur að eyða þeim til fulls. Mölur hefur verið talsvert viða. Með mjög góðri aðstoð fóllcs hefur tekizt að vinna bug á hon- um, þar sem tilkynnt hefur verið, að mölur væri. Nokkuð hefur orðið vart við roðamaur (er i velræktuðum gras- blettum, skriður upp um veggi og inn um óþétta glugga). Þar sem vitað hef- ur verið um maurinn, hefur honum verið útrýmt með sérstakri úðun. í matvörum — nokkrum méltegundum —- varð vart við mélmöl, bjöllur og bjöllulirfur, og voru vörur þær teknar úr sölu í búðum og haft samráð við borgarlækni i Reykjavík um að stöðva frekari afhendingu þessara matvöru- tegunda frá pökkunarstöðinni. Verzl- anir hér áttu ekki sök á skemmtíum þessum, heldur höfðu lirfur þroskazt í mjölinu við geymslu. 16. Störf heilbrigðisnefnda. Rvík. Heilbrigðisnefnd hélt 21 fund á árinu og tók fyrir 217 mál. Nefnd- inni bárust 152 umsóknir um leyfi til starfrækslu fyrirtækja eða breytinga. í tilefni af því, að talsvert bar á súr- bragði að mjólk, ákvað nefndin á fundi sínum 5. júní að óska eftir greinar- gerð frá forstjóra Mjólkursamsölunn- ar i Reykjavík varðandi flokkun mjólkur, aðstæður mjólkurframleið- enda til kælingar mjólkur, flutning hennar til mjólkurbúanna o. fl. Af svari Mjólkursamsölunnar kom i ljós, að eigi er fullnægt ákvæðum reglu- gerðar um mjólk og mjólkurvörur í veigamiklum atriðum. Var þvi beint til Mjólkursamsölunnar, að hún hlut- aðist til um, að bætt yrði úr göllun- um hið allra fyrsta. Nefndin fjaliaði oft um lykteyðingu í sildar- og fiski- mjölsverksmiðjunni að Kletti. Tæki til lykteyðingar voru tekin í notkun 18. júní, en komu ekki að tilætluðum notum, þótt nokkur bót yrði að þeim. Rætt var sérstaklega um sölu og dreif- ingu sælgætis. Heilbrigðisnefnd ítrek- aði fyrra bann við framleiðslu og sölu á spýtubrjóstsykri og öðru sæl- gæti, sem hætta er á að gangi frá munni til munns. Borgarlæknir benti á nauðsyn þess, að endurskoðuð verði lög um kjötmat, og var honum falið að vinna að því. Átti hann sæti í nefnd, er ráðherra skipaði síðar í þessu skyni. Rætt var um sætafjölda i veit- ingahúsum, um fjölgun almennings- náðhúsa, um vatnsveitumál, og tiilög- ur voru gerðar um lagningu holræsa. Nefndin gaf 28 fyrirtækjum fyrirmæli um endurbætur á húsnæði og rekstri, i flestum tilfellum að viðlagðri lok- un. Samþykkt var lokun hjá 4 fyrir- tækjum, og kom hún til framkvæmda hjá þremur. Samkvæmt heimild frá heilbrigðisnefnd lagði borgarlæknir bann við notkun tiltekinna íbúða, nema viðunandi endurbætur færu fram. Samþykktar voru starfsreglur um framkvæmd á fyrirmælum heil- brigðisyfirvalda. Akranes. Heilbrigðisnefnd starfaði svipað og áður. Átti hún í nokkrum Útistöðum við brauðgerðarhús og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.