Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 116

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 116
1959 — 114 — eftir fósturlát, og er það einnig með allra minnsta móti. „Aborlus provo- catus“ ekki gerSur á árinu. Hvols. ViSstaddur 24 fæSingar. Allar eSIilegar nema hjá 18 ára frumbyrju, sem fæddi 10 vikum fyrir tima. FæS- ing gekk fljótt, en barniS lifSi aSeins 20 klukkutíma. HriSaleysi hjá 3 kon- um, örvaSar meS pituitrini. Laugarás. Læknir viSstaddur 8 fæS- ingar. Gengu vel yfirleitt. LögS var á lágtöng hjá primipara. StóS nokkuS á fæSingunni, og var konan auk þess illa haldin af kikhósta. HeilsaSist báS- um eftir atvikum vel á eftir. AnnaS skiptiS þurfti aS sækja fylgju. Eyrarbakka. VitjaS 10 sinnum til sængurkvenna á árinu. Ekkert sögu- legt. Keflavikur. LjósmæSur geta þess, aS gerSir hafi veriS 5 keisaraskurSir: Fylgjulos hjá 37 ára fjölbyrju, barn dó. Samloka tvíburar hjá 32 ára fjöl- byrju, lifSu bæSi. SitjandastaSa hjá 38 ára fjölbyrju, lifSu bæSi. Framfallinn naflastrengur hjá 19 ára frumbyrju, barn dó. I annaS sinn gerSur keisara- skurSur hjá 38 ára fjölbyrju, lifSu bæSi. Tvisvar lögS á töng hjá 21 og 39 ára frumbyrju, barn dó í öSru til- fellinu, en lifSi í hinu. Eitt barn fædd- ist holgóma og var lagt á barnadeild Landsspítalans til aSgerSar. Finnsk kona var lögS á sjúkrahús Keflavíkur vegna fósturláts. „ViSurkenndi hún aS hafa fariS meS verkfæri upp i vagina til þess aS framkalla fósturlát“, segir sjúkrahúslæknir í bréfi til mín, sem ég fékk landlækni og síSan var athug- aS nánara meS réttarrannsókn. Hafnarfj. Læknishjálp viS fæSingar, sem fóru fram i heimahúsum, var fólg- in i því aS deyfa hríSar. Kópavogs. 18 sinnum viSstaddur fæSingar til aS deyfa. 4 sinnum var ég kvaddur til kvenna vegna fóstur- láta. V. Slysfarir. SlysfaradauSi og sjálfsmorS síSasta hálfan áratug teljast sem hér segir: 1955 195fi 1957 1958 1959 Slysadauði 68 61 65 77 121 Sjálfsmorð 23 20 14 9 11 Rvík. Á árinu komu á SlysavarS- stofu Reykjavíkur til fyrstu aSgerSar 11291 sjúklingar, 7451 kariar og 3840 konur. Eftir orsökum og afleiSingum skiptast slysin þannig: Orsakaflokkun: BifreiSarslys 367, önnur flutningaslys 91, slysaeitrun 66, slysafall og byltur 2718, slys af vél 312, af eldi og spreng- ingu eldfims efnis 94, af heitu efni, ætivökva, vatnsgufu og geislun 324, af skotvopni 7, slysadrukknun og fall i vatn 11, hvers konar önnur slys 4482, sjálfsmorS 4, sjálfsáverki 12, áverki af hendi annars manns af ásettu ráSi 406, ölvun 448, samtals 9342. AfleiSingaflokkun: Brot á höfuS- kúpu 24, á hryggsúlu og bol 77, á lim- um 842, liShlaup án brots 98, tognun liSa og aSliggjandi vöSva 1103, áverki á höfSi, aS undanteknu kúpubroti, 694, innvortis 8, tætt hold og opin sár 3871, grunnsæri og mar 1849, mein og ótili um líkamsop og flís í holdi 407, bruni 411, eitrun 69, önnur mein af ytri orsök 440, ígerSir 845. Af slysum létust á árinu 58 menn, búsettir í Reykjavík. Af þessum bana- slysum voru 28 drukknanir, 6 umferS- arslys og 1 flugslys, og 4 eru taldir hafa framiS sjálfsmorS. 51 árs karl- maSur féll af palli vörubifreiSar, og skipsskrúfa, sem veriS var aS flytja, féll ofan á hann meS þeim afleiSing- um, aS hryggurinn brotnaSi, mænan skaddaSist, svo og lifur og roilti, magi og þind. MaSurinn lézt á staSnum. 17 ára karlmaSur féll af bílbretti, lenti undir öSru afturhjóli bílsins og lézt svo aS segja samstundis vegna mikilla innvortis áverka. 6 ára drengur varS undir bíl og lézt í sjúkrahúsi nokkrum mínútum siSar vegna blæSinga frá lif- ur og fleiri liffærum. 55 ára karlmaS- J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.