Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 222

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 222
1959 — 220 — Svar: Ég tel mig hafa komið til S. sem vitundarvottur en ekki sem lækn- ir, og mér var ekki tilkynnt neitt sérstakt um heilsufarsástand hennar í sambandi við þessa athöfn. Nr. 54. Var vitnið beðið að athuga, hvort það teldi S. hæfa til arfleiðslu- skrárgerðar? Svar: Þess minnist ég ekki. Nr. 55. Til hvers leiðir það venju- lega um dómgreind og andlega hæfi- leika gamalmennis, ef það fær heila- æðastíflu? Svar: Þessu er erfitt að svara á full- nægjandi hátt, og fer allt eftir því, hvar stíflan er í heilanum og yfir hve stór svæði hún nær, það er að segja hve stórt svæði slagæðin nærir. Nr. 56. Til hvers leiðir slikt, ef það kemur oft fyrir? Svar: Ef átt er við endurteknar heilaæðastiflur, er líklegt, að viðkom- andi persóna hljóti að láta á sjá bæði líkamlega og andlega. Nr. 57. Er líklegt, að gamalmenni á níræðisaldri, er oft hefur fengið heila- æðastiflu, sé andlega heilt og með ó- skertri dómgreind? Svar: Það er almennt séð óliklegt, ef um stórar æðastíflur er að ræða. Nr. 58. Getur vitnið gert sér fulla læknisfræðilega grein fyrir andlegu ástandi manns með því að horfa á látbragð hans og limaburð og með því að rabba lítils háttar við hann um daginn og veginn og án þess að gera á honum læknisfræðilega skoðun? Svar: Það er auðvitað ekki hægt að skrifa fullkomið læknisvottorð nema með því að gera læknisfræðilega skoð- un, en það má þó gera sér grein fyrir almennu ástandi og almennri dóm- greind þeirrar persónu, sem maður er i sömu stofu með í a. m. k. klukku- tíma. Vitnið tekur fram í sambandi við bókun þess hér, að til þess að al- menn læknisfræðileg skoðun á sjúkl- ingi sé viðunandi, þurfi að gera al- menna likamlega og andlega rannsókn ásamt þeim öðrum rannsóknum, sem skoðunin gefur tilefni til, að fram- kvæmdar séu. Að gefnu tilefni frá Gunnari A. Pálssyni tekur vitnið fram, að til þess að gera sér glögga grein fyrir andlegu og likamlegu ástandi sjúklings, þurfi læknir að framkvæma venjulega skoðun. Nr. 59. Gerði vitnið slíka skoðun á S? Svar: Nei. Nr. 60. Hvað á vandvirkur læknir að gera til þess að staðreyna, hvort gamalmenni á niræðisaldri, er oft hefur fengið heilaæðastíflu, er með skerta eða óskerta dómgreind? Svar: Vandvirkur læknir skoðar auðvitað sjúklinginn á sem nákvæm- astan hátt til að gera sér grein fyrir andlegu og líkamlegu ástandi hans. Nr. 61. Skoðaði vitnið S. á slikan hátt? Svar: Eins og áður er tekið fram, framkvæmdi ég enga skoðun á henni. Nr. 62. Telur vitnið athugun sina á S. hafa fullnægt kröfum læknisfræð- innar, er segja skal til um andlegt á- stand manns? Svar: Þessu svara ég neitandi, þar eð ég framkvæmdi ekki almenna lækn- isfræðilega skoðun. Nr. 63. Telur vitnið umsögn sína um S. reista á nægilegri læknisfræði- legri athugun, til þess að læknisfræðin geti viðurkennt hana áreiðanlega og trausta? Svar: Eins og vottorð mitt ber með sér á rskj. nr. 23, þá hef ég aðeins gert grein fyrir, hvernig S. kom mér fyrir sjónir umrætt kvöld í gegnum umræður sinar og viðbrögð til við- burða, sem þar gerðust, og er þar því ekki um neina almenna læknisfræði- lega rannsókn að ræða. Að gefnu tilefni frá Gunnari A. Páls- syni tekur vitnið fram, að það muni nú ekki efni viðræðna þeirra, sem fram fóru á heimili S., frekar en áður er lýst. Nr. 64. Telur vitnið umsögn sína um andlegt ástand S. traustari en umsögn góðs og greinds leikmanns, þegar þess er gætt, að vitnið rannsakaði hana ekki læknisfræðilega? Svar: Ætla má, að læknir, sem heÞ ur mikið með sjúklinga að gera, hafi að öðru jöfnu meiri æfingu að meta andlegt og líkamlegt ástand sjúklings með almennu viðtali en leikmaður. Nr. 65. Telur vitnið lýsingu sína a S. i vottorðinu á rskj. 23 um ástand —J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.