Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 215

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 215
— 213 — 1959 1953, enda telur það, að hún hafi mátt teljast örvasa gamalmenni eftir það, andlega og einkum likamlega. Ad 21: Vísar til svars við nr. 6 og kveður rannsókn hafa farið fram á sama hátt og þar er lýst. Ad 22: Á sömu slóðum og lýst er í svari undir nr. 5. Ad 23: Vitnið visar til þess, sem áður er sagt um legutima S. S. hafi verið máttlaus og mállaus i tilfellun- um, i síðara tilfellinu 1952 og eink- um i tilfellinu 1953, en það hafi þó lagazt eftir nokkra daga, mál að öllu leyti, en magnleysið ekki til fulls. Vitnið tekur fram, að svo hafi virzt í köstunum, að S. væri lömuð, en svo hafi ekki verið. Með lömun er hér átt við viðvarandi ástand, eins og t. d. skapazt við mænuveiki eða heilablóð- lall. S. hafi misst rænu við kastið 1953, en það hafi lagazt á svipaðan hátt og málið og á svipuðum tíma, og á fætur hafi hún alltaf komizt eftir köstin. Ad 24: Daglega meðan köstin stóðu 5'fir og meðan hún var rúmföst og mjög oft á milli kastanna. Ad 25: Eftir síðara kastið 1952 og enn frekar við kastið 1953. Ad 26: Örvasa tel ég þann, er and- lýga og einkum líkamlega er vanmátta, úvinnufær og þarf hjálpar við, t. d. til að hirða sig og klæða sig og getur ekki gengið óstuddur. Vitnið kveðst Pó ekki vita fyrir vist, hvort S. gat klætt sig sjálf. Ad 27: Að vera haldinn dementia senilis, þ. e. þegar persóna er alger- jega rugluð, sér ofsjónir, verður að nafa gæzlu. . Ád 28: Síðustu 2—3 mánuði æv- mnar. Ad 29: Mikill óróleiki, ofsjónir, rnglað tal, hratt vaxandi magnleysi, niegurð. Ad 30: Með þvi að fylgjast með S., en rannsókn fór ekki fram, aðrar en Þmr, sem að framan getur. , Ad 31: Get ekki svarað þvi öðru- V1S1 en búið er. , áú 32: Get ekki svarað því, en tel eSt, að slíkt hafi verið hægt vegna andlegs ástands hennar, a. m. k. það, °m henni væri að skapi. Ad 33; Vitnið telur spurningunni svarað undir spurningu 32, en lýsir því jafnframt yfir, að áhrif á hana séu aðeins á andlegar gerðir hennar, en þó telur það, að hún hefði ekki feng- izt til að skrifa undir það, sem henni hafi verið mjög á móti skapi, t. d. arf- leiðsluskrá, sem hún ekki vildi gera. Gunnar A. Pálsson óskar vitnið spurt að eftirfarandi: Telur vitnið, að um það leyti, sem arfleiðsluskráin var gerð, hefði mað- ur, er arfleifandi bar traust til, getað haft einhver áhrif á hana i sambandi við arfleiðsluskrárgerðina? Svar: Ef henni likaði gerning'urinn vel, en ekki, ef henni líkaði hann illa. Áð gefnu tilefni tekur vitnið fram, að banalega S. hafi verið 5—6 vikur. í sambandi við siðustu mgr. rskj. 43, tekur vitnið fram, að það hafi ekkert bókað í bækur sínar um heilsufar S., og á þetta svar við um allar spurn- ingar á rskj. þessu.“ Sami læknir kom fvrir skiptarétt 29. október 1958, og er þar bókað á þessa leið: „Var lesið fyrir vitninu bréf Gunn- ars A. Pálssonar á rskj. 20, svar vitn- isins á rskj. 21, vitnaspurningarnar á rskj. 43 og svör vitnsins við þeim spurningum í réttarhöldum 28. og 30. maí og annar framburður hans í þeim réttarhöldum og i réttarhaldi 22. maí. Vitnið lýsir því yfir, að það hafi engu við framburð þennan að bæta og sé þar rétt bókað og sannleikanum samkvæmt. Gunnar A. Pálsson óskar eftir, að lagðar séu þessar spurningar fyrir vitnið: Nr. 1. Er vitninu persónulega sama um, hver úrslit máls þessa verða? Svar: Ég hef engra hagsmuna að gæta i sambandi við það, og er mér þvi persónulega sama, hver úrslitin verða. Nr. 2. í framburði vitnisins er alloft tekið fram að gefnu tilefni frá um- boðsmanni varnaraðila, að þetta sé „eftir minni“, en ekki skrifuðum gögnum. Man vitnið þetta positivt eða minnir það? Svar: Um tímaákvarðanir, sem ekki fylgir dagsetning og tölur, t. d. hve oft vitjað, er það að segja, að mig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.