Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 215
— 213 —
1959
1953, enda telur það, að hún hafi mátt
teljast örvasa gamalmenni eftir það,
andlega og einkum likamlega.
Ad 21: Vísar til svars við nr. 6 og
kveður rannsókn hafa farið fram á
sama hátt og þar er lýst.
Ad 22: Á sömu slóðum og lýst er
í svari undir nr. 5.
Ad 23: Vitnið visar til þess, sem
áður er sagt um legutima S. S. hafi
verið máttlaus og mállaus i tilfellun-
um, i síðara tilfellinu 1952 og eink-
um i tilfellinu 1953, en það hafi þó
lagazt eftir nokkra daga, mál að öllu
leyti, en magnleysið ekki til fulls.
Vitnið tekur fram, að svo hafi virzt í
köstunum, að S. væri lömuð, en svo
hafi ekki verið. Með lömun er hér átt
við viðvarandi ástand, eins og t. d.
skapazt við mænuveiki eða heilablóð-
lall. S. hafi misst rænu við kastið 1953,
en það hafi lagazt á svipaðan hátt og
málið og á svipuðum tíma, og á fætur
hafi hún alltaf komizt eftir köstin.
Ad 24: Daglega meðan köstin stóðu
5'fir og meðan hún var rúmföst og
mjög oft á milli kastanna.
Ad 25: Eftir síðara kastið 1952 og
enn frekar við kastið 1953.
Ad 26: Örvasa tel ég þann, er and-
lýga og einkum líkamlega er vanmátta,
úvinnufær og þarf hjálpar við, t. d.
til að hirða sig og klæða sig og getur
ekki gengið óstuddur. Vitnið kveðst
Pó ekki vita fyrir vist, hvort S. gat
klætt sig sjálf.
Ad 27: Að vera haldinn dementia
senilis, þ. e. þegar persóna er alger-
jega rugluð, sér ofsjónir, verður að
nafa gæzlu.
. Ád 28: Síðustu 2—3 mánuði æv-
mnar.
Ad 29: Mikill óróleiki, ofsjónir,
rnglað tal, hratt vaxandi magnleysi,
niegurð.
Ad 30: Með þvi að fylgjast með S.,
en rannsókn fór ekki fram, aðrar en
Þmr, sem að framan getur.
, Ad 31: Get ekki svarað þvi öðru-
V1S1 en búið er.
, áú 32: Get ekki svarað því, en tel
eSt, að slíkt hafi verið hægt vegna
andlegs ástands hennar, a. m. k. það,
°m henni væri að skapi.
Ad 33; Vitnið telur spurningunni
svarað undir spurningu 32, en lýsir
því jafnframt yfir, að áhrif á hana séu
aðeins á andlegar gerðir hennar, en
þó telur það, að hún hefði ekki feng-
izt til að skrifa undir það, sem henni
hafi verið mjög á móti skapi, t. d. arf-
leiðsluskrá, sem hún ekki vildi gera.
Gunnar A. Pálsson óskar vitnið
spurt að eftirfarandi:
Telur vitnið, að um það leyti, sem
arfleiðsluskráin var gerð, hefði mað-
ur, er arfleifandi bar traust til, getað
haft einhver áhrif á hana i sambandi
við arfleiðsluskrárgerðina?
Svar: Ef henni likaði gerning'urinn
vel, en ekki, ef henni líkaði hann illa.
Áð gefnu tilefni tekur vitnið fram,
að banalega S. hafi verið 5—6 vikur.
í sambandi við siðustu mgr. rskj. 43,
tekur vitnið fram, að það hafi ekkert
bókað í bækur sínar um heilsufar S.,
og á þetta svar við um allar spurn-
ingar á rskj. þessu.“
Sami læknir kom fvrir skiptarétt 29.
október 1958, og er þar bókað á þessa
leið:
„Var lesið fyrir vitninu bréf Gunn-
ars A. Pálssonar á rskj. 20, svar vitn-
isins á rskj. 21, vitnaspurningarnar á
rskj. 43 og svör vitnsins við þeim
spurningum í réttarhöldum 28. og
30. maí og annar framburður hans í
þeim réttarhöldum og i réttarhaldi 22.
maí. Vitnið lýsir því yfir, að það hafi
engu við framburð þennan að bæta og
sé þar rétt bókað og sannleikanum
samkvæmt.
Gunnar A. Pálsson óskar eftir, að
lagðar séu þessar spurningar fyrir
vitnið:
Nr. 1. Er vitninu persónulega sama
um, hver úrslit máls þessa verða?
Svar: Ég hef engra hagsmuna að
gæta i sambandi við það, og er mér
þvi persónulega sama, hver úrslitin
verða.
Nr. 2. í framburði vitnisins er alloft
tekið fram að gefnu tilefni frá um-
boðsmanni varnaraðila, að þetta sé
„eftir minni“, en ekki skrifuðum
gögnum. Man vitnið þetta positivt eða
minnir það?
Svar: Um tímaákvarðanir, sem ekki
fylgir dagsetning og tölur, t. d. hve
oft vitjað, er það að segja, að mig