Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 205

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 205
— 203 — 1959 2. Var umrætt barn fullhurða? 3. Hver er sennilegasti getnaðartími barnsins? 4. Getur barn það, sem sóknaraðili ól 1. júní 1960, verið ávöxtur samfara, sem átt hafi sér stað 4. október 1959? Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Ad 1. Fullburða börn geta fæðzt eftir mjög mislangan meðgöngutíma, °g má meta líkurnar um lengd með- göngutíma nokkuð eftir stærð barns- ins (sbr. svar við 3). Ad 2. Samkvæmt heimildum ljós- móður um lengd og þyngd barnsins hefur svo verið. Ad 3. Sennilegast er, að barn með nrnræddum þroskamerkjum hafi ekki verið getið fyrr en um miðjan júlí og ekki síðar tn síðari hluta september 1959. Ad 4. Ólíklegt er, að svo sé, en ekki útilokað. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- nrniáladeildar, dags. 2. maí 1961, stað- test af forseta og ritara 23. júní s. á. Sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs. Málsúrslit: Með dómi bæjarþings Akraness • október 1962 var Y. dæmdur faðir að barni ^VI> sem X. ól hinn 1. júní 1960, og lionum kert að greiða með því meðlag, fæðingarstyrk tryggingariðgjald fyrir árið 1960, allt sam- 'œmt yfirvaldsúrskurði. Enn fremur var Y. S(,rt að greiða kr. 3 600,00 í málskostnað. 6/1961. Borgardómari i Reykjavík hefur 'neð bréfi, dags. 25. apríl 1961, skv. nrskurði, kveðnum upp á bæjarþingi ^ykjavíkur 18. s. m., leitað umsagn- ■'n læknaráðs í bæjarþingsmálinu nr. '^aO/1960; II. S.-son gegn J. B.-syni, • Þ'-syni og D. Ó.-syni. Málsatvik eru þessi: Hinn 23. október 1958 var stefnandi a s þessa, H. S.-son múrari, ..., ^'cykjavík, að vinnu í þjónustu einda, J, B.-sonar múrarameistara 1 múrhúðun hússins nr. ... við . . . hlíð í Reykjavík. Eigandi hússins var stefndi, D. Ó.-son ...stjóri. Um kl. 14,30 vildi það slys til, að vinnu- pallur við suðausturhorn liússins brotnaði undan H. og vinnufélaga hans með þeim afleiðingum, að báðir féllu niður i kjallaratröppur og hlutu meiðsli. Fallhæðin er talin hafa verið 2,35 m. Slasaði var fluttur i sjúkrabifreið í Slysavarðstofu Reykjavikur, þar sem gert var að meiðslum hans. Vottorð slysavarðstofunnar, dags. 30. október 1958, er undirritað af Hauki Krist- jánssyni yfirlækni og hljóðar svo: „Þann 23. október 1958, kl. 14,50, var komið í Slysavarðstofu Reykjavík- ur með H. S.-son, til heimilis ... Hafði hann að sögn dottið niður af vinnupalli, er bilaði. Við skoðun sást ca. 10 cm langt sár innan á hægri ökla, og virtist það ganga inn í liðinn. Malleolus externus er brotinn og dál. disloceraður út á við. Sárið er hreinsað og saumað, brotið reponerað. Gips sett á fótinn og sjúkl. lagður inn á Slysavarðstofuna. Daginn eftir kvartaði hann um verk í baki, og var tekin mynd af því. Ekki sást þar nein fractur. Hann lá hér til 27. október og leið þá sæmilega. Var sendur heim.“ Sami læknir vottar á þessa leið 2. september 1959: „H. S.-son, ..., sem slasaðist þann 23. október 1958, var algjörlega ó- vinnufær þar til 1. júní s. 1. Byrjaði hann þá að vinna að nokkru leyti. Hann er þó hvergi nærri búinn að ná sér að fullu.“ Örorka stefnanda var metin af ..., sérfræðingi í lyflækningum, Reykja- vík. Matsgerð hans, dags. 25. janúar 1960, hljóðar svo að loknum inngangs- orðum: „Slasaði mætti til skoðunar hjá und- irrituðum 30. des. 1959. H. fótur: Hverfihreyfing mjög litil i öklalið, hjarahreyfing talsvert minnkuð. Hreyfingar í liðnum eru sárar, og slasaði kvartar talsvert um þreytuverki i kringum liðinn eftir á- reynslu. Innan á hægri ökla er ca. 10 cm langt ör eftir skurðaðgerð. Búast má við, að slasaði hafi nokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.