Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 146

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 146
1959 — 144 — uð og áður. Mjólkurframleiðsla hér á Grenivík má ekki vera minni til að fullnægja þörfum fólksins. SeyðisfJ. Mjólk er oftast næg, því að þó að mjólkurframleiðsla í bænum sé að hverfa, þá hefur hún aukizt til muna í hreppnum, og mjólk er flutt úr Héraði vetur sem sumar. Gerilsneydd mjólk er enn þá ekki á boðstóJum, en nú hefur Kaupfélag Héraðsbúa komið á fót mjólkurvinnslustöð á Egilsstöðum, svo að vonir standa til, að Héraðsmjólkin komi hingað geril- sneydd. Aftur á móti er mjólkurfram- leiðslan hér i firðinum ekki svo mikil jenn, að gerilsnetyðing á henni sé framkvæmanleg kostnaðarins vegna. Sýnishorn af neyzlumjólk hafa verið send til rannsóknar til dýralæknis á Egilsstöðum, og hafa l)au reynzt yfir- leitt góð. Nes. Mjólkurstöðin nýja tók til starfa á árinu og reynist í alla staði ágætlega. Er merkum áfanga náð í heilbrigðis- og hreinlætismálum Norð- firðinga með tilkomu hennar. Djúpavogs. Mjólk framleiða flestir sjálfir til heimilisþarfa. 7. Áfengisnautn. Kaffi og tóbak. Rvík. Á árinu var selt áfengi í Reykjavik fyrir 134,4 milljónir króna. í þessari upphæð er talið áfengi, sem selt var gegn póstkröfu út á land. í húsakynni lögreglunnar í Reykja- vík, „kjallarann“, komu 4687 menn, flestir vegna ölvunar. Hjúkrunarstöð og dvalarheimili Bláa bandsins að Flókagötu 29 í Reykjavík starfaði allt árið með sama hætti og undan- farin ár, og má heita, að hvert rúm hafi verið skipað hvern dag ársins. Á árinu var tekið á móti 387 sjúkling- um. Vistdagar voru samtals 12540. Dvalartími vistmanna var sem hér segir: 97 dvöldust 1— 2 vikur 50 — 3 — 30 — 4 — 74 — 5—8 — 21 — 9—12 — 13 — 13—15 — 2 — 15 — og lengur. Akranes. Áfengissjúklingar 4, þeir sömu og áður, en ég hef ekki treyst mér til að fara að skrá þá, sem heyra undir 1. og 2. stig, en þeir gætu orð- ið allmargir. Patreksfj. Hef ekki sinnt skráningu áfengissjúklinga, þar eð slík skráning verður kák eitt frá minni hendi. Blönduós. Áfengisnautn og neyzla kaffis og tóbaks mun vera með nokk- uð svipuðu móti og undanfarin ár, sizt vaxandi né meiri en i nálægum héruðum. Ölvunaróspektir á almenn- um samkomum koma miklu sjaldnar fyrir en á fyrstu árum mínum, enda löggæzla batnað. Höfða. Litt áberandi, en þó ber nokkuð á vínnautn á skemmtisam- komum. Tóbaksnautn, sérstaklega sígarettureykingar, mjög algeng. Ólafsfí. Áfengisnautn verður alltaf að sumu leyti matsatriði. Ég tel samt, að enginn ofdrykkjumaður sé í hérað- inu. Á skemmtunum, hátíðum og tylli- dögum er talsvert vín um hönd liaft. Það er öruggt, að eftir að tollvörzlu var komið hér á, hefur smygl verið mjög lítið. Neyzla áfengis hefur þó ekki minnkað við það. Akureyrar. Áfengisneyzla mun hafa verið svipuð og áður. Engin tilfelli eru skráð af delirium tremens, en 9 manns voru lagðir inn á Sjúkrahús Akureyrar til „útvötnunar“ 93 daga samanlagt, og voru sumir þarna oftar en einu sinni á árinu. Grenivikur. Áfengisnautn lítil, helzt eitthvað í sambandi við dansleiki. Breiðumýrar. Ekki get ég talið neinn héraðsbúa áfengissjúkling. Næst því kæmist einstaka ungur maður, sem kemur allslaus heim eftir tekjumikla vertíð í Sandgerði eða Eyjum, en þeirra peningar hafa farið í fleira en vín, þó að það hafi átt sinn þátt í þvi öllu saman. Og miklu eru þeir fleiri hér í bænda hópi, sem reykja sér til fjárhagslegra vandræða en hinir, sem tírekka svo, að sú eyðsla komi illa við afkomu þeirra. Það þykir víst fáum tiltökumál, þó að hjón reyki t. d. IV2 pakka af sígarettum á dag. Það kostar þó 5—6000 kr. á ári, og sú upphæð er mikið atriði i afkomu lág-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.