Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 188

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 188
1959 — 186 — st0rre end h0jre. Der var intet sikkert shift og ingen sikker lokaliseret atrofi sv. til v. temporal horn. Herefter mente vi at pt. havde fplgerne efter en svœr hjernecontusion med atrofisk hjerneaffektion af overvejende ventri- culær type og posttraumatisk hjerne- stammesyndrom. Hun vil sikkert næppe blive fuldt arbejdsdygtig under stress, men skulle kunne klare lettere arbejde med hvile midt paa dagen. For svimmelheden vil vi tilraade pos- tafen 1 tabl. dgl. desuden maaske et let sedativum.“ ..., sérfræðingur í augnsjúkdóm- um, Reykjavík, hefur gefið svohljóð- andi læknisvottorð, dags. 3. september 1958: „Á. J.-dóttir, ..., varð fyrir slysi 16. ágúst 1953, fékk sprungu í höfuð- kúpuna, er fyrst uppgötvaðist í fyrra- sumar, er hún dvaldi 6—7 vikna tíma undir handleiðslu og i rannsókn hjá próf. E. Busch í Kaupmannahöfn. Um- sögn hans til mín skriflega og einnig dómur minn er sá, að hún er ófær til nokkurrar vinnu, sem heitið geti. Reyni hún að vinna, fær hún svima og mikinn verk öðrum megin i höf- uðið og verður að liggja í rúminu 3—4 daga. Þó er það misjafnt. Hún hefur af þessum orsökum orðið að hætta vinnu þeirri, er hún áður hafði, sem sé skrifstofustörf hjá ...“ Örorka stefnandi var metin af ..., starfandi lækni í Reykjavík, hinn 6. nóvember 1958. í læknisvottorði, dags. sama dag, rekur læknirinn að lokn- um inngangsorðum orðrétt framanrit- að læknisvottorð .... dags. 27. ágúst 1953. Síðan segir svo: „Er gert hafði verið að meiðslum slösuðu þarna i spítalanum, var hún látin fara heim til sín, og segist hún hafa gengið út i bilinn. Var hún síðan við rúmið næstu 2—3 dagana á eftir. Segist hafa verið hálfgert úti á þekju og hafa haft höfuðþrautir, einkum h. megin i höfðinu. Fann einnig fyrst til flökurleika, en það lagaðist. Höfuð- verkurinn hélzt nokkuð stöðugur næstu 6 mánuðina, en siðan í köstum, einkum eftir áreynslu. Rúmu ári eftir slysið fór slasaða að finna til svima, svo að hún missti jafnvægiskennd annað veifið og varð þá að ganga með til að detta ekki. Einu sinni segist hún hafa fallið og slegizt þá við miðstöðv- arofn og fengið við það skurfu á hægra gagnauga, rétt við ytri augn- krókinn. í þessum köstum hefur hún mikla þreytutilfinningu og verður þá , að leggja sig og sofa stundarkorn og lagast þá venjulega nokkuð við það. Mjög misjafnlega er langt á milli þess- ara kasta. Slasaða segist hafa leitað lækninga hérlendis við sjúkleika þessum, en engan bata fengið. Fór hún þvi til próf. E. Busch í Kaupmannahöfn. Var hún lögð inn i Ríkisspítalann þar þann 23. júli 1957 og lá þar til 2. ágúst 1957. Samkvæmt vottorði frá próf. E. Busch, dags. 3. ágúst ’57, sást við röntgenskoðun sprunga v. megin í kúpubotni, er geklc i gegnum söðulinn (sella). Heilarit var ekki heldur eðli- legt og benti til skemmda í vinstra gagnaugasvæði. Af þeim sökum var þann 30. júli gerð heilablásning (sub- occipital encephalographi): ... „der viste en diffus dilatation af hele systemet med. v. sideventrikel noget , större en höjre. Der var intet sikkert shift og ingen sikker lokaliseret atrofi sv. til v. temporal horn. Herefter mente vi at pt. havde fölgerne efter en svær hjernecontusion med atrofisk hjerneaffektion af overvejende ventri- culær type og posttraumatisk hjerne- stammesyndrom. Hun vil sikkert næppe blive fuldt arbejdsdygtig under stress, men skulle kunne klare lettere arbejde med hvile midt paa dagen. (( Siðan slasaða kom heim úr þessari ferð, segist hún vera heldur betri í höfðinu, eftir að hafa fylgt ráðum þeim, er hún fékk i spítalanum. Samt segist hún fá höfuðverkjarköst öðru hverju. Kvartar einnig um minni þrott í höndum en var áður fyrr. Segist einkum verða þessa vör í h. hendi, og komi það fyrir sig að missa niður ur hendinni, þegar hún eigi þess alls ekki von. Almennt heilsufar hefur annars alla tíð verið ágætt. Skoðun: Hraustleg og glaðleg kona, sem kemur eðlilega fyrir. Hún virðist muna alla atburði vel. Laus við að J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.