Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 172

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 172
1959 — 170 — og hefur að því leyti jafna illsku sem beináta og holdfúi til sam- ans. Bæði íslendingar og aðrir hafa smiðað sér, að lifandi ormar væru skriðnir eður kviknaðir i holdinu, og ráðið það bæði af banvæni fársins og fiðringi þeim, er oft kemur i meinið framan af, er þeir kalla skrið. Aðgætt hafa og íslendingar, að krabbameinið byrjar sem oftast með beri eða brisi (scirrho), einkanlega í andliti og brjóstum kvenna. Að leggja lifandi jötunuxa, krufnar mýs og annað ill- yrmi við ber þessi í fyrstu skal einatt hafa vel gefizt, og verffur því eigi með öllu neitað að svo komnu“. Árið 1796 ritar Sveinn enn fremur í sömu rit: „Tilraun að upptelja sjúk- dóma, þá er að bana verða og orðið geta fólki á íslandi". Er hér birt það, sem hann getur um krabbamein i þess- um skrifum sínum. „Átumein eru 2slags, nefnilega hinn svo kallaði krabbi (carcinoma, Kræft) og hin önnur átukenndu kaun (ulcera cancrodea, Kræftsaar), er éta sig hing- að og þangað út um kroppinn án vana- legra krabbaauðkenna. Krabbi kemur einkum á andlit, tungu, varir, samt brjóst og móðurlíf kvenna. Því skyldu öll veikleika tilfelli þessara lima meðhöndlast varlega og ekki tiltrúast liverjum og einum umrenningi. Skipta læknar honum i luktan og opinn. Luktur (carcinoma occlusum) kallast hann, meðan hvorki sjálfkrafa né mcð verkfærum opnast. Byrjar hann ætið i kirtli einum eður fleirum, með við- kvæmum, hörðum þrymli, hvar í koma smá stingverkir og kvik eður skrið endrum og sinnum. Varir það stundum lengi, áður sverfur til stáls með hann, fer þá þrymillinn að vaxa og allir nærri liggjandi kirtlar að bólgna, um síðir dettur sár á höfuðþrymilinn eður hann opnast með knifi, sem þó á að varast, og kallast þá opinn krabhi (carcinoma apertum). Hafa þvílik sár sérlegan þef, blæða af litlu tilefni, vilja ei gróa, verkja með smá sviðastingjum og eta sig fljótlega út í kirtlakerfi likamans. Hvort heldur krabbi skal burtnemast með knífi eður máski læknast með meðölum er það engra færi, nema hinna beztu lækna. Átu- kennd kaun geta orðið af hvers kyns illa meðhöndluðum grafkýlum og sóttakaunum, skyrbjúgs, heimakomu og fransóz sárum, eður hvarvetna af skörpum vessum og drægslulegum að- búnaði, seint og snemma aldurs. Koma þau ekki með beri eður þrymli sem krabbi, og ei heldur á einn stað held- ur en annan, fyrr en upp á siðkast- ið að kirtlakerfið er farið að drekka i sig' eitur þeirra. Óhrein eru þau og illa lyktandi, eta sig út og vilja ei gróa, þó almennar kauna lækningar séu brúkað- ar, nema með mestu fyrirhöfn og lang- semi, og má þá ætíð hafa annað aug- að á orsök og uppbyrjun þeirra, án hvers ekki er neins góðs að vænta. Og þá ekkert hefur viljað duga, hafa læknar utanlands fundið upp á hina svonefndu sultarlækning, til hverrar ekki má trúa nokkrum hlaupaskottara. Hitt mega allir reyna, að drekka jafnt og' þétt seyði af horblöðku og eini- berjum, purgera á hálfsmánaðar fresti, baða sig oftlega og þvo í sjó og seyði af heimilisnjólablöðum og neyta sem minnst matar á meðan, en ekki dugir til þessa stuttur timi, heldur misseri og ár, þegar veikin er mögnuð“. Síðar stendur svo: „Brjóstakrabbi (cancer mammae, Brystkræft) orsak- ast annaðhvort af illa meðhöndlaðri brjóstabólgu sængurkvenna eður ann- arra, er brjóstamein kunna að fá, elleg- ar af gamalli þrýstingu eður merslum brjóstanna, af of þröngum upphlut, höggi, órum (sic) eður annarri útvortis áreynslu, máski og að kvenmaðurinn hafi stungið sig með nál eður prjóni i brjóstin, því enginn limur er eins fljótur til að geta í sér þess háttar kaun sem þau, vegna þess þau eru nærri tómir smá kirtlar. Koma fyrst stór eður smá bris tilfinningarhæg, er vaxa bráðlega með stingverkjum, þeg- ar alvöruna á að gilda. Meðan knútar þeir eru smáir, þarf ei annað en forð- ast öll þrengsl og áreynslu á brjóstin, taka ei oft á þeim og endur og sinn- um purgera, en þegar þeir fara að vaxa og verkja mikið, skal strax senda tu reynds íæknis, sem máski veit ráð ti að dreifa þeim, svo ekki þurfi brjóstw burt að nema, sem hætt er við verði sé meinið opið, og má þó ske í tima, J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.