Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 83

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 83
— 81 — 1959 garð gengin, svo að léttari tilfellin hafa oft verið skráð sem kvef. Þau börn, sem ekki höfðu verið bólusett, fengu allmikil sog, en annars lagðist veikin mjög létt ó. Tvíburabræður, 5 ára gamlir, fengu þó slæman pseudo- croup, svo að lagðir voru inn á spítal- ann, og 15 ára strákur svo harðan og vondan hósta, að leggja varð hann inn líka. Ég er ekki í vafa um, að þetta hefði orðið versta farsótt, ef ekki hefði viljað svo vel til, að nær öll börn voru nýlega bólusett gegn henni. Tel ég að því mikinn feng, því að slæmur kikhósti var ein allra hvim- leiðasta farsótt, sem maður átti við að striða áður fyrr. Hofsós. í júní kom til Hofsóss ung- lingsstúlka frá Akureyri með svæs- inn hósta, sem hún hafði haft 1—2 vikur. Taldi hún, að þetta hefði verið greint „kikhóstabróðir“ á Akureyri. Brátt fór að bera á þrálótum hósta í börnum og unglingum í þorpinu, og loks komu fyrir 4 tilfelli af klínískt greinanlegum kikhósta. Voru það börn %—5 ára, öll óbólusett gegn kikhósta. Fengu þau öll svæsin sog. blánuðu upp, köstuðu upp með hóstanum, og tvö þeirra fengu nokkrum sinnum yfir- hð í hóstakasti. 1 bólusettum börnum bar lítið sem ekkert á sogi, en hins vegar köstuðu mörg þeirra upp i hósta- hviðunum. Veikin stóð 4—8 vikur. Börn, sem nýlega höfðu verið bólusett, sluppu alveg. Nokkur börn, sem áður höfðu verið bólusett, fengu aukabólu- setningu (booster), og sluppu þau við veikina. Notað var chloromycetin með þeim órangri, að börnin urðu ekki alvarlega veik, hitahækkun t. d. lítil og stóð stutt, og ekkert bar á alvar- legum fylgikvillum. Það virtist þó litil áhrif hafa á hóstann sjálfan. Ólafsfj. Varð fyrst vart með vissu í ágúst. Um það bil ári áður höfðu um 100 börn verið sprautuð með triim- niunol, og nýbúið var að sprauta 24 hörn. Ekkert af þeim siðarnefndu fékk kikhósta, en af hinum fyrrnefndu fengu 2 meðalþungan kikhósta. Flest skráðu tilfellin voru börn, sem ekki höfðu verið sprautuð, og mun veikin hafa tínt þau upp. Annars fékk sjálf- sagt fjöldi barna veikina, sem spraut- uð höfðu verið fyrir mörgum árum, og lýsti hún sér með þrálátum hósta. Akureyrar. Þar eð flest börn hér eru sprautað gegn kikhósta, var sjúkdóm- urinn yfirleitt svo vægur, að ekki var leitað læknis nema í hinum þyngri tilfellum, enda erfitt að greina hin léttustu tilfelli frá venjulegu kvefi, sem mikið var um flesta mánuði ársins. Grenivíkur. Kikhósti barst hingað síðara hluta ágústmánaðar með tveim börnum frá Grindavík. Fékk annað barnið greinileg sog, skömmu eftir að það kom. Smituðu þau nokkur börn hér í húsum, þar sem þau höfðu kom- ið. Var strax byrjað að bólusetja börn, sem ekki höfðu fengið kikhóstann, með Wellcome bóluefni, er það var fyrir hendi. Nokkur börn fengu veikina, en tiltölulega fá. Var hún frekar væg, og ekkert barnanna fór illa út úr henni. Breiðumýrar. Skráð 49 tilfelli mán- uðina september—október, öll á börn- um. Yfirleitt létt, en þó þurfti einn sjúklingur, 6 vikna barn, spítalavist um tima. Húsavíkur. Kikhósta varð vart með haustinu. Breiddist hægt út og var yfirleitt vægur, enda eru flest börn hér bólusett gegn honum. Raufarhafnar. Gekk hér í marz til mai og lagðist þungt á ungbörn. Fengu hann að kalla allir 7—8 ára og yngri, og grunur um, að nokkrir fullorðnir hafi fengið hann lika. Eitt barn, 3 mán- aða tvíburi, dó úr kikhóstanum. Seyðisfj. Gekk hér nokkuð almennt 1954, og var veikin þá mjög væg. Eng- in bólusetning fór þá fram. Að þessu sinni barst veikin hingað seint í september, sennilega úr Héraði, og gerði vart við sig í 3 mánuði — októ- ber—desember. Veikin var mjög væg og engir fylgikvillar. Er vitneskja fékkst um fyrsta sjúklinginn, var þeg- ar hafin bólusetning — triple-vaccine — og flest börn fædd eftir 1954 bólu- sett, en aðeins nokkur hluti þeirra fékk 3 stungur, þar eð þau tóku veik- ina í millitíð. Um árangur af „bólu- setningunni" er ekki hægt að dæma. Eskifj. Enginn skráður á árinu. Djúpavogs. 31 tilfelli skráð i nóv- ember og desember. Eflaust hafa til- fellin verið mun fleiri. Mörg börn á 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.