Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Síða 126
1939
— 124 —
3. Auglýsing nr. 4 6. janúar, um við-
auka og breytingu á Lyfsöluskrá
II i'rá 10. desember 1958.
4. Reglugerð nr. 12 16. febrúar, fyrir
vatnsveitu Blönduóshrepps.
5. Reglugerð nr. 13 17. febrúar, um
heimilishjálp i Húsavík.
6. Auglýsing nr. 18 27. febrúar, um
breytingu á Lyfsöluskrá I frá 1.
janúar 1956.
7. Auglýsing nr. 19 27. febrúar, um
viðauka og breytingu á Lyfsölu-
skrá II frá 10. desember 1958.
8. Reglugerð nr. 24 5. marz, um
barnavernd á Blönduósi.
9. Reglugerð nr. 27 4. marz, um ið-
gjöld hinna tryggðu og atvinnu-
rekenda til lifeyrisdeildar al-
mannatrygginga.
10. Reglugerð nr. 28 6. marz, um geld-
ingu húsdýra og afhendingu
deyfilyfja til geldingamanna.
11. Reglugerð nr. 39 13. marz, fyrir
vatnsveitu Reykjavíkur.
12. Reglugerð nr. 44 24. marz, um
stefnuljós á bifreiðum.
13. Samþykkt nr. 48 2. april, um lok-
unartima sölubúða og sölustaða
á Patreksfirði.
14. Reglugerð nr. 49 10. apríl, um
heimilishjálp á Akureyri.
15. Reglugerð nr. 55 30. april, fyrir
vatnsveitu Akureyrar.
16. Samþykkt nr. 57 4. maí, um lok-
unartíma sölubúða á Sauðárkróki.
17. Reglugerð nr. 58 6. mai, um breyt-
ing á reglugerð nr. 202 31. desem-
ber 1957, um iðgjöld til slysa-
tryggingadeildar almannatrygg-
inga og skiptingu starfa og starfs-
greina i áhættuflokka.
18. Reglugerð nr. 61 24. marz, um
umferðarmerki og notkun þeirra.
19. Reglugerð nr. 69 22. júní, um
sundnám.
20. Reglugerð nr. 72 30. júní, fyrir
vatnsveitu ísafjarðar.
21. Auglýsing nr. 81 22. júli, um
breyting á reglugerð um holræsi
í Bolungarvik, nr. 106 26. mai
1943.
22. Reglugerð nr. 86 31. júlí, fyrir
Matsveina- og veitingaþjónaskót-
ann.
23. Samþykkt nr. 91 19. ágúst, fyrir
vatnsveitufélagið Lindin við Lag-
arfljótsbrú, Fellahreppi.
24. Auglýsing nr. 114 28. ágúst, um
nýja Lyfsöluskrá I.
25. Reglugerð nr. 157 28. febr. 1958,
um vísindasjóð.
26. Reglugerð nr. 160 21. ágúst, um
barnavernd í Siglufirði.
27. Reglugerð nr. 162 21. september,
um holræsi í Sauðárkrókskaup-
stað.
28. Reglugerð nr. 163 21. september,
fyrir vatnsveitu Sauðárkrókskaup-
staðar.
29. Samþykkt nr. 165 24. september,
um hundahald i Flateyrarkaup •
túni.
30. Reglugerð nr. 173 15. október,
fyrir vatnsveitu Víkurkauptúns
innan Hvammshrepps i Vestur-
Skaftafellssýslu.
31. Reglugerð nr. 176 5. nóvember,
fyrir vatnsveitu Hellissands.
32. Reglugerð nr. 178 9. nóvember,
um vöruhappdrætti Sambands ís-
lenzkra berklasjúklinga.
33. Auglýsing nr. 183 20. nóvember,
um breyting á samþykkt nr. 68 9.
marz 1945, um lokunartíma sölu-
búða á Eskifirði.
34. Auglýsing nr. 184 24. nóvember,
um staðfestingu á samþykktum
sjúkrasamlaga i sveitum og kaup-
túnum.
35. Auglýsing nr. 191 11. desember,
um hækkun bóta samkvæmt Iög-
um um atvinnuleysistryggingar.
36. Reglugerð nr. 199 31. desember,
um iðgjöld hinna tryggðu og at-
vinnurekenda til lífeyrisdeildar
almannatrygginga.
37. Auglýsing nr. 231 12. nóvember,
um að óheimilt sé að framleiða
eða selja spýtubrjóstsykur, sykur-
stangir, sleikjubrjóstsykur o. fl.
38. Reglugerð nr. 233 31. desember,
um holræsagerð í Siglufjarðar-
kaupstað.
Forseti íslands staðfesti skipulags-
skrá fyrir eftirtalda sjóði til heii-
brigðisnota:
1. Skipulagsskrá, nr. 45 25. marz,
Minningarsjóðs Guðmundar Giss-
urarsonar, forseta bæjarstjórnar