Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 217

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 217
215 1959 dement og senilt allt frá 21. apríl 1952, að hún gæti ekki hugsað skýrt 21. ágúst 1954? Svar: Vísa til svars við spurningu nr. 1 í réttarhaldi hinn 22. mai s. 1., og er það sltoðun mín, að það sé afar óliklegt, að hún hafi haft þá dóm- greind þann 21. ágúst 1954, að hún gæti tekið mikilvægar ákvarðanir, og dreg mjög í efa, að hún hafi skilið ákvæði arfleiðsluskrárinnar. Það er ®ín skoðun, að hún hafi ekki skilið akvæði arfleiðsluskrárinnar. Að gefnu tilefni frá skiptaráðanda lýsir vitnið því yfir, að það telji, að 5. hafi ekkert hotnað í efni arfleiðslu- skrárinnar, þegar hún var gerð. Nr. 13. Telur vitnið undirskrift S. undir framlagða arfleiðsluskrá á rskj. ^ benda til, að S. hafi verið dement, begar hún skrifaði undir? Svar: Eftir að vitnið hafði athugað undirskrift þessa: Get ekki svarað því. Nr. 14. Hvert var banamein S.? Svar: Lungnabjúgur (hypostatisk Pneumoni). Þá var lesið fyrir vitninu rskj. 23, spurningar á rskj. 44 og framburður ór. Sigurðar Samúelssonar 4. og 10. Ínní s. 1. og 22. og 24. okt. s. 1. Vitnið tekur það fram, að það sjái ekki ástæðu til að breyta neinu i sín- um framburði. Kveðst það aldrei hafa seð S. ganga um án þess að styðja sig vjð eftir áttræðisafmælið. Þá getur vitnið þess, að S. hafi boðið sér vín- glas hinn 5. mai 1954, daginn sem vitnið veiktist, og hafi vitnið þegið 1 glas af portvíni. Hafi hún sjálf komið uieð flöskuna, en ekki treyst sér til að hella i glasið, og vitnið hafi orðið aö hella sjálft í glasið. . ^ústaf A. Sveinsson hrl. óskar vitn- !ð spurðan eftirfarandi: Treystir vitnið sér til að mótmæla vamburði Sigurðar Samúelssonar Prófessors um það, að S. E.-dóttir hafi verið vitandi vits um það, sem fram ur á heimili hennar kvöldið 21. ágúst 1954? Svar: Vil ekki svara því, ég var ekki V1ðstaddur. Vísa til framburðar míns. Gustaf A. Sveinsson spyr: Getur 'utnið svarað þessu? Svar: Nei, en álit mitt er allt annað. Gunnar A. Pálsson spyr vitnið að eftirfarandi: Álit vitnisins á hverju? Svar: Álit mitt á dómgreind hennar, og hefur það oft komið fram i vitna- Ieiðslunni.“ Loks kom sami lælcnir fyrir skipta- rétt 5. nóvember 1958, þar sem bókað er eftirfarandi: „Mættur Gústaf A. Sveinsson óskar eftir, að fyrir vitnið verði lagða/ þessar framhaldsspurningar: Nr. 15. Af hvaða einkennum dregur vitnið þá ályktun, að æðatappar og æðakölkun hafi verið á þeim ákveðnu stöðum i heila S. E.-dóttur, sem hann hefur lýst? Svar: Af því að einkennin voru að- allega svimi og óstyrkur í gangi og að nokkru leyti psychiskar breyting- ar, svo sem ég hef áður lýst. Þegar æð stíflast, kemur krampi i aðliggj- andi æðar, svo einkennin verða stór- kostlegri fyrst á eftir heldur en svo síðar. Psychisku breytingarnar voru minnkandi dómgreind og minni. Nr. 16. Hvar mynduðust blóðtappar þeir, sem vitnið kveður hafa borizt upp í heila S.? Svar: Get ekki svarað því. Tappar geta myndazt ýmist í æðunum sjálf- um, kölkuðum og sjúkum, eða borizt frá sjúku hjarta. Nr. 17. Framkvæmdi vitnið neuro- logiska skoðun á S., þegar liún fékk æðatappatilfelli þau, sem það hefur lýst? Svar: Frekar lauslega skoðun, enda ekki framkvæmd fyrir réttarrannsókn, heldur til að finna ráð til úrbóta sjúk- dómnum. Bætir vitnið því við, að það meini hér neurologiska skoðun, og nákvæm neurologisk skoðun sé tíma- frek og erfið og ekki fullkomlega hægt að gera hana á fólki, sem ekki er með fullri meðvitund. í köstunum, sem þyng'st voru, hefði ekki verið hægt að framkvæma hana fullkomlega, hvorki í köstunum sjálfum né næstu daga á eftir, og enginn neurolog var til- kvaddur. Nr. 18. Hvaða reflexa athugaði vitnið? Svar: Aðallega knéreflexa og fót- reflexa. Vitnið kveðst ekki visst um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.