Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 141

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 141
— 139 — 1959 yfirleitt reglulega haldnar í 21 iyfja- búð, en á tveim stöðum gaf vanræksla i færslum tilefni til athugasemda. Vinmistofabækur (spjaldskrár) voru haldnar í öllum lyfjabúðum að tveim undanteknum, þeirri er að ofan getur og annarri nýstofnaðri. Víða gaf þó ónákvæmni í færslum tilefni til athugasemda. Símalyfseðlabækur voru færðar í 16 lyfjabúðum. Á 5 stöðum tiðkaðist ekki að ávisa lyfjum í síma, en í 2 lyfja- búðum var vanrækt að færa bók þessa. Eftirritunarbók var alls staðar færð að einni lyfjabúð undantekinni. Óná- kvæmni í færslum gaf tilefni til athuga- semda í 4 lyfjabúðum, og á 2 stöðum tíðkaðist það að fela ólærðum aðila færslu bókar þessarar. Eiturbók var haldin í 19 lyfjabúðum, en í hinum 4 er aldrei beðið um eitur gegn eiturbeiðni og eiturbók þar eng- in til. Eyðslubækur. Yfirleitt er nú viðast hvar vandað vel til færslu þessarar bókar, og var svo þetta ár að einni lyfjabúð undantekinni. Samkvæmt upplýsingum Áfengis- verzlunar rikisins öfluðu lyfjabúðirn- ar sér neðangreindra áfengislyfja á árinu, svo sem hér segir: Alcohol absolutus 5,350 kg (1958 5,5 kg 1957 6,5 kg) Spiritus alcoholisatus . . 2140,250 — (1958 1948,0 — 1957 2016,0 —) —- acidi borici 196,0 — (1958 188,0 — 1957 261,0 —) —■ bergamiae 178,0 — (1958 368,0 — 1957 477,0 —) — denaturatus 9359,0 — (1958 8249,0 — 1957 8385,0 —) — lavandulae 49,0 — (1958 59,0 — 1957 85,0 —) ■— mentholi Glycerolum 1 — Spiritus 729,0 — (1958 619,0 — 1957 716,0 —) alcoholisatus 2 740,0 — (1958 917,0 — 1957 1183,0 —) Aether spirituosus 366,0 — (1958 514,0 — 1957 355,0 —) champhoratus 56,0 — (1958 113,0 — 1957 40,0 —) Tinctura pectoralis .... 1913,0 — (1958 1613,0 — 1957 1536,0 —) Vmislegt. 1. Kvörtun barst um það frá spítala i Keykjavík, að í stað tveggja sérlyfja, er beðið hafði verið um í lyfjabúð í bænum, hafi verið látið úti annars vegar sérlyf, er var ósamkynja lyfi bvi, er beðið var um, og hins vegar heimagert lyf, er jafnframt hafði rcynzt næsta óvirkt við notkun á spítalanum. Reyndust umkvartanir þessar hafa við full rök að styðjast. Við rannsókn á hinu heimagerða lyfi, er umrædd lyfjabúð hafði aflað sér *;'á annarri lyfjabúð í Reykjavik og frarnleitt hafði verið þar, kom i ljós, a® i lyfinu var aðeins Va hluti þess oiagns virks efnis, er sérlyfið hafði að fieyma. Var misferli þetta rakið til skekkiu i útreikningi í sambandi við gerð lyfsins. Var öllum lyfsölum gert kunnugt um misferli þetta, svo að þeir gætu gert viðeigandi ráðstafanir, ef |yf þetta kynni að vera í vörzlum Þeirra. 2. Frá starfandi dýralækni utan Reykjavíkur barst kvörtun um ólög- mæta sölu nálægrar lyfjabúðar á til- teknu dýralyfi. Var tekið fyrir sölu lyfsins. 3. Þá bar það til snemma á árinu, að fimm starfandi læknar í byggðar- lagi utan Reykjavíkur báru fram kvart- anir vegna ófullnægjandi þjónustu lyfjabúðar þeirrar, er þeir skipta aðal- lega við, og óskuðu eftir, að opnuð yrði önnur lyfjabúð á staðnum. Var mál þetta falið sérstökum setudómara til rannsóknar, en þeirri rannsókn var enn ekki lokið i árslok 1961. 4. Seint á árinu var sjúkramála- stjóra ásamt aðstoðarmönnum falið að framkvæma endurskoðun á lyfsölulög- gjöfinni í heild, þar á meðal sérstak- lega reglum um verðlagningu lyfja. Mun endurskoðun þessari um það bil lokið (des. 1961).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.