Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 142

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 142
1959 — 140 — 4. Húsakynni og þrifnaður. Rvik. í Reykjavík var lokið bygg- ingu 140 íbúðarhúsa og aukning gerð á nokkrum eldri húsum. Samanlögð aukning á ibúðarhúsnæði nam 25840 m2, eða 260761 m3. f húsum þessum eru alls 740 íbúðir, og er skipt- ing þeirra eftir herbergjafjölda sem hér segir (eldhús ekki talið með): 1 herbergi 24, 2 herbergi 89, 3 her- bergi 145, 4 herbergi 258, 5 herbergi 160, 6 herbergi 57, 7 herbergi 6, 8 lier- bergi 1. Auk þess 72 einstök herbergi. Þá var lokið við að byggja 41 iðnaðar-, verzlunar- og verksmiðjuhús, samtals 10925 m2, 5 skóla- og samkomuhús, samtals 3821 m2, íþróttaleikvang með búningsklefum, 2 stálgrindahús, 1498 m2, 1 járngeymi 255 m2 og 109 bíl- skúra, vinnuskúra, geymslur, biðskýli o. fl., samtals 51109 m2. Alls hefur þá verið byggt: 44704,0 m2 af steinhúsum 991,0----timburhúsum 1752,0— - stálgrindahúsum Samt. 47447,0 m2 391059,0 m3 af steinhúsum 4034,0---timburhúsum 11507,0----stálgrindahúsum Samt. 406600,0 m3 Meira háttar breytingar og endur- bætur, án rúmmálsaukningar, hafa verið framkvæmdar á 35 eldri húsum. Nú eru í smíðum, auk stórhýsa svo sem Bæjarsjúkrahússins, kvikmynda- húss Háskólans, Landsspítalans og Landakotsspítala, 1145 íbúðir, og eru rúmlega 490 þeirra fokheldar eða lengra á veg komnar. Meðalstærð íbúða, sem byggðar voru á árinu, var 356 m3. Á árinu var haldið áfram skrásetningu íbúðarhúsnæðis i Reykja- vík. Skoðaðar voru og metnar 182 íbúðir til viðbótar þeim, sem fyrir voru á skrá. Samkvæmt beiðni voru gefin út 276 vottorð um ástand hús- næðis, einkum í sambandi við um- sóknir um íbúðir og byggingalán. Tíð- ast er beðið um vottorð vegna ástands kjallaraíbúða. Lagt var bann við áframhaldandi notkun 10 ibúða, þeg- ar íbúar, sem þá voru í ibúðunum, færu úr þeim. Teknar voru úr notkun á árinu 26 íbúðir, sem dæmdar höfðu verið óíbúðarhæfar, auk 65 íbúða í skúrum og bröggum, sem rifnir voru á árinu. Lóðahreinsun er aðallega framkvæmd á vorin og fram eftir sumri. Fer þá eftirlitsmaður um bæ- inn og krefst þess, að hreinsað sé þar, sem þörf krefur, en áður hefur lóðar- eigendum verið gefinn ákveðinn frest- ur til framkvæmda með auglýsingum í blöðum og útvarpi. Þverskallist lóðar- eigendur við, eru lóðir þeirra hreins- aðar á þeirra kostnað, að gefinni að- vörun. Hreinsunarflokkur sá, sem að þessu vinnur, annast einnig hreinsun á opnum svæðum og í herskálahverf- um. Eins og að líkum lætur, er hér of mikið verk að vinna fyrir einn vinnuflokk. Er þetta ærið starf fyrir nokkra flokka, ef vel ætti að vera. Að tilhlutan heilbrigðiseftirlitsins voru hreinsaðar 614 lóðir, þar af hreinsuðu vinnuflokkar 424. Rifnir voru 362 skúrar. Á vegum lóðahreinsunarinnar var ekið 602 bílhlössum af rusli á haug, þar af voru 150 úr herskála- hverfum. Útisalerni við íbúðarhús voru 46. í herskálahverfum og á vinnustöðvum voru útisalerni 106. Fjöldi útisalerna er því samtals 152, og hefur þeim fækkað um 35 á árinu. Tveir menn annast hreinsun á úti- salernum að nóttu til. Sorphreinsun var framkvæmd með sama fyrirkomu- lagi og undanfarin ár. Sorpílát eru tæmd vikulega, nema frá matsölustöð- um, sjúkrahúsum o. þ. h., þar sem hreinsað er tvisvar í viku. í notkun voru í árslok 18126 sorpilát, og hafði þeim fjöigað um 757. Ekið var burt 19380 bilförmum af sorpi. Bilförmum fjölgar ekki í samræmi við aukið sorp- magn, vegna þess að nýir bílar eru mun stærri en þeir gömlu, sem teknir eru úr notkun, svo og vegna þess að þjöppur eru i sumum nýju bilunum. Sorpmagnið á árinu var um 137500 m3, og var þyngd þess álitin vera um 28950 smálestir. Akranes. Á árinu hófst smiði 35 íbúðarhúsa með 59 íbúðum, en alls voru í smíðum 72 íbúðarhús með 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.