Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 96
skráð 15 sinnum hjá körium og 20
sinnum hjá konum, og virðist mér þær
fara í vöxt. Ýmsir þessara sjúklinga
voru sendir til röntgenmeðferðar, oft-
ast með dágóðum árangri, a. m. k. í
bili.
Ólafsfj. Rheumatismus: Algengur
kvilli í ýmsum myndum.
Grenivíkur. Talsvert af gigt í liðum
og smábreytingar á þeim. Þrir með
arthritis deformans. Vöðva- og tauga-
gigt 22, taugagigt 3 og gigt í liðum
10.
Breiðnmýrar. Arthritis: Algeng,
einkum í hnjám, hrygg og mjöðmum.
Auk þess hafa komið til mín á árinu
þrír bændur um sextugt með peri-
arthritis-humero-scapularis á háu stigi.
Kópaskers. Arthritis, arthrosis:
Nokkur tilfelli. Subjectivur bati hefur
fengizt af hydrocortisati intraarticul-
ert.
Þórshafnar. Osteoarthrosis coxae et
genus 2. Periarthritis humeroscapul-
aris 3. Hydrocortisat intraarticulert
reyndist oft vel. Arthritis acuta 1.
Deformitas pedum: Nokkrir með slæmt
ilsig. Hef útvegað nokkrum innlegg.
Reynist sæmilega. Vöðva- og taugagigt
algeng. Prolapsus disci intervertebra-
lis 1.
Seyðisfj. Tveir sjúklingar með mal-
um coxae og nokkrir með lumbago-
ischias-syndroma.
Nes. Mjög sjaldgæft má kalla að sjá
meðal héraðsbúa greinilega (typiska)
polyarthritis chronica primaria (ar-
thritis chronica adhaesiva), og engin
tilfelli veit ég hér á mjög háu stigi.
Polyarthritis acuta rheumatica (febris
rheumatica) hefur vart sézt um all-
margra ára bil. En hins vegar þjáist
aragrúi fólks hér af arthrosis (osteo-
arthrosis) og einkum þó myositis,
tendinitis, peritendinitis, bursitis o. s.
frv. Röntgengeislun virðist oft hið
eina, sem gagnar við arthrosis, en
intraarticulerar injectionir með cor-
tril suspension eða öðrum sambæri-
legum preparötum hafa hjálpað þó
nokkrum sjúklingum allvel, í bili a.
m. k. Butazolidin, aspirin, vitamin,
diathermi, ýmiss konar „gigtarlampar“
o. fl. er reynt við ýmsum öðrum gigt-
arkvillum, en árangur mjög misjafn.
Nudd er hér yfirleitt ekki um að ræða,
og langfæstir sjúklinganna hafa fé eða
tíma til að sækja slíka meðferð suður.
Ischias-syndroma („ísgigt“ á norð-
firzku) á ýmsum stigum allalgengur
kvilli og oft mjög harðsnúinn. Oftast
konservativ meðferð. Calvé-Legg-
Perthes 1. Contractura Dupuytreni:
Tveir nýir sjúklingar skráðir á árinu
og annar skorinn hér með góðum ár-
angri, að því er virðist.
Eskifj. Contractura Dupuytreni:
Einn karl skorinn upp í Reykjavík.
Fékk nokkurn bata.
Djúpavogs. Polyarthritis chronica:
Ein gömul kona i kör, mjög grátt leik-
in af þessum sjúkdómi. Gigt er það,
sem algengast er, að fólk kvarti um.
Kirkjubæjar. Rheumatismus fremur
algengur kvilli hér sem annars staðar.
Laugarás. Ischias 5, lumbago og
myositis variis locis 30. Rheumatoid
arthritis og arthrosis 28. Arthritis
genus 5. Var þar um að ræða mikla
aukningu á liðvökva í 4 tilfellum og
töluvert blóðblandaðan liðvökva í
einu. Spontan haemarthrosis genus hjá
ungri utanhéraðsstúlku. Contractura
Dupuytreni 1. Rúmlega ársgamalt barn
tekið til meðferðar fyrir pes planus.
Hafnarfj. Arthrosis í ýmsum liðum
nokkuð algeng hjá fullorðnu fólki.
5. Hjarta- og æðasjúkdómar.
Patreksfj. Mb. cordis: Tveir sjúkling-
ar fengu infarctus cordis á árinu.
Eru báðir vinnufærir að mestu leyti
í árslok. Fjórir aðrir með angina
pectoris. Nokkur gamalmenni nota
stöðugt digitalis og haldast sæmilega
vinnufær. Lokugallar eru fátiðir, en
hypertensio með mb. cordis er algeng.
Þingeyrar. Hypertensio essentialis 3,
varices et ulcera cruris 2.
Flateyrar. Hypertensio arteriarum:
Algeng hér, enda er mikið af gömlu
fólki. Margt af þessu fólki er auk þess
allt of feitt. Allmargir hér með hjarta-
sjúkdóma, einkum eldra fólk. Varices:
Tvær konur með æðahnúta og fóta-
sár.
Suðureyrar. Apoplexia cerebri:
Gamalmenni, er lézt úr eftirfarandi
pneumonia. Hypertensio arteriarum 5,