Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 177

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 177
175 — 1959 hafi komið sjúklingar með brjóst- krabba, né hann gert slíkar aSgerSir. í Huld, safni alþýSlegra fræSa ís- lenzkra, sem gefin var út i 2 bindum fyrir aldamótin siSustu (II. útgáfa 1936), er þáttur af Þorsteini nokkrum SigurSssyni. Býr hann aS Haga í Þingi i Húnavatnssýslu. Segir svo í þætti þessum (bls. 129—131): „Kona hans hét RagnheiSur (Ólafs- dóttir). Brá Þorsteinn búi um voriS (1840) og fór aS Hnausum til Jóseps læknis Skaptasonar. Orsökin var sú, að RagnheiSur hafSi fengiS krabba- niein i brjóstiS, og vildi Þorsteinn þvi, að hún væri á heimili læknisins, svo að hún fengi sem bezta hjúkrun og svo mikinn létti á þjáningum sínum sem unnt væri, og vildi hann vinna þar fyrir henni“. Frekara er ekki minnzt á RagnheiSi 1 þætti þessum, afdrif hennar né hvort nokkur aSgerS hafi veriS gerS viS sjúkdómi hennar. Má vænta eftir lýsingu þessari, að hún hafi veriS langt leidd af sjúkdóm- lnum, þar sem talaS er um þjáningar hennar og því krabbameiniS vart ver- lð .skurStækt. 1 ársskýrslu Jóseps Skaptasonar áriS 1840 er ekkert á konuna minnzt. Hins ^egar finnst hennar getiS í ministerial- hok Þingeyrarklausturs. Deyr hún aS Hnausum 6. des. 1840 og er jarSsungin ^2. des. Er hún þá talin 47 ára gömul, í athugasemd segir, aS hún sé „dáin ntumeini". í smágrein í Læknablaðinu 1927 hirtir GuSmundur Hannesson, próf- essor, skýrslubrot frá Jósep lækni j aptasyni til HeilbrigSisráSsins nanska áriS 1853. Fjallar þaS einkum nm húsaskipan i Húnavatnssýslum, en 1 eigin athugasemdum prófessors GuS- nmndar um Jósep Skaftason segir hann nmðal annars: „Hann (þ. e. Jósep naptason) sendi t. d. æxli og sýnis- °rn af meinsemdum til Danmerkur þess aS fá fulla vissu um diagnosis, g var þó ekki hlaupiS aS því i þá ^aga Þessi þáttur i starfi Jóseps nptasonar er svo merkilegur og ein- j*akyr; nð hann er þess virSi, aS hald- Se á loft. Nú ber þess aS geta, aS Peim tima, sem Jósep Skaptason mun hafa sent slik sýnishorn, var ekki enn tekin til starfa sérstök meinafræSi- deild i Kaupmannahöfn. Mun hann því væntanlega hafa sent sýnishorn þessi til einhvers af sínum gömlu kennur- um viS Kirurgiska akademíiS. Hvort nokkur bréf eSa skilríki eru til í Kaup- mannahöfn um þessi efni frá tíS Jóseps Skaptasonar, er ekki vitaS, en óneit- anlega væri þaS fróSlegt rannsóknar- efni. í ársskýrslum Jóns Hjaltalíns, land- læknis, getur áriS 1864 um 2 tilfelli meS scirrhus mammae, „önnur konan meS liektik, en hin opereru3“, en siS- ari konan mun hafa veriS ValgerSur Magnúsdóttir, 53 ára, Brekku viS Reykjavik. Hún er skráS í byrjun árs 1864 í sjúkradagbækur Jóns Hjaltalins, sem til eru í Landsbókasafninu. Við nafn hennar í nefndum sjúkradagbók- um stendur: „Diagnosis: scirrhus mammae“. Skriftin er nokkuð máS, en þetta verSur þó lesiS: „Har siden i vinter haft en (svulst i höjre?) bryst. Knuden er ... og haard at föle pá. Hun klager over Agrypnie, (banken?) for hjertet, Mathed etc.“. Önnur lýsing er ekki til á þessari konu né um aSgerSina sjálfa. Konan dó heima 1. mai 1864 skv. ministerial- bók. Þessi aSgerS Hjaltalins land- læknis er fyrsta amputatio mammae vegna krabbameins, sem skýrslur eSa aSrar heimildir geta um, aS gerS hafi veriS hér á landi, aS undanskildum aSgerSum (eSa aSgerS) Bjarna Páls- sonar og aSgerS Jóns Bergsted, sem áSur er getiS. Færir Vilmundur Jóns- son rök að því, aS þessa aSgerð muni Hjaltalín landlæknir hafa gert án svæfingar, þar sem það sé ekki fyrr en árið 1865, sem hann geti fyrst um, að hann hafi svæft sjúkling viS aS- gerS. ÁriS 1866 getur Hjaltalín um eina amputatio mammae vegna scirrhus, sem var 3 pund að þvngd, og 1868 getur hann um eina slíka aðgerð, en það ár gerði hann enn fremur eina aðgerð vegna cystis mammae. Arið 1874 er getiS um í skýrslum, aS Zeuthen læknir á EskifirSi hafi gert eina exstirpatio cancri mammae. í viðaukablaði við 4. tbl. ÞjóSólfs ár-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.