Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 139

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 139
— 137 — 1959 G. Elliheimili o. fl. I. Yfirlit um lyfjabúðareftirlit. fívík. í elli- og hjúkrunarheimilinu Grund voru vistmenn í árslok 331, 244 konur og 87 karlar. Á árinu komu 144 vistmenn, 100 konur og 44 karlar, en 72 fóru, 57 konur og 15 karlar. Á árinu dóu 76, 44 konur cg 32 karl- ar. í dvalarheimili aldraðra sjómanna, Hrafnistu, eru alls 124 rúm, sem voru fullskipuð allt árið. Á árinu létust þar 15 manns. í vistheimili bæjarins að Arnarholti fækkaði rúmum úr 52 i 44, vegna þess að auka varð húsnæði handa starfsfólki. Kom þetta sér mjög illa, þar eð vöntun hefur oft verið á rúmum fyrir vistmenn. Enn hefur ekki tekizt að fá lært hjúkrunarlið að heimilinu. Akureyrar. Ekki er ennþá hafin hygging á elliheimili þvi, sem Akur- eyrarbær ætlar að láta reisa hér í bæn- um, en undirbúningi mun nú að mestu lokið og heimilinu þegar valinn stað- ur. Elliheimilið í Skjaldarvik hefur nú rúm fyrir 72 vistmenn, ef öll rúm eru setin, en ekki mun þó hafa verið nema 60 manns þar að meðaltali á þessu ári, enda stundum þannig, að einn er i tveggja manna herbergi, þar eð erfitt reynist stundum að fá gamal- menni til að aðlagast framandi fólki. H. Vinnuheimili Sambands íslenzkra berklasjúklinga að Reykjalundi. Yfirlæknir stofnunarinnar gerir svo- fellda grein fyrir rekstri hennar á árinu 1959: Byggingarframkvæmdir voru miklar á árinu. íbúðarhúsnæði fyrir starfs- fólk, vörugeymsla og skrifstofuhúsnæði var tekið í notkun. Iðnskólinn starf- aði eins og áður og námskeið haldin 1 ýmsum greinum. Vistmenn unnu í 121048 stundir við sömu iðju og áður. I ársbyrjun voru hér 84 vistmenn. Á árinu komu 54, 28 konur og 26 karl- ar- 55 fóru, 28 karlar og 27 konur, þar af 3 á hæli eða sjúkrahús. Meðal- dvalartími þeirra, sem fóru, var 14 mánuðir. Dvalardagar voru 30936. Kostnaður á dvalardag 94.65. Vist- menn voru i árslok 83. Eftirlitsmaður lyfjabúða gerir svo- látandi grein fyrir eftirliti með lyfja- búðum á árinu: Fjöldi lyfjabúða o. fl. Engin ný lyfja- búð tók til starfa á árinu, og ekkert nýtt lyfsöluleyfi var veitt. Voru lyfja- búðir því í lok ársins 23 að tölu eins og áður. Allar voru lyfjabúðirnar skoðaðar á árinu: Starfslið. Starfslið lyfjabúðanna fyr- ir utan lyfsala, en með forstöðumönn- um tveggja félagsrekinna lyfjabúða, var sem hér segir. Eru tölur miðaðar við dag þann, er skoðun var gerð á hverjum stað: 25 lyfjafræðingar (cand. pharm.), 20 karlar og 5 konur, 22 lyfjasveinar (exam. pharm.), 8 karlar og 14 konur, og annað starfsfólk 184 talsins, 33 karlar og 151 kona, eða samtals 231 maður. Húsakynni, búnaður o. fl.. Húsa- kynni voru víða bætt og aukin á árinu. í einni lyfjabúð var lyfjabúr stækkað, næturvarðarherbergi endurbætt og kaffistofa handa starfsfólki tekin í notkun. í annarri lyfjabúð var inn- réttuð galensk vinnustofa, en þar hafði slik vinnustofa ekki verið til áður. Á sama stað var reist steinsteypt geymsla um 30 m2 að flatarmáli áfast við hús lyfjabúðarinnar. í enn annarri lyfjabúð var hafizt handa um bygg- ingu mikils viðbótarhúsnæðis, 2ja hæða húss, með um 160 m2 gólfflöt á hvorri hæð. Búðarpláss var lagfært og aukið í tveim lyfjabúðum, og á öðrum þessara staða var hús lyfjabúðarinnar skreytt utan með óvenjulegum og skemmti- legum hætti. Léleg fatageymsla starfsfólks gaf til- efni til aðfinnslu á einum stað. Um- gengni var yfirleitt góð og fer batn- andi, þó að skortur í þessum efnum hafi gefið tilefni til athugasemda á tveim stöðum. Víða var búnaður aukinn og endur- bættur. Sjálfvirkar vélar vegna stungu- lyfjagerðar voru útvegaðar i einni lyfjabúð, sérílát víða endurnýjuð að meira eða minna leyti, þótt enn sé 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.