Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 89

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 89
— 87 — 1959 ust fjórir með bólgubreytingar í lung- um og brjósthimnu, sem liktust mjög berklabólgu, og voru líffæri þessi einnig tekin til rannsóknar. í 26 grip- anna fundust óverulegar og afmark- aðar bólgubreytingar, í flestum tilfell- um aðeins smáir bólguhnútar í eitlum. I 27 gripanna eða tæpum helmingi þeirra var ekki við krufningu hæg't að finna nein sjúkdómseinkenni. í fá- einum gripanna fannst þó garnaveiki. Enginn hinna ofangreindu nautgripa hafði sjúkdómseinkenni í júgri. Endurtekið berklapróf, sem fram fór á heimilis- og skólafólki í lok október- mánaðar, sýndi enga breytingu frá þvi um vorið, og ekkert fannst athuga- vert við röntgenrannsókn. Rannsóknin á liinum fyrrgreindu hffærum reyndist mjög örðug. Var bæði reynt að rækta sýklana og einnig að sýkja með þeim tilraunadýr, svo sem kaninur, naggrísi og hænuunga, i því skyni að greina þá betur. Voru rannsóknir þessar gerðar á tiirauna- stöðinni að Keldum, á Rannsóknar- stofu Háskólans við Barónsstíg og einnig að nokkru leyti á dönsku dýra- læknastofnuninni i Kaupmannahöfn og i samsvarandi stofnun í Washington D- C. (Feldman). Engin þessara stofn- ana treysti sér til að gefa skýr svör um það, hvers konar smitun hér var um að ræða. Virðist allt benda til þess, að sýklar Þeir, sem hafa valdið þessari smitun meðal nautgripanna, séu afbrigðilegir iatypiskir), þ. e. verði trauðla flokk- a®ir til manna-, nauta- eða fuglaberkla- sýkla, enda þótt þeir séu vafalítið skyldastir nautaberklastofni. Er þetta almenn skoðun þeirra, sem fengizt hafa við sýklarannsóknir þessar. En fjöldi slíkra afbrigðilegra stofna hefur undanfarið verið í örum vexti viðs Vegar um heim. Á Hólum hafði um nokkurt skeið verið talsvert af dönsku fólki við land- búnaðarstörf. Svo var og árið áður, Í958. Eins og kunnugt er, hafa naut- gnpaberklar eigi sjaldan komið fyrir Meðal dansks landbúnaðarfólks, þó að tatítt muni það nú orðið. Til þess að grafast fyrir um orsök þessarar smit- Unar ritaði berklayfirlæknir til danskra heilbrigðisyfirvalda, og tókst að hafa upp á 5 Dönum, er dvöldusl á Hólum við landbúnaðarstörf á ár- inu 1958, en fóru þaðan allir fyrir árslok. Voru þeir allir berklarannsak- aðir, en ekkert fannst hjá þeim athuga- vert. Hinum fyrrverandi tveimur sjúkling- um frá Hólum hefur farnazt vel. Frá þeim fengust eigi sýklar til rannsókn- ar, en eitlaberði frá piltinum, sem sett var í formalín eftir aðgerðina og sent Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg, sýndi við smásjárrannsókn berklabreytingar með ystingum og Langhansrisafrumum, og í lituðum sneiðum sáust sýrufastir stafir. Um þessi atriði mun yfirdýralæknir Páll A. Pálsson annars að líkindum skrifa hér síðar, en hann tók mjög virkan þátt í því að reyna að leysa gátu þessarar einkennilegu smitunar. Eins og að undanförnu fóru á þessu hausti fram víðtækar berklarannsóknir í skólum landsins, en ekkert fannst þar athugavert. í barnaskóla Keflavik- ur lcomu fram svipaðar svaranir við berklapróf og lýst er í skýrslum sið- ustu ára, og er þvi árangur þessara prófana enn eigi birtur í skýrslunni. Berklaveiki hefur ekki orðið vart í neinu barnanna. Þó að leitað hafi ver- ið til Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinn- ar og Serumstofnunarinnar í Kaup- mannahöfn varðandi þessar svaranir, hafa enn þá eigi fundizt antigen, er ráðlegt þætti að nota til berklaprófs á þessum stað, til samanburðar venju- legu human tuberkulini. Akranes. Nýskráðir eru 3, allir með tuberculosis pulmonum. Patreksf]. Enginn nýr sjúklingur. Flateyrar. Engir nýir sjúklingar á þessu ári. Súðavíkur. Berklar komu engir fram á árinu. Voru öll börn í Álftafirði og öll börn í Reykjanesskóla moroprófuð, og ekkert nýtt positivt tilfelli kom fram. Hvammstanga. Engir skráðir berkla- sjúklingar. Blönduós. í ársbyrjun var enginn berklasjúklingur á skrá, og hefur orðið á því mikil breyting, þvi að hér voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.