Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Síða 133

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Síða 133
— 131 — 1962 verið gagn að ráðum og aðgerðum læknis, þá eru þau ekki ýkja mörg. Nú í árslok kom til mín miðaldra bóndi, sem býr 35 km héðan. Hann var með igerð í fingri, og var svo þunnt á henni, að ekki þurfti annars við en lyfta skorpu yfir henni með nál, og vall þá fram gröftur. Hvorki þurfti við deyfingar né ástungu, enda sag'ði bóndi að aðgerð lokinni: „Einhvern tíma hefði maður gert þetta sjálfur“. Óhætt er að bæta við: „og þó meira hefði verið“. Bakkagerðis. Hringt var til mín seint að kvöldi vegna 4 ára drengs á Bakkagerði, sem var með hita og abdominal-verki, svo og uppköst. Mjög var erfitt umferðar, en þetta var 21. maí, vegir nær ófærir af aurbleytu og mikill lausasnjór á fjallveginum til Borgarfjarðar. Beið ég til morguns, og var þá drengurinn sízt betri. Lagði ég af stað nokkru fyrir hádegi, en áður en ég fór, hringdi ég á landhelgisgæzluna og bað hana að senda varðskip til Borgarfjarðar. Ferðin til Borgarfjarðar tók mig nær 7 tíma, svarta þoka og nýfallinn snjór var á fjallinu, en logn og bezta veður, en engin slóð. Var því mjög seinfarið gangandi, þó að leiðin væri ekki löng. Klukkan 10% um kvöldið kom varðskip. Höfðu þeir verið út af Skaftárósum, er þeir fengu beiðni um að fara mér til hjálpar. Fórum við til Neskaupstaðar með drenginn, og klukkan 3% um nóttina var drengurinn laus idð sinn botnlanga, sem var nærri perforatio, og heim var ég aftur kominn um hádegi sama dag. Er þetta í annað skipti, sem Landhelgisgæzlan hleypur undir bagga með mér, og kann ég henni beztu þökk fyrir. C. Aðrir heilbrigðisstarfsmenn. í. Tannlæknar og tannsmiðir. Tannlæknar, sem hafa tannlækningaleyfi á íslandi, töldust 73 i árslok. Af þeim voru búsettir og starfandi í Reykjavík 41 (búsettir 47), búsettir i öðrum kaupstöðum 12, utan kaupstaða 2, erlendis 11 og án fasts að- seturs (bráðabirgðastörf erlendis) 1. Starfandi tannlæknar töldust 54 alls. Tannsmiðir, sem eru taldir stunda sjálfstæða atvinnu, eru 3. Tannlækningaleyfi (takmarkað lækningaleyfi) veitt á árinu: Sigurður Jónsson (21. marz). Friðleifur Stefánsson (19. desember). 2. Sjúkraþjálfarar. Nuddarar, sem hlotið hafa leyfi til starfs síns, eru taldir 22 í árslok. 15 eru búsettir í Reykjavík, 6 í öðrum kaupstöðum og 1 utan kaupstaða. Ekkert þess háttar leyfi var veitt á árinu. Á þessu ári voru sett lög um sjúkraþjálfun (nr. 31). Samkvæmt þeim er starfsheitið hér eftir sjúkraþjálfari, en ekki nuddari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.