Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Síða 149

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Síða 149
— 147 1962 Starf félagsins hefur í stuttu máli verið þetta: 1. Rætt var við ráðlierra og alþingismenn um tekjuöflun með þeim hætti, að greitt yrði fast gjald af hverri framleiddri flösku öls og' gos- drykkja. Árangur var setning laga nr. 43 29. maí 1958, um aðstoð við vangefið fólk. Gjaldið var i fyrstu 10 aurar af hverri flösku, en síðar hækkað í 30 aura, sbr. lög nr. 16 frá 1962. 2. Félagið hóf rekstur dagheimilis í Reykjavík, fyrst í leiguhúsnæði. Aðsókn í fyrstu var mjög lítil, en jókst síðan bráðlega. Félagið réðst því í byggingu dagheimilisins Lyngás, sem það hefur nú rekið í nokkur ár. í heimilinu eru nú 45 börn og biðlisti yfir álíka fjölda, en heimilið rúmar ekki fleiri en þar eru nú. 3. Félagið hefur veitt styrki til sálfræðinga og hjúkrunarfólks til utan- fara til þess að kynna sér þróun þessara mála og nema hjúkrun eða umönnun vangefinna. 4. Konur í félaginu hafa verið mjög framtakssamar og hafa með sér regluleg fundarhöld. Árangur af starfi félagsins er að mjög miklu leyti að þakka áhuga þeirra og dugnaði. 5. Fjáröflun félagsins hefur byggzt á rekstri happdrættis, sölu merkja og minningarspjalda. Félagið nýtur styrks frá borgarsjóði og ríkissjóði til dagheimilisins. L. Lyfjabúðareftirlit. Eftirlitsmaður lyfjabúða gerir svolátandi grein fyrir eftirliti með lyfja- búðum á árinu: Fjöldi lyfjabúða. — Veiting lyfsöluleyfa: Engin ný lyfjabúð tók til starfa á árinu, en lyfsalaskipti urðu í Reykjavíkur Apóteki. Á lyfsölu- leyfi þess apóteks hefur af hálfu heilbrigðisstjórnarinnar verið litið sem hlutbundið leyfi (reelt privilegium) og lyfsala því heimilt að ráðstafa lyfsöluleyfinu að eigin geðþótta, enda hafi viðtakandi lokið fullnaðar- prófi i lyfjafræði. í skjóli þessara sérréttinda seldi lyfsalinn í Reykja- víkur Apóteki, Þorsteinn Scheving Thorsteinsson, Sigurði Ólafssyni, B. Sc., lyfjafræðingi, lyfsöluleyfið, og 25. mai 1962 gaf dóms- og kirkju- málaráðuneytið út leyfisbréf til handa Sigurði til að reka Reykjavíkur Apótelc frá 1. júlí 1962 að telja. Starfslið. Starfslið lyfjabúðanna fyrir utan lyfsala (21), en með for- stöðumönnum tveggja félagsrekinna lyfjabúða, var sem hér segir. Eru tölur miðaðar við dag þann, er skoðun var gerð hverju sinni: 28 lyfja- fræðingar, 22 karlar og 6 konur, 18 lyfjafræðingar með fyrrahluta prófi í lyfjafræði (exam. pharm.), 6 karlar og 12 konur, 6 lyfjafræðistúdentar, 5 piltar og 1 stúlka, og annað starfsfólk 186 talsins, 27 karlar og 159 konur, eða samtals 238 karlar og konur. Húsakynni, búnaður o. fl. Á nokkrum stöðum voru húsakynni máluð og viða margs konar lagfæringar gerðar, en stórbreytingar var hvergi um að ræða. Búnaður var og víða bættur og margs konar tæki útveguð,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.