Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Page 153

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Page 153
— 151 — 1962 skýrslu hreinsunardeildar er starfslið hennar 147 manns, og hefur hún til umráða 28 bíla og ýmsar vinnuvélar. Af götusópi fluttu vélsópar burt 4906 tonn og bílar 2238 bílfarma, auk 1348 bílfarma af opnum svæðum. Fluttir voru burt af götum 9937 m3 af snjó. Kostnaður vegna gatnahreinsunar nam 0,27 krónum á dag á hvern íbúa borgarinnar. I árslok voru í notkun 20127 sorpílát. Ekið var á brott 18642 bílförmum af sorpi, eða 166602 m3. Kostnaður vegna sorphreinsunar nam 0,43 krón- um á dag á hvern borgarbúa. Auk þess sorps, sem hreinsunardeildin flutti á brott, var tekið á móti 19252 einkabílum með sorp. Samanlagður bíl- farmafjöldi var því 37894, og alls var sorpmagnið talið vera 177298 m3, eða um 42000 tonn. Nemur það 0,55 tonnum á íbúa. Af sorpinu fóru 14041 bílfarmar í sorpeyðingarstöðina. Framleiðsla á skarna nam 5030 m3 á árinu. Seldir voru 6330 m3 af skarna. Dr. Björn Sigurbjörnsson og mag. Ingvi Þorsteinsson héldu áfram rannsóknum frá fyrra ári á áburðargildi skarna, og reyndist það meira en alhliða tilbúins áburðar. Við salernahreinsun starfa 2 menn með einn bíl. Útisalerni við íbúðar- hús eru 28 og 69 í herskálahverfum og á vinnustöðum. Fækkun á árinu nemur 19. Fjarlægðir voru 111 dúfnakofar og 98 skúrar rifnir. Hreins- aðar voru 1060 lóðir, þar af 850 á kostnað lóðaeigenda. Ekið var á brott 501 bílfarmi af rusli. Rökstuddar kvartanir um óþægindi af dúfum bárust 89. Skoðaðir voru 8381 staðir vegna dúfna og villikatta. Lógað var 1064 dúfum og 452 villiköttum. Kvartanir um rottu- og músagang bárust 2050. Fram fóru 19438 skoðanir. Rottu og mús var útrýmt á 3146 stöðum. Athuguð voru 46 skip. Alls var dreift 172435 eiturskömmtum. Frá 3.—14. júlí var farið yfir allt holræsakerfið og eitrað þar fyrir rottu. Samkvæmt skýrslu meindýraeyðis var fatamöl eytt á 317 stöðum, silfurskottu á 77, kakalökum á 23, veggjalús á 5, húsflugu og sykurflugu á 14, stökkmaur og' maur á 18 stöðum. Sótt- hreinsað var 8 sinnum vegna berkla. Fatnaður var sótthreinsaður 3 sinnum á vegum Sölunefndar varnarliðseigna. Framkvæmd heilbrigðis- eftirlits var með líkum hætti og síðastliðið ár. Farið var í 8922 eftirlits- ferðir. Að öðru leyti vísast til töflu I og II á bls. 157—158. Álafoss. Mun almennt vera í betra lagi í héraðinu. Töluverður skort- ur er á neyzluvatni í Mosfellssveit, sérstaklega í þéttbyggðustu hverfun- um í kringum Álafoss. Hreppsnefnd lætur nú fara fram rannsókn á því, hvernig megi úr þessu bæta, og eru hafnar boranir í þessu skyni. Reijkhóla. Enn er hér búið í einum torfbæ, o.g á allmörgum bæjum eru úrelt og léleg hús. Fer þó fækkandi, en reyndar aðeins 1 nýtt íbúðarhús smíðað á árinu. Neyzluvatn mun allvíða slæmt. Hef þó ekki rannsakað það sjálfur. Þrifnaður virðist mér almennt talað undir meðallagi, því miður einnig í sumum nýju húsunum, en þó er sums staðar reglulega þrifalegt. Hér munu engar rottur vera, en nokkuð um mýs. Minkur gerir æ meiri usla í varplöndum. Patreksfj. Húsakynni mega teljast góð yfirleitt, þó sums staðar léleg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.