Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Síða 155

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Síða 155
153 — 1962 Af meindýrum er hér lítið, nema hvað rotta er alltaf viðloðandi, þótt tekizt hafi að halda henni í skefjum með 1—2 eitrunum árlega. Grenivikur. Húsakynni yfirleilt orðin góð. Þrifnaður innan húss og utan víðast í góðu lag'i. Raufarhafnar. Húsakynni eru flest miltil og góð. Þrifnaði í þorpinu er ábótavant, en stendur þó til bóta. Sorphreinsun er vikulega. Neyzlu- vatn er lélegt og oft með moldarlit. Borað hefur verið fyrir vatni, og er í ráði að stórendurbæta vatnsveitu. Þórshafnar. Ekki hefur enn þá tekizt að útrýma lúsinni, en þó horfir betur með það nú en oftast áður, því að þeim fer fækkandi, sem ala óþrifin á sér. Austur-Egilsstaða. Húsnæði er yfirleitt viðunandi og sums staðar ágætt. Dæmi finnast þó þess, að húsnæði og umgengni sé ekki við manna hæfi. Víða er erfitt að ná í gott neyzluvatn á Fijótsdalshéraði. Á Egils- stöðum er notazt að mestu við bragðvont og gruggugt yfirborðsvatn (mýrarvatn). Á flestum sveitabæjum er komið rennandi vatn í bæinn, en sums staðar tíðkast enn vatnsburður. Skólpveita (lokuð) er í Egilsstaða- kauptúni, þ. e. innan þorpsins. Rétt við þorpið er skólpinu síðan veitt í opinn skurð, og í opnum skurðum rennur það í Lagarfljót. Er að þessu talsverður óþrifnaður, rottur lifa g'óðu lífi við skurði þessa, og oft leggur hinn versta daun úr skurðunum. Áætlað er að leggja lokræsi i Löginn á næsta ári. Eskifj. Húsalcynni og þrifnaður óðum að batna. Hellu. Húsakostur í héraðinu má heita almennt góður. Aðbúnað til hreinlætis má marka af því, að á 2 af hverjum 3 heimilum eru vatns- salerni og handlaugar með rennandi vatni, en tæpur helmingur heimil- anna (47%) hefur kerlaug eða steypibað. Neyzluvatn er víðast hvar gott, nema í Þykkvabæ, en þar eru engin viðunandi vatnsból, og er því öðru hverju litið eftir neyzluvatni þar með því að senda sýni til gerla- rannsókna. í Helluþorpi er vatnsveita. Laugarás. Ráðizt hefur verið í vatnsveitu fyrir allmörg býli í Skeiða- hreppi. Keflavikur. Húsakynni eru hér góð yfirleitt og þrifnaður, þó að hér hírist gamalmenni í kofum, sem varla teljast mannabústaðir. Frárennsli í sjó fram er mjög ábótavant við flestar skolpveitur hér i héraði. í Keflavíkurkaupstað hefur ekki verið ráðin bót á þessu þrátt fyrir ítrek- aðar kvartanir frá heilbrigðisnefnd og öðrum, enda þegar líða tekur á sumarið myndast mjög svo óhugnanlegur dammur rétt neðan Hafnar- götunnar í aðalumferðaræð bæjarins, og er þá reynt að skólpa mesta óþverranum í burtu og lofað öllu fögru. Sama gildir um allflest frysti- húsin, að lækir og opnar rennur liggja um athafnasvæðin, en verst er það þó í Njarðvík. Hreppsnefndin úthlutar lóðum, en tekur fram um leið, að hún muni ekki fyrst um sinn sjá þessum athafnasvæðum fyrir vatni né frárennsli. Beztur mun þrifnaðurinn vera hjá frystihúsum og 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.