Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Page 181

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Page 181
179 — 1962 operaður strax eftir komuna og fór af spítalanum 23. október. Við komuna var sjúklingur mikið undir áhrifum áfengis.“ Maðurinn kom til skoðunar hjá undirrituðum 7. ágúst 1962. Hann lýsir tildrögum slyssins, eins og skýrt hefur verið frá hér að framan. Hann kveðst áður hafa unnið sem landbúnaðarverkamaður uppi í Borgar- firði, en var til lækninga i bænum vegna eyrna, er slysið varð. Hann kveðst hafa byrjað vinnu að nýju u. þ. b. einum mánuði eftir slysið. Hefur síðan verið til sjós, og er skoðun fór fram, var hann vélamaður á dragnótabát. Við skoðunina kvartaði maðurinn aðallega um dofa í kynfærum, verk í nára. Hann kvartar einnig um, að kynhvatir séu miklu minni en áður var. Hann er giftur og á 4 börn. Eftir slysið mun maðurinn hafa haft nokkur psychoneurotisk ein- kenni, og hann leitaði til ... [sérfræðings í tauga og geðsjúkdómum] hinn 17. maí 1962, og það liggur fyrir vottorð [læknisins], dags. 14. júní 1962, og þar segir svo: „G. H-son, f. ... 1931, ... kom til mín 17. maí vegna psychoneurosis posttraumatica. Sjúkl. varð fyrir bíl, að sögn, í október s. 1., varð ringl- aður og missti meðvitund nokkru seinna. Hann slasaðist allmikið og missti hægri testis. Sjúkl. hefur síðan verið allur annar maður en áður, slappur, órór, pirraður, sinnulaus. Hugur hans hefur snúizt mjög um genitalia síðan, finnst hann dofinn í genitalia og ekki hafa neinn potens. Fær ónotaköst út um sig allan og oft erfitt um svefn. Finnst hann ekki hálfur maður. Sjúkl. hafði fyrir 7 árum fengið fract. cranii, en var orðinn hraustur eftir það, þótt hann fyndi stundum til þunga í höfði eftir erfiði. Sjúkl. hefur síðustu vikur verið á batavegi, minnkandi slappleiki o. s. frv., en hann er hvergi nærri jafn góður. Búast má við, að enn líði nokkuð langur tími, þar til neurosa hans hverfur að fullu, og vafasamt er, að það verði algerlega." Vegna kvartana sjúklings um impotens, er hann kom til undirritaðs, þótti ástæða til, að gerð væri sæðisrannsókn, og var hann því sendur til skoðunar til sérfræðings í lækningarannsóknum, ..., og það liggur fyrir skoðun af semenrannsókn 17. september 1962, undirrituð af [lækninum], og þar segir: Magn sæðis var 2.4 ml, útlitið var eðlilegt, fjöldi pr. ml var 62,2 millj. Differential talning sýndi 85% af frumum eðlilegs útlits, hreyfanleiki var ágætur og eftir 3 klst. og allt upp í 72 klst. góður hreyf- anleiki. Slcoðunin sýndi því, að sæðið var eðlilegt að magni og útliti og hvað snerti fjölda og hreyfanleika sæðisfrumna. Áhjktun: Hér er um að ræða 31 árs gamlan mann, sem slasast fyrir 1 ári, fékk áverka á scrotum og missti hægra eistað. Hann var óvinnufær vegna slyssins u. þ. b. 1 mánuð, en hafði síðan taugaveildunareinkenni, sem rakin voru til slyssins, og var til mcðferðar af þeim sökum hjá sérfræð- in§i i tauga- og geðsjúkdómum. Hann vann áður við landbúnaðar- störf, en hefur síðan verið til sjós og hefur, að þvi er virðist, unnið fulla vinnu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.