Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 19

Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 19
17 ]?jóstar á Álftanesi er eini íslendingur, sem vér vit- um að hafi borið það nafn í fornöld (Lind, Dopnamn). Enda var ekki hverjum óbreyttum mönnum fært að ráðast í það, sem Þjóstarssynir gera í Hrafnkötlu. Slíkra manna yrði að leita meðal höfðingja, og þar eru þeir ekki til. Eftir að vér höfum nú fengið nokkurn smjörþef af meðferð sögunnar á tveimur meiri háttar aukapersón- um, er rétt að víkja að sjálfri aðalpersónunni, Hrafn- keli goða. Verður þá fyrst fyrir að athuga, hvað um hann er sagt í öðrum heimildum. Landnáma segir svo frá: „Hrafnkell hét maðr Hrafnsson; hann kom út síð landnámatíðar; hann var inn fyrsta vetr í Breiðdal, en um várit fór hann upp um fja.ll; hann áði í Skriðudal og sofnaði; þá dreymði hann, at maðr kom at honum ok bað hann upp standa ok fara braut sem skjótast; hann vaknaði «k fór brutt. En er hann var skammt kominn, þá hljóp ofan fjallit allt, ok varð undir gQltr ok grið- ungr, er hann átti. Síðan nam Hrafnkell Hrafnkels- dal ok bjó á SteinrþðarstQðum; hans sonr var Ás- bjQrn, faðir Helga, ok Þórir, faðir Hrafnkels goða, ÍQður Sveinbjarnar". Þórðarbók rekur, eftir Melabók, ætt frá Sveinbirni til Markúss á Melum. Hrafnkell goði er talinn með göfugustu landnáms- mönnum í Austfirðingaf jórðungi og með mestu höfð- ingjum landsins, „þá er landit hafði sex tigu vetra byggt verit".1) Njála segir, að um 1010 hafi búið á Hrafnkels- stöðum Hrafnkell Þórisson, Hrafnkelssonar, Hrafns- sonar (raums, Runólfssonar, önnur hdrr.). Þar (er 1) Það er slæmur misskilningur í útgáfum Landnámu (nafna- skránum), að hér sé átt við Hrafnkel Þórisson. Af því kann aft- ur að stafa sú athugasemd Finns Jónssonar í Njálu-útgáfunni í Saga-Bibliothek, að Hrafnkell Þórisson sé aðalpersóna Hrafn- kötlu! 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Studia Islandica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.