Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 24

Studia Islandica - 01.06.1940, Qupperneq 24
22 hefur haft gaman af örnefnum og örnefnaskýring- um og kemur þeim mjög víða að. Nú ,er það að vísu satt, að sögur geta oft varðveitt örnefni og örnefni stutt að því, að sögur geymist. En hinu má ekki gleyma, að örnefni geta komið af stað skýringasög- um, þjóðsögum eða skáldsögum, — og örnefni verið sett af handahófi eða misskilningi eftir sögum. Dæmi tilbúinna örnefnasagna eru alkunn. í túninu í Höll D í Þverárhlíð er sýnt leiði Hallar landnámskonu, — Hítardalur kemur af stað sögunni um Hít tröllkonu, Ármannsfell Ármanns sögu, Hvalfjörður og Hvalvatn sögunni um Rauðhöfða, smbr. söguna af Esju í Kjaln. s. o. s. frv. Efalaust er meira af slíkum tilbúnum skýr- ingasögum örnefna í fornsögunum og jafnvel Land- námu en vér getum nú fest hendur á. — Sem dæmi örnefna, sem eru sett á rangan stað eftir sögum, má nefna Lögberg (Spöngina) á Þingvöllum, Dritsker við Haugsnes,1 2) Gunnarshaug við Hlíðarenda. Jafnvel eftir þjóðsögum hafa myndazt mörg örnefni, eins og t. d. Bárðarlaug á Snæfellsnesi. Ef fyrsti kapítuli Hrafnkötlu er borinn saman við Landnámu, ber þar að vísu allmikið á milli, en þó er svo margt sameiginlegt, að söguritarinn hefði vel get- að haft Landnámu fyrir sér eða hafa lesið hana. Mesti munurinn er, að Landn. segir hér frá ferðum Hrafn- kels Hrafnssonar, en sagan frá Hallfreði, föður Hrafnkels. Áfangarnir eru hinir sömu. Landn. segir, að Hrafnkell hafi verið hinn fyrsta vetur í Breiðdal. Sagan segir, að Hallfreður hafi verið hinn fyrsta vet- ur í Breiðdal og sett þar bú saman. ,,Um vetrinn and- aðisk útlend ambátt, er Arnþrúðr hét, ok því heitir þat síðan á Arnþrúðarstpðum". Það bæjarnafn er óþekkt úr öðrum heimildum, yngri og eldri. Nafn- 1) Bæjarnafnið er dregið af landslagi, sbr. halli, hallur. 2) Sjá ritgerð Ólafs Lárussonar, Skírnir 1935, 205. bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Studia Islandica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.